PS3 Black Screen vandamál

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf svanur08 » Mán 17. Sep 2012 22:38

Magneto skrifaði:jamm

(er jólaþema hjá öðrum líka?)


Myndi halda þetta sé stilling í ps3, búinn að prufa endurræsa allar stillingar í ps3 og stilla það svo á hdmi?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Rúnar
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Rúnar » Þri 18. Sep 2012 17:08

Getur prófað, ef tölvan stillti sig sjálfkrafa yfir á scart, að halda inni ON takkanum þangað til að þú heyrir annað *píp*, það ætti að skipta yfir í HDMI án þess að þú þurfir að tengja scart.
Þetta með að halda ON takkanum inni, þar til *píp* nr2 kemur, á að svissa sjálfkrafa á milli scart og hdmi og öfugt.
Ef þetta virkar ekki myndi ég prófa aðra snúru og jafnvel prufa þetta með að halda inni takkanum eftir það.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf worghal » Þri 18. Sep 2012 17:26

Rúnar skrifaði:Getur prófað, ef tölvan stillti sig sjálfkrafa yfir á scart, að halda inni ON takkanum þangað til að þú heyrir annað *píp*, það ætti að skipta yfir í HDMI án þess að þú þurfir að tengja scart.
Þetta með að halda ON takkanum inni, þar til *píp* nr2 kemur, á að svissa sjálfkrafa á milli scart og hdmi og öfugt.
Ef þetta virkar ekki myndi ég prófa aðra snúru og jafnvel prufa þetta með að halda inni takkanum eftir það.

Rangt, tolvan stillir sig sjalf i hdmi ef slikt er tengt, en aftur a moti tharf ad halda takkanum inni til ad fara fra hdmi i rca.
Svo er hann lika buinn ad halda takkanum inni tilmad reyna ad fa dotid til ad detectast


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow