Sallarólegur skrifaði:Það er eiginlega bara pirrandi þegar maður nefnir budget og menn benda mér svo að skoða alls konar drasl sem er 2-4x yfir budgetinu
þú getur gert drullu góð kaup á vintage hátölurum og mögnurum á bland . Þeir eru 5x betri en það sem þú fengir nýtt á.
Ég hugsa að þú sért ekki að leita eftir dóti til að laga , en ég keypti einu sinni magnara þarna á 6þúsund, tók mig 2klst að laga hann (20k á verkstæði) og þá var ég kominn með 2x140W á channel magnara með specca á við 200 þúsund kall dæmi útí búð.
Vintage er málið, nánast sama hvaða sort þetta er! Hjómgæði magnara voru að toppa um kringum 1980 síðan skánað bara oggu lítið í $$$$$$$$$ græjunum meðan "venjulegu" græjunum hefur hrakað gífurlega.