Nota sjónvarp sem tölvuskjá
Sent: Sun 04. Jan 2009 12:54
Sælir,
Ég er kominn með leið á 22" Samsunginum mínum, ekki það að hann sé lélegur, en langar í stærra. Hef verið að skoða þann möguleika að kaupa sjónvarp og nota hann sem tölvuskjá. Væri það ekki geðveikt að spila leiki og hofra á HD í því? En aðalmálið er að það sé FullHD (er það ekki naðsynlegt ef ég vill fá háa og góða upplausn til að sjá stafi skýra) og svo las ég hér að neðan að 1:1 pixel mapping er nauðsynlegt líka. Ég er svona helst að leita mér af 32"-37", ekki minna né stærra þar sem herbergið mitt er takmarkað í stærð.
Hef líka verið að spá, þar sem upplausnin í mínum 22" er 1680*1050 en mun hækka í 1920*1080 þegar ég fæ sjónvarp, mun skjákortið mitt höndla leikina alveg jafn vel og það gerði? Er með 8800GTS 320mb eða er það nýtt skjákort í leiðinni?
Endilega skjótið linka á góð sjónvörp!
Takk fyrir, THX
Ég er kominn með leið á 22" Samsunginum mínum, ekki það að hann sé lélegur, en langar í stærra. Hef verið að skoða þann möguleika að kaupa sjónvarp og nota hann sem tölvuskjá. Væri það ekki geðveikt að spila leiki og hofra á HD í því? En aðalmálið er að það sé FullHD (er það ekki naðsynlegt ef ég vill fá háa og góða upplausn til að sjá stafi skýra) og svo las ég hér að neðan að 1:1 pixel mapping er nauðsynlegt líka. Ég er svona helst að leita mér af 32"-37", ekki minna né stærra þar sem herbergið mitt er takmarkað í stærð.
Hef líka verið að spá, þar sem upplausnin í mínum 22" er 1680*1050 en mun hækka í 1920*1080 þegar ég fæ sjónvarp, mun skjákortið mitt höndla leikina alveg jafn vel og það gerði? Er með 8800GTS 320mb eða er það nýtt skjákort í leiðinni?
Endilega skjótið linka á góð sjónvörp!
Takk fyrir, THX