Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Pósturaf jardel » Mið 05. Okt 2022 14:28

Nariur skrifaði:Ertu alveg örugglega að spila 5.1 efni?






gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Pósturaf gutti » Mið 05. Okt 2022 19:10

Færð hljóð þegar þú ferð í test tone level ? Í bakhátarlar ?
Síðast breytt af gutti á Mið 05. Okt 2022 19:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Pósturaf worghal » Mið 05. Okt 2022 19:12

hvernig ertu með þetta allt tengt aftana í magnarann?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Pósturaf jardel » Mið 05. Okt 2022 22:24

gutti skrifaði:Færð hljóð þegar þú ferð í test tone level ? Í bakhátarlar ?



Hef ekki en fundið test tone fídus í ht-r380




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Pósturaf jardel » Mið 05. Okt 2022 22:26

worghal skrifaði:hvernig ertu með þetta allt tengt aftana í magnarann?



Hdmi úr ht-r380 yfir í sjónvarp.
Hdmi frá shield yfir í ht-r380




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Pósturaf gutti » Mið 05. Okt 2022 23:17

Síðast breytt af gutti á Mið 05. Okt 2022 23:17, breytt samtals 1 sinni.




snakkop
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Pósturaf snakkop » Fim 06. Okt 2022 07:21

Ég mæli alls ekki með Bose SoundBar 700 alveg flot hljóð og allt það enn software stjórnuninn er hræðilegt léleg enn ég mæli með bara classic heimabío magnara og 5.1 hátalara ekkert snjall drasl :)


[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Pósturaf TheAdder » Fim 06. Okt 2022 08:54

Ein kjánaspurning, ertu nokkuð með hátalarana tengda í "Front Speakers B" og magnarann stilltan á Zone B?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Pósturaf kjartanbj » Fim 10. Nóv 2022 18:29

kallikukur skrifaði:Ég hef prófað að vera með mjög flott 5.1 kerfi með onkyo magnara og svo Beosound stage soundbar - það er 10x minna vesen að vera með soundbar og hljóðið er amk 90% myndi ég segja út frá almennu sjónvarpsglápi og spotify tónlistarkeyrslu inn á milli.

Ég datt ansi langt inn í græjupælingar á sínum tíma og endaði á flottu hátalarasetti (beolab 14), bætti við magnara og setti upp eftir kúnstarinnar reglu. Vesenið má helst súmmera í þessum punktum:

1. Snúrur sem voru viðkvæmar og þurfti að koma fyrir aftan sófa - gat komið suð ef að barnið fiktaði í þeim
2. Mjög flókin (ekki hlusta á menn sem segja annað) uppsetning og ef eitthvað klikkaði þá er no way að kærastan nái að kippa því í lag
3. Vesen við tengingu við sjónvarpið - tenging dettur inn og út þrátt fyrir að allt var tengt eftir kúnstarinnar reglu
4. Gestkomandi kunna ekki á neitt og geta lent í bölvuðu basli með margar fjarstýringar/stillingar
5. Of mikið af hljóðstillingum sem gerðu mér ansi erfitt fyrir að fínstilla græjurnar þar sem ég hef enga reynslu af fínstillingu á græjum
6. Bý í blokk svo að bassin gat á stundum verið kvöð

Eftir að ég seldi þetta system og fékk mér beosound stage soundbarinn (sem er vissulega dýr) þá hefur óþarfa stress farið og ég bara nýt þess að horfa á sjónvarp og hlusta á tónlist.

Að þessu sögðu þá er félagi minn með einhvern lg soundbar sem ég man ekki hvað heitir (kostaði um 80 þúsund) og það er að mínu viti bara þyngra og verra hljóð en var í sjónvarpinu hjá honum fyrir svo það þarf að vanda valið og hlusta á þá áður kortinu er rennt.



Ef allt hefur verið rétt tengt með ARC þá á bara þurfa eina fjarstýringu , AppleTV fjarstýringin er td eina fjarstýringin sem er notuð hér og hún hækkar og lækkar í heimabíóinu og kveikir á því og allt