Já, ég horfði á Battlestar Galactica í HD gæðum núna yfir páskana, og það liggur við að maður vilji horfa á þetta aftur...it's that fracking good! Núna er maður með alla söguna á hreinu áður en næsta season byrjar.
Season 4 er að fara byrja úti í BNA, og byrjar það á föstudaginn í næstu viku...þann 4. apríl á SCIFI stöðinni.
Síðasti þátturinn úr þriðju seríu var sýndur 25. mars 2007, þannig að það er liðið núna meira en EITT ÁR síðan hann var sýndur (fracking verkföll!). Maður er að deyja úr spenningi. Reyndar fékk maður þarna inn á milli helv. góða sjónvarpsmynd, Razor, sem hefur haldið manni á floti.
En season 4 er síðasta seasonið, sem er bæði gott og slæmt, gott að þeir dragi þetta ekki of lengi, en leiðinlegt að þetta er að verða búið Sennilega besta scifi efni sem hefur verið búið til.
Bara gefa ykkur smá heads up!
Battlestar Galactica, þáttaröð #4 að byrja!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlestar Galactica, þáttaröð #4 að byrja!
Magnaðir þættir og frábær ádeila á stríðsbrölt í öllum sínum myndum.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1052
- Staða: Ótengdur
Re: Battlestar Galactica, þáttaröð #4 að byrja!
Búinn að horfa á þáttinn (4x01) tvisvar núna, þetta er svo DRULLLLLLUGÓÐUR þáttur að það hálfa er nóg, maður segir "VÁÁÁÁÁ" allan tímann
Að fólk skuli dirfast að horfa ekki á þetta er beyond me
Að fólk skuli dirfast að horfa ekki á þetta er beyond me
*-*