Síða 1 af 1

Þáttaröð dagsins: Primeval (2007)

Sent: Þri 26. Feb 2008 21:30
af appel
Mynd

"Primeval" eru breskir þættir sem fjalla um fyrirbæri sem birtist a tilviljanakenndan hatt. I gegnum þetta fyrirbæri koma allskonar dyr fra fortiðinni, s.s. risaeðlutimanum og einnig framtiðinni. Sett er saman teymi serfræðinga sem a að rannsaka þetta fyrirbæri og koma i veg fyrir a allt það sem kemur i gegnum fyrirbærin komist fyrir sjonu almennings.

Nanast allir þættirnir eru með sama plott nanast, "monster of the day", og teymið reynir að koma þessu "skrimsli" aftur til baka i gegnum þetta timafyrirbæri.

Er eg buinn að horfa a alla þættina, og að minu mati eru þetta slappir þættir og þeim miklu fjarhæðum sem er varið i framleiðslu a þessum þattum væri betur varið i eitthvað annað. Grafikin er heldur ekkert til að hropa hurra fyrir, enda serðu strax að allt er tölvugert vegna gervihreyfinga skrimslanna og þviumlikt. Þo kemur fyrir að þeim heppnast vel og skrimslin eru raunveruleg.

Aðalpersonurnar og leikararnir eru heldur ekki að gera neitt mikið fyrir þættina. Hugmyndin var svosem alltilagi, en þeir hefðu frekar att að eyða meira puðri i söguþraðinn heldur en tölvugrafik.


Nu eru buin tvö "season" af þattunum, en það eru 7 þættir i hverju season. Eg veit ekki hvort þessir þættir verði endurnyjaðir, bretinn er ofyrirsjaanlegur hvað það varðar.

Einn og halfur gummibjorn.


Ensk lysing:
Primeval, a high-budget series, follows Professor Nick Cutter and his team as they investigate anomalies in time found in the Forest of Dean. An unfortunate side-effect of the anomalies is that dinosaurs are moving through them and into the present time, making the team's investigations that much more stressful. Cutter's wife also disappears while investigating the anomalies and he makes it his mission to find and save her.


http://www.tv.com/primeval/show/68346/summary.html

Sent: Mið 27. Feb 2008 10:05
af ÓmarSmith
Hljómar illa.. Mjööög illa.

Sent: Mið 27. Feb 2008 14:45
af Gúrú
Hljómar bara mjög vel, get ekki beðið eftir að það komi líka þættir með svona öllu því sem að 3 ára smábarni dettur í hug(flugvél hverfa og risa risa risa eðla koma og borða hanna tví hun datt)....



Gvuð þetta hljómar eins og að horfa á chupa chupa sleikjó í 20 klst.