Full HD tæki með 1:1 pixel mapping
Sent: Mán 11. Ágú 2008 00:47
Mér datt í hug að starta þræði um HD sjónvörp/skjái sem hafa 1920x1080 upplausn, 1:1 pixel mapping og fást á Íslandi. Fyrir þá sem ekki vita hvað 1:1 pixel mapping er, þá mæli ég með þessari lesningu og þessari lesningu. "Til hvers?" spurja eflaust sumir. 1:1 pixel mapping er bráðnauðsynlegt fyrir þá sem ætla nota sjónvarpið/skjáinn sem tölvu monitor og persónulega finnst mér Full HD tæki pointless ef þau hafa þetta ekki. Smátt letur getur orðið ólesanlegt.
Eina tækið sem ég veit af er þetta:
LG 37LF75 37" LCD
1920x1080 native resolution.
Styður 1:1 pixel á HDMI inngangi skv. heimasíðu LG. Sjá hér.
Fæst í Elko.
Eru einhverjir hér sem vita um fleiri og hafa jafnvel hands-on reynslu?
Eina tækið sem ég veit af er þetta:
LG 37LF75 37" LCD
1920x1080 native resolution.
Styður 1:1 pixel á HDMI inngangi skv. heimasíðu LG. Sjá hér.
Fæst í Elko.
Eru einhverjir hér sem vita um fleiri og hafa jafnvel hands-on reynslu?