Síða 1 af 1

Skjávarpahugleiðingar.

Sent: Mán 08. Sep 2025 06:53
af rattlehead
Er að gæla við að fá mér skjávarpa. Ætla að byrja á einhverjum sem dugar ágætlega yfir vetrartímann aðallega. Er einhver vaktari með low budget eða medium fyrir boltann og bíókvöld, sem hann getur mælt með.

Re: Skjávarpahugleiðingar.

Sent: Mán 08. Sep 2025 21:59
af hagur
Hvert er budgetið þitt?

Re: Skjávarpahugleiðingar.

Sent: Þri 09. Sep 2025 18:57
af kristjanorrihugason
Nokkrir hlutir sem að hjálpar til að svara. Verðbil, stærð sem þú vilt hafa á myndinni og hversu langt þú getur haft varpann frá myndveggnum/tjaldinu, ætlarðu að loftfesta eða veggfesta eða hafa á borði, viltu geta haft kveikt á ljósum í herberginu á meðan og ertu með heimabíó.