2.1 Hátalarakerfi

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: 2.1 Hátalarakerfi

Pósturaf Njall_L » Sun 17. Jan 2016 21:05

Ég er með svona hjá mér, virkilega þéttir og góður hljómur. Það er líka hægt að hækka töluvert í þeim og bassinn kemur á óvart. Henta mér alveg í stofuna og eiga nóg inni
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... -hatalarar


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: 2.1 Hátalarakerfi

Pósturaf Dúlli » Sun 17. Jan 2016 22:01

Njall_L skrifaði:Ég er með svona hjá mér, virkilega þéttir og góður hljómur. Það er líka hægt að hækka töluvert í þeim og bassinn kemur á óvart. Henta mér alveg í stofuna og eiga nóg inni
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... -hatalarar


Nákvæmlega, er að bíða eftir fréttum frá tölvutek langar helst í TURM eða Koloss kerfið.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: 2.1 Hátalarakerfi

Pósturaf Njall_L » Sun 17. Jan 2016 22:05

Dúlli skrifaði:
Njall_L skrifaði:Ég er með svona hjá mér, virkilega þéttir og góður hljómur. Það er líka hægt að hækka töluvert í þeim og bassinn kemur á óvart. Henta mér alveg í stofuna og eiga nóg inni
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... -hatalarar


Nákvæmlega, er að bíða eftir fréttum frá tölvutek langar helst í TURM eða Koloss kerfið.



Koloss eru reyndar skuggalega flottir, langaði töluvert í þá þegar að ég keypti mína en hef ekki plássið þá.


Löglegt WinRAR leyfi