Síða 1 af 1

Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 19:06
af machinehead
Jæja,

Var að kaupa mér nýtt LG heimabíó og er alveg vonlaus í öllum hljóðtengingum og þess háttar.

Ég er semsagt með tengt við sjónvarpið PS3, flakkara og skjáinn. Er að reyna að finna út úr því hvernig ég kem þessu öllu saman í samband við heimabíóið.
PS3 er tengd með HDMI, skjárinn með Scart og flakkarinn með Composite (Þessi rauðu, hvítu og gulu tengi)

Á heimabíóinu eru þessi tengi: HDMI out, SCART out, Composite og Component

Spyrjið bara ef ykkur vantar fleiri upplýsingar, ég kom þessu kannski ekki nógu vel til skila.

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 19:32
af Matti21
Ertu ekki með link á heimabíóið? Allavega eitthvað vörunúmmer.
Hvaða hljóðinngangar eru á því?

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 19:42
af machinehead
Matti21 skrifaði:Ertu ekki með link á heimabíóið? Allavega eitthvað vörunúmmer.
Hvaða hljóðinngangar eru á því?


Hljóðinngangar, ég tók það allt fram held ég. En þetta er ekki nýtt sett heldur notað og ég hef ekki manual'inn eins og er, finn ekkert um þetta á netinu neinsstaðar.

EDIT:

LG-HT902 pb

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 20:10
af ÓmarSmith
Well, no brainer að þú tengir ps3 bara HDMI beint í TV, notar svo OPTICAL out á PS3 í optical á Heimabíó.

Flakkari fer bara í Component eða Composite, þar sem þetta er ekki HD flakkari þá skiptir það engu og 90% af þessum myndum eru bara í Stereo.

byrjaðu þarna.

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 20:12
af Matti21
nei þú nefndir alla útganga. Ætla að vona að það séu fleiri tengi á þessu fyrst þetta er heimabíó
Er þetta kerifð? http://www.dooyoo.co.uk/home-cinema-sys ... b/details/

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:17
af machinehead
Matti21 skrifaði:Er þetta kerifð? http://www.dooyoo.co.uk/home-cinema-sys ... b/details/


Jebb

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:20
af machinehead
ÓmarSmith skrifaði:Well, no brainer að þú tengir ps3 bara HDMI beint í TV, notar svo OPTICAL out á PS3 í optical á Heimabíó.

Flakkari fer bara í Component eða Composite, þar sem þetta er ekki HD flakkari þá skiptir það engu og 90% af þessum myndum eru bara í Stereo.

byrjaðu þarna.


En heimabíó í TV? HDMI eða Component... Eða bara Scart

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:25
af Matti21
Þá er þetta eins og ÓmarSmith sagði frekar einfalt.
HDMI -->PS3 í sjónvarpið.
Optical --> PS3 í heimabíóið
HDMI --> Heimabíóið í sjónvarpið
(Ef þú ert ekki með tvö HDMI tengi á sjónvarpinu þá Component úr heimabíóinu í sjónvarpið.)
Sjónvarpið ætti að vera með einhversskonar audio output, sennilega RCA (rauður og hvítur).
Sjónvarpið tengist þá með RCA kapal í heimabíóið.
Flakkarinn og afruglari og allt annað fer þá beint í sjónvarpið.

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:29
af machinehead
Matti21 skrifaði:Þá er þetta eins og ÓmarSmith sagði frekar einfalt.
HDMI -->PS3 í sjónvarpið.
Optical --> PS3 í heimabíóið
HDMI --> Heimabíóið í sjónvarpið
(Ef þú ert ekki með tvö HDMI tengi á sjónvarpinu þá Component úr heimabíóinu í sjónvarpið.)
Sjónvarpið ætti að vera með einhversskonar audio output, sennilega RCA (rauður og hvítur).
Sjónvarpið tengist þá með RCA kapal í heimabíóið.
Flakkarinn og afruglari og allt annað fer þá beint í sjónvarpið.


Okay, takk kærlega. En næ ég þá hljóði úr flakkara/afruglara í heimabíokerfið?

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:34
af Matti21
Já, svo lengi sem þú tengir sjónvarpið í heimabíóið með RCA (Audio out á sjónvarpinu) fer allt hljóðið sem fer inn í sjónvarpið út í heimabíóið. Tékkaðu bara á því hvort þú sért ekki örugglega með svona tengi á sjónvarpinu en 90% sjónvarpa eru með þetta.

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:39
af machinehead
Matti21 skrifaði:Já, svo lengi sem þú tengir sjónvarpið í heimabíóið með RCA (Audio out á sjónvarpinu) fer allt hljóðið sem fer inn í sjónvarpið út í heimabíóið. Tékkaðu bara á því hvort þú sért ekki örugglega með svona tengi á sjónvarpinu en 90% sjónvarpa eru með þetta.


Jújú, það er samt audio in.

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:40
af Matti21
hvernig sjónvarp ertu með?

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:41
af machinehead
Matti21 skrifaði:hvernig sjónvarp ertu með?


Philips PFL 5522 42" LCD

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Fim 15. Jan 2009 00:14
af machinehead

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Fim 15. Jan 2009 12:09
af machinehead
Hvað segiru matti, er þetta bara rugl í mér eða er ekkert audio out á þessu sjónvarpi. Því ég næ ekki hljóði úr afruglaranum nema þegar ég tengi hann beint í heimabíóið.

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Fim 15. Jan 2009 13:31
af hagur
Skv. þessari síðu sem hann bendir á er ekkert audio output á þessu tæki.

Þú gætir þó mögulega náð út hljóði í gegnum SCART tengið, með því að fá þér svona SCART kubb:

Mynd

og stilla hann á output, nota svo RCA audio tengin á honum til að tengja við heimabíóið. Það er samt ekkert öruggt að sjónvarpið sé að senda audio út í gegnum SCART-tengið.

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Fim 15. Jan 2009 15:11
af machinehead
hagur skrifaði:Skv. þessari síðu sem hann bendir á er ekkert audio output á þessu tæki.

Þú gætir þó mögulega náð út hljóði í gegnum SCART tengið, með því að fá þér svona SCART kubb:

Mynd

og stilla hann á output, nota svo RCA audio tengin á honum til að tengja við heimabíóið. Það er samt ekkert öruggt að sjónvarpið sé að senda audio út í gegnum SCART-tengið.


Veit einhver meira um þetta, get ég notað svona SCART kubb til að fá audio out?

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Fim 15. Jan 2009 15:51
af CendenZ
machinehead skrifaði:Hvað segiru matti, er þetta bara rugl í mér eða er ekkert audio out á þessu sjónvarpi. Því ég næ ekki hljóði úr afruglaranum nema þegar ég tengi hann beint í heimabíóið.



Hvernig afruglari er þetta?

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Fim 15. Jan 2009 16:29
af machinehead
CendenZ skrifaði:
machinehead skrifaði:Hvað segiru matti, er þetta bara rugl í mér eða er ekkert audio out á þessu sjónvarpi. Því ég næ ekki hljóði úr afruglaranum nema þegar ég tengi hann beint í heimabíóið.



Hvernig afruglari er þetta?


Frá símanum, eitthvað Sagem drasl.

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Fim 15. Jan 2009 17:12
af Turtleblob
Hef lent í því að það þarf að stilla sjónvörp til þess að senda út hljóð í gegnum HDMI. Myndi fínkemba menu-ið áður en farið er út í einhverjar "lausnir".

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Fös 16. Jan 2009 01:26
af machinehead
Turtleblob skrifaði:Hef lent í því að það þarf að stilla sjónvörp til þess að senda út hljóð í gegnum HDMI. Myndi fínkemba menu-ið áður en farið er út í einhverjar "lausnir".


Ég er ekki að reyna að fá hljóð gegnum HDMI...

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Sun 01. Feb 2009 01:03
af ÓmarSmith
nei, Sagem lyklarnir eur bara bestu afruglarar sem þú færð frir TV hérlendis.

Þeir eru með HDMI, COAXIAL og ANALOG hljóði út, sem gefur þér næga möguleika á tengingum.


Ég tengi t.d minn með Coaxial í Magnara og fæ þannig digital hljoð ( samt er í raun ekkert TV efni sem sent er út í digital )

Þú getur alveg notað bara RCA ( rauði og hvíti ) úr afruglara beint í heimabíó.



Annars eiga menn ekkert að kaupa sér e-r sovna heimabíó KIT, bara fá sér almennilega magnara strax því þeir eru margfalt betri og meira future proof.


Ég fékk mér Yamaha 2006 sem e´g uppfærði svo í Harman Kardon í fyrra og það er kvikindi sem ætti að endast mér amk næstu 5-10 árin ef ekki lengur. Hann styður alla hljóðstaðla í dag sem varla eru komnir á markað. Það er snilld að þurfa ekkert að hafa áhuggjur af tengimöguleikum.

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Sun 01. Feb 2009 04:00
af machinehead
Ertu þá að fá það sama út úr RCA og Coaxial?

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Sun 01. Feb 2009 12:10
af bjarnibjarni2
ég nota inrautt tengi minnir mig

Re: Nýtt heimabíó, spurningar varðandi hljóðtengingar.

Sent: Sun 01. Feb 2009 14:50
af ÓmarSmith
RCA er bara analog en coaxial er digital alveg eins og optical.

En í gegnum þessa afruglara þá skiptir í raun engu máli hvað þú notar því það er EKKERT sent út digital.