Síða 1 af 1
Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 16:15
af Hargo
Ætlaði að athuga hvort einhver gæti aðstoðað mig aðeins...
Ég er að leita að bíómynd til stuðnings við ritgerðarefni. Hún þarf helst að vera nokkuð gömul, allavega 15-30 ára. Myndin þarf að eiga sér stað í framtíðinni, t.d. mynd sem er framleidd árið 1980 en á að gerast árið 2005. Myndin má helst ekki gerast mikið meira en cirka árið 2012.
Einhverjar hugmyndir?
Space Odyssey:2001 og Back to the Future myndirnar virka ekki...
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 16:20
af supergravity
Blade Runner
Demolition Man
Star Trek myndirnar (10 stk)
Futurama (teiknimyndir reyndar)
eh já af nógu að taka.. treysti á aðra að koma með fleiri hugmyndir.
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 16:27
af ManiO
supergravity skrifaði:Blade Runner
Demolition Man
Star Trek myndirnar (10 stk)
Futurama (teiknimyndir reyndar)
eh já af nógu að taka.. treysti á aðra að koma með fleiri hugmyndir.
Væri kannski ágætt að lesa allt innleggið áður en maður svarar
En svona eina myndin sem næstum passar er Blade Runner, en hún gerist 2019, eða 7 árum utan við tímarammann.
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 16:44
af Halli25
Dettur í hug mad max myndinar...
http://www.imdb.com/find?s=all&q=mad+max&x=0&y=0samt ekki viss hvernær þær eiga að gerast en líklega um 2000
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 17:18
af blitz
Escape from New York.
Eðalmynd frá 1981, gerist reyndar 1997
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 17:29
af TechHead
A Boy And His DogMan reyndar ekki hvort það hafi komið fram hvenar hún hafi átt að gerast.....
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 17:51
af ManiO
Death Race 2000
Gerð 1975 og gerist árið 2000.
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 18:06
af sakaxxx
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 20:53
af CCR
Back to the Future, gefnar út í kringum 1985 og hluti af þeim á að gerast árið 2005 minnir mig.
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 20:58
af Throstur
Terminator 2: Judgement Day
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 22:58
af zedro
4x0n skrifaði:Death Race 2000
Gerð 1975 og gerist árið 2000.
WORD, einmitt það sem ég var að hugsa
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 23:00
af SolidFeather
blitz skrifaði:Escape from New York.
Eðalmynd frá 1981, gerist reyndar 1997
+1
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Mið 29. Okt 2008 23:44
af Selurinn
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Fim 30. Okt 2008 00:07
af ManiO
Selurinn skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt0079944/
Er nokkuð minnst á hvenær hún á að gerast? Minnir að það sé aldrei minnst á það.
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Fim 30. Okt 2008 01:34
af Selurinn
Var einmitt eð reyna að fletta því upp.
Ekki neinsstaðar fundið :S
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Fös 31. Okt 2008 17:59
af Hargo
Er að athuga hvort Robocop I henti í þetta. Hún er framleidd árið 1987 og á að gerast kringum 2010 samkvæmt mínum google heimildum, hvergi samt staðfest alveg. Er helst að leita að myndum þar sem sýnt er fram á þróun í upplýsingatækni...
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Fös 31. Okt 2008 19:19
af littel-jake
Universial Soldier.
Starship Troopers (en samt bara nr1 Hinar eru sorp)
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Fös 31. Okt 2008 20:25
af Nariur
3 er líka fín
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Fös 31. Okt 2008 21:20
af Minuz1
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Sent: Lau 07. Feb 2009 20:39
af draco999
2001: A Space Odyssey (1968)
og
2010 (1984)
aka "2010: Odyssey Two" - USA (original script title)
aka "2010: The Year We Make Contact" - USA (promotional title)