Síða 1 af 1

Er í vanda með hljóðtengi = input

Sent: Mið 21. Maí 2008 23:58
af Son of a silly person
Góðan daginn/kvöld. Ég er að fara að versla mér sjónvarp og leikjatölvu. Sjónvarpið er samsung 40" lcd. Svo er ég óáhveðinn með leikjatölvu. En ætli það verði ekki xbox. Allir félagar mínir eiga xbox og jú spila á netinu gaman er.

Allavega ég mun vera í stökustu vandræðum með það að koma 5.1 hljóði frá Microlab H-500 hljóðkerfi mínu. Það er rca tengi fyrir hverja rás = 6 Ég og menn kísilsdals höfum pælt í þessu án árangurs. Þar að segja hvorki xbox né playstation hafa 6 rca input. Séð á myndum hér.

http://reviews.cnet.com/sc/32390552-2-300-back-4.gif
http://i.i.com.com/cnwk.1d/sc/31355103-2-440-back-4.gif

http://farm3.static.flickr.com/2144/2511614791_9ae319f139.jpg?v=0
http://farm3.static.flickr.com/2357/2511620227_ecc851db5e.jpg?v=0
http://farm4.static.flickr.com/3109/2512454416_30775e685a.jpg?v=0

Allar þessar myndir eru teknar heima í stofu af magnara hljóðkerfisins og neðsta myndin er Nad dvd spilarinn minn. Það sem ég er að velta fyrir mér er hvernig eigi að fá þetta að virka. = þessar 6 snúrur tengist við xbox. Eru til einhver millistykki.

Kv Ragnar

Re: Er í vanda með hljóðtengi = input

Sent: Fim 22. Maí 2008 00:39
af ManiO
Ef þú gætir fundið magnara með 6 RCA tengjum og svo HDMI inngangi (fyrir hljóð og mynd) þá ættiru að geta þetta. Annað væri magnari með optical in og svo 6 RCA út. En þessar lausnir verða sennilega frekar dýrar, þó veit maður aldrei.

Re: Er í vanda með hljóðtengi = input

Sent: Fös 23. Maí 2008 22:14
af Son of a silly person
Ég hef aðeins verið að pæla í þessu. Núna um daginn létu foreldrar mínir mig hafa magnara sem þau eru hætt að nota. Ég fór aðeis að pæla, er ekki hægt að tengja xbox bara i cd útganginn á magnarun og stilla hann á 5.1 dolby digital eða hvað sem þetta heitir. Ég er ekki að leita að einhvjeru mega dúndur soundi, þar sem ég bý í blokkaríbúð. Magnarinn er ekki sá nýjasti = ekkert hdmi tengi eða optical. Nú er annað mál. Ef ég fæ mér svo nýtt sjónvarp.

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1554
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=LXW949745FHD

Er ekki alveg ákveðinn með sjónvarp. Bæði þessi sjónvörp hafa HDMI einnig xbox elite. Ég hef séð það á youtube að það sé hægt að tengja hdmi til að fá mynd svo tengja úr av tenginu (hvítt rautt) í magnara.

http://www.youtube.com/watch?v=mARHIZEABoA

Ég gerði mjög svipað með Xbox360 premium sem ég átti einu sinni. Þá notaði ég græna gula og bláa til að tengja í samsung 244t notaði svo híta og rauða hljóðtengið til að tengja í magnara og búa til 5.1

Ég er bara í óvissu hvort það virki að tegnja hdmi til að fá mynd og av-rca til að fá hljóð.

Ég er kannski búinn að svara eigin spurningu? Þá má hjálpa mér með val á sjónvarpi

Kv. Ragnar