MacMini C2D 1,83 Ghz 1 GB RAM. Er að keyra núna OSXBMC á honum en hef líka verið að keyra Plex á honum. Vona að Plex fari að gera eithvað meira töff en þeir eru að endurbæta núna, vegna þess að mér finnst OSXBMC vera gera betri hluti @ the moment.
Þetta er ossom, get bætt svona allt að því ótakmörkuðu storage ( USB, FireWire, Network ), get alltaf uppfært softwareið ef það kemur nýtt software, fjarstýringin er mjög fín, og ég get notað hann líka sem d/l vél ( sem og ég geri ).
Helsti gallinn við þetta setup er að það var svona fairly dýrt þegar ég keypti það ( samt ekkert of, gengið var mjög fínt þá ), en er ÓGEÐSLEGA dýrt í dag