Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf appel » Mán 16. Jan 2012 01:48

Smá guilty pleasure viðurkenning.

Ég horfi á "Once Upon a Time". :dissed

Mynd

Æi, ég veit ekki hvað er að gerast með mig, sennilega er ég bara orðinn væminn í ellinni. Mynd

Þeir eru allavega mjög frábrugðnir öllu hinu, samanbræðingur allra disney/grimms ævintýra. Robert Carlyle er í þeim, nokkuð "shady" karakter.


*-*

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf fannar82 » Mán 16. Jan 2012 02:19



(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Black » Mán 16. Jan 2012 02:28

http://www.youtube.com/watch?v=dQ0uUdbsIxY

var að fá lánaðann pilotinn af Napoleon Dynamite Animated series!!

Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 23:11

Kláraði Homeland í gær!
úff...spennandi!
mæli með þeim.

Vantar eitthvað spennand að horfa á...



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Magneto » Þri 17. Jan 2012 23:27

Chuck er orðið spennandi aftur :happy :megasmile



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf KrissiP » Þri 17. Jan 2012 23:31

Ég fylgdist með Suits. Get ekki beðið eftir að sería 2 komi!
Game of Thrones.
How I Met Your Mother
Chuck
Svo er ég Top Gear fíkill :D


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf astro » Mið 18. Jan 2012 00:36

Voru að koma nýir þættir "Alcatraz". Semi Sci-Fi+Mystery+Thriller þættir um atburði sem eiga sér stað í Alcatraz fangelsinu árið 1962.
http://www.imdb.com/title/tt1728102/

J. J. Abrams er executive producer :o, Episode 1 & 2 í gær, verð að segja, þetta byrjar rosarlega vel.. ! Mæli með þeim.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf DJOli » Mið 18. Jan 2012 01:15

Ég VAR geðveikt spenntur fyrir The Walking Dead, þessum sem eru sýndir á AMC.

Í 2. Seríu fór söguþráðurinn að slakna, svo ég kíki á facebook, og þá eru framleiðendur þáttana massívar hórur sem reyna að gera ALLT til að græða eins og þeir geta á þessu. Svona án gríns, þeir reyna að MAXIMIZA viewer participation við skrif þáttana, sem þýðir að þeir eru bara gjörsamlega tómir á hugmyndir.

tl;dr þeir sökka.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf ZiRiuS » Mið 18. Jan 2012 12:18

DJOli skrifaði:Ég VAR geðveikt spenntur fyrir The Walking Dead, þessum sem eru sýndir á AMC.

Í 2. Seríu fór söguþráðurinn að slakna, svo ég kíki á facebook, og þá eru framleiðendur þáttana massívar hórur sem reyna að gera ALLT til að græða eins og þeir geta á þessu. Svona án gríns, þeir reyna að MAXIMIZA viewer participation við skrif þáttana, sem þýðir að þeir eru bara gjörsamlega tómir á hugmyndir.

tl;dr þeir sökka.


Er orðinn svolítið sammála þessu. Þetta er orðið meira drama heldur en spennu/horror, Nágrannar með zombie þema...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Varasalvi » Mið 18. Jan 2012 14:58

ZiRiuS skrifaði:
DJOli skrifaði:Ég VAR geðveikt spenntur fyrir The Walking Dead, þessum sem eru sýndir á AMC.

Í 2. Seríu fór söguþráðurinn að slakna, svo ég kíki á facebook, og þá eru framleiðendur þáttana massívar hórur sem reyna að gera ALLT til að græða eins og þeir geta á þessu. Svona án gríns, þeir reyna að MAXIMIZA viewer participation við skrif þáttana, sem þýðir að þeir eru bara gjörsamlega tómir á hugmyndir.

tl;dr þeir sökka.


Er orðinn svolítið sammála þessu. Þetta er orðið meira drama heldur en spennu/horror, Nágrannar með zombie þema...


Þó ég sé sammála að þættirnir hafi róast þá er það sem þú sagðir soldið mikið rugl. Þeir hafa alltaf bækurnar, þeir fara eftir bókunum og bæta eða breyta ef þeir halda að það sé betra. Þeir hafa oft farið útfyrir bækurnar sem seigir að þeir eru fullir af hugmyndum.

Hvaða nútíma þætti þekkir þú sem reyna ekki að græða eins og þeir geta? Þetta er ekki gefins, allir reyna að græða eins mikið og þeir geta svo þeir geti haldið áfram að framleiða og bæta þættina.
Þeim vantar ekki hugmyndir, en hvort að ákvarðanir þeirra um stefnu þættina séu góðar eða ekki er annað mál.

Edit: Þetta átti auðvitað vera beint að DJOli en ekki ZiRiuS.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf ZiRiuS » Mán 23. Jan 2012 14:50

Tveir nýjir þættir sem ég er að tjékka á:

Person of interest
og
Alcatraz

Báðir með J. J. Abrams sem framleiðanda og nokkrir leikarar úr Lost. Lofa báðir góðu.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Varasalvi » Mán 23. Jan 2012 22:41

ZiRiuS skrifaði:Tveir nýjir þættir sem ég er að tjékka á:

Person of interest
og
Alcatraz

Báðir með J. J. Abrams sem framleiðanda og nokkrir leikarar úr Lost. Lofa báðir góðu.


Hef heyrt slæma hluti um báða. Don´t get your hopes up too high.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf cure » Mán 23. Jan 2012 23:37

Las fína dóma um Alcatraz, horfði á báða sem komnir eru og ég gæti ekki gefið þeim meira en svona 4,5 af 10. Alls ekkert svo spes þættir en það á að koma nýr þáttur í dag 23 jan ætla að gefa honum séns og ef hann er jafn slæmur og hinir að þá er þetta off.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1175
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf g0tlife » Þri 24. Jan 2012 04:16

appel skrifaði:Smá guilty pleasure viðurkenning.

Ég horfi á "Once Upon a Time". :dissed

Mynd

Æi, ég veit ekki hvað er að gerast með mig, sennilega er ég bara orðinn væminn í ellinni. Mynd

Þeir eru allavega mjög frábrugðnir öllu hinu, samanbræðingur allra disney/grimms ævintýra. Robert Carlyle er í þeim, nokkuð "shady" karakter.



Takk fyrir, lést mig horfa á allt sem komið er .. Gaman að rifja upp gömlu sögurnar :baby


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf appel » Þri 24. Jan 2012 08:44

cure82 skrifaði:Las fína dóma um Alcatraz, horfði á báða sem komnir eru og ég gæti ekki gefið þeim meira en svona 4,5 af 10. Alls ekkert svo spes þættir en það á að koma nýr þáttur í dag 23 jan ætla að gefa honum séns og ef hann er jafn slæmur og hinir að þá er þetta off.


Þeir eru aðeins of formúlulegir, dæmigert alveg, einn fangi í hverjum episode... svona "monster of the week" þættir. :pjuke


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf AntiTrust » Þri 24. Jan 2012 23:12

Finnst Alcatraz fínir so far, en það þarf þó e-ð meira að gerast í hverjum þætti en bara þessi eini krimmi í einu. Sub-plottið þarf að fá að njóta sín betur.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 25. Jan 2012 09:28

appel skrifaði:
cure82 skrifaði:Las fína dóma um Alcatraz, horfði á báða sem komnir eru og ég gæti ekki gefið þeim meira en svona 4,5 af 10. Alls ekkert svo spes þættir en það á að koma nýr þáttur í dag 23 jan ætla að gefa honum séns og ef hann er jafn slæmur og hinir að þá er þetta off.


Þeir eru aðeins of formúlulegir, dæmigert alveg, einn fangi í hverjum episode... svona "monster of the week" þættir. :pjuke

Mjög sammála þessu en þetta eru alls ekki slæmir þættir. Person of interrest finnst mér aftur á móti vera mun frumlegri en Alcatraz. Maður veit allavegana ekki hvað gerist allan þáttinn áður en maður setur hann í gang :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Jan 2012 10:14

Horfði á fyrsta þáttinn af Alcatraz í gærkvöldi.
Of snemmt að dæma seríuna strax, en rosalega minnti þátturinn mig á "Lost".
Bæði andrúmsloftið og ekki síst feiti leikarinn, hann virðist ekkert hafa grennst þrátt fyrir mörg ár í matarleysi á eyðieyju :evillaugh



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf appel » Mið 25. Jan 2012 10:20

GuðjónR skrifaði:Horfði á fyrsta þáttinn af Alcatraz í gærkvöldi.
Of snemmt að dæma seríuna strax, en rosalega minnti þátturinn mig á "Lost".
Bæði andrúmsloftið og ekki síst feiti leikarinn, hann virðist ekkert hafa grennst þrátt fyrir mörg ár í matarleysi á eyðieyju :evillaugh

Þetta er nú frekar ósanngjarnt... þú veist að hann léttist ekkert útaf því að hann var að borða allt þetta hnetusmjör!


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Jan 2012 10:41

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Horfði á fyrsta þáttinn af Alcatraz í gærkvöldi.
Of snemmt að dæma seríuna strax, en rosalega minnti þátturinn mig á "Lost".
Bæði andrúmsloftið og ekki síst feiti leikarinn, hann virðist ekkert hafa grennst þrátt fyrir mörg ár í matarleysi á eyðieyju :evillaugh

Þetta er nú frekar ósanngjarnt... þú veist að hann léttist ekkert útaf því að hann var að borða allt þetta hnetusmjör!


hahahahahaha :klessa



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf appel » Mið 25. Jan 2012 11:24

Miðað við fjölda fanga og fangavarða þá er ljóst að þessir þættir eiga að ganga í nokkur hundruð þætti, þ.e. ef þeir ætla að vera með einn þátt per einstakling.

Æi nei, ég nenni ekki að glápa á það. Fyrstu tveir þættirnir hafa ekkert verið impressive heldur, finnst ekkert nýtt við þessa þætti, bara svona casualt same old.


*-*

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf methylman » Mið 25. Jan 2012 11:26

Mæli með þætti sem heitir HOMELAND serian er öll komin í sýningu og hægt er ð n´´algast alla tólf þættina hérhttp://eztv.it/


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf tdog » Fös 15. Feb 2013 03:18

LILYHAMMER ertað grínast



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf methylman » Fös 15. Feb 2013 10:53

tdog varstu að vakna vinur þetta er ársgamall þráður


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf danheling92 » Fös 15. Feb 2013 11:40

-breiking bad (er að míga í mig af spenningi fyrir næsta season)
-the big bang thirí
-sáth park
-familí gæ