Hvað finnst ykkur ? XBMC rig


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur ? XBMC rig

Pósturaf blitz » Fös 13. Maí 2011 11:56

btw, i3 er í veseni með að spila 24p

http://www.avsforum.com/avs-vb/showthread.php?t=1264277


PS4


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur ? XBMC rig

Pósturaf AntiTrust » Fös 13. Maí 2011 12:24

mind skrifaði:Er eitthvað af hraðamuninum í GUI rekjanlegt til þess að vera með USB(Live) vs HDD(Win) ?
Library mode í GUI á XBMC er náttúrlega hrúga af litlum skrám pökkuðum saman niður, mögulega útum allt.


Ég keyri Live Installið af HDD, svo það er nákvæmlega sama hardware, hef ekki reynslu af USB Live CD á þessu hardware-i.




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur ? XBMC rig

Pósturaf Amything » Fös 13. Maí 2011 12:51

Mér finnst SSD hrikalegt overkill fyrir HTPC, taka frekar rúmgóðan hljóðlátan disk. Ég hef a.m.k. aldrei tekið eftir hd skarki í XBMC.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur ? XBMC rig

Pósturaf FreyrGauti » Fös 13. Maí 2011 13:20

blitz skrifaði:btw, i3 er í veseni með að spila 24p

http://www.avsforum.com/avs-vb/showthread.php?t=1264277


Þetta vandamál er á öllum intel i örgjörvum með innbyggðu skjákorti.




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur ? XBMC rig

Pósturaf dawg » Fös 13. Maí 2011 14:37

Gæti kanski eitthver ykkar ef hann/hún hefur tímann set saman eitthvað rig sem þarf að geta gert eftirfarandi hluti:
Spilað HD efni (1080p) & bara allt annað.
Helst ubuntu/xbmc
Kasinn þarf að vera algjörlega ljósalaus
Ekkert hljóð má heirast frá kassanum þannig forðist allar viftur.
LAN tengt.

Helst líka vera sem minsstur kassinn svo það fari ekki mikið fyrir honum við sjónvarpið.
---------

Ég bjó til efsta rigið út frá þessu, þætti gott ef að eitthver nennir að gera það sama bara með það sem fæst hér á landi í staðinn.
Síðast breytt af dawg á Fös 13. Maí 2011 15:44, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur ? XBMC rig

Pósturaf mind » Fös 13. Maí 2011 14:57

Um leið og þú segir ekkert hljóð takmarkarðu úrvalið mikið, samt ekkert óyfirstígandi.

http://www.shuttle.eu/products/slim/xs35gtv2/overview/
Engin vifta, ekkert hdd né minni.

Gætir í raun bara bætt við minni og bootað af USB kubb, bætt svo SSD við ef þér finnst það ekki nógu gott.