Síða 1 af 1

Sjónvarpskort

Sent: Mán 31. Mar 2008 10:43
af ronneh88
Sælir vaktmenn

Er að spá í að fá mér sjónvarpskort sem hægt er að afrugla með.. Með hverju mæliði?

kveðja ronneh88

Re: Sjónvarpskort

Sent: Mán 31. Mar 2008 15:11
af Gúrú
Hvaða nýfengna æði er þetta með fólk sem heldur að þú getir horft á sjónvarp frítt með sjónvarpskorti :& [-X

Re: Sjónvarpskort

Sent: Mán 31. Mar 2008 15:19
af beatmaster
Þetta er talsvert gamalt æði sem að virkar, það er reyndar held ég ekki sent mikið út á UHF tíðni lengur, en svona til að svara upphaflega póstinum þá dugar kort með hvaða BT8X8 kubbasetti sem er

Re: Sjónvarpskort

Sent: Mið 02. Apr 2008 09:46
af ÓmarSmith
Hvernig er það,

Er Sýn og Sýn2 sent út á þessari tíðni ennþá eða er það b ara orðið digital ?

Re: Sjónvarpskort

Sent: Mið 02. Apr 2008 11:55
af beatmaster
Ég veit að á Sauðárkróki eru þeir hættir að senda út Sýn analog, kæmi mér ekki á óvart að svipað væri uppi á teningnum hér í höfuðstaðnum