hreinnbeck skrifaði:Ég held að þetta sé frekar skýrt. Í fyrsta tilsvari mínu tilgreindi ég hvernig merkin væru kóðuð inná kerfin í dag. Ennfremur setti ég fram upplýsingar um vissa vankanta sem væru á afhendingu þeirra í viðtæki notenda (IPTV Vodafone). Síðan tók ég til þær tæknilegu skorður sem símafyrirtækin setja til að geta ábyrgst galla lausa afhendingu merkja til notenda og fór nánar útí það í þriðja tilsvari. Aldrei sagði ég að símafyrirtækin settu skorður á upplausn merkis (hvort það væri 720 eða 1080). Þau setja hinsvegar skorður á heildar muxrate merkisins.
Takk fyrir gagnlegar upplýsingar Beck.