ADSL-TV

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf depill » Fim 13. Nóv 2008 01:16

Harvest skrifaði:
Hinsvegar lagaðist þetta mikið þegar ég fékk rafvirkjann + skipti um dós + hafð þetta ekki í millistykki. Nú er þetta 20-30. Sem dugar ágætlega.


Ef maður þarf nú að fá sér rafvirkja á annað borð ( hvort sem maður þekkir hann eða ekki ) er þá ekki bara málið að fá hann til að draga í smá CAT, CAT trumps EthernetOverPower




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf Harvest » Fim 13. Nóv 2008 11:58

depill.is skrifaði:
Harvest skrifaði:
Hinsvegar lagaðist þetta mikið þegar ég fékk rafvirkjann + skipti um dós + hafð þetta ekki í millistykki. Nú er þetta 20-30. Sem dugar ágætlega.


Ef maður þarf nú að fá sér rafvirkja á annað borð ( hvort sem maður þekkir hann eða ekki ) er þá ekki bara málið að fá hann til að draga í smá CAT, CAT trumps EthernetOverPower


Ekki hægt að draga í þar sem ég bý. Auk þess hefði það kostað mig 12+ tíma ef ég hefði viljað það.. og svo hugsanlega ekki hægt.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf MuGGz » Fim 13. Nóv 2008 14:08

slowhands skrifaði:Sælir. Var að fá í hús sjónvarp um Adsl frá símanum. Gat valið um tvo tengimöguleika þar sem ég hef einingis tvær cat5 snúrur inn í hús frá router sem er út í bílskúr en hefði eiginlega þurft þrjár. Þar sem ég er með tvo afruglara og eina tölvu.

Gat valið um að hafa annahvort báða afruglarana tengda með Cat5 kapli í routerinn og svo tölvuna í routerinn með svona rafmagns ethernet pluggi eða einn afruglara með cat5 og hinn með rafmagns og þá tölvuna í gegnum cat5 kapalinn. Ég valdi síðari kostinn, að hafa tölvuna cat5 tengda en ekki rafmagns og þá einn afruglara rafmagns. Á eftir að sjá hvernig þetta gengur og svo kannski prufa tölvuna í rafmagns pluggið. (btw það er ágætlega vel beintengt og laust við krókaleiðir)


Ég er með tenginguna Langbestur (12 Mb/sek) frá Símanum og var að leika mér að mæla hraðann á simnet.is/hradatest fyrir og eftir breytingu.


Niðurstöður:

Með gömlum zyxel 660 router fékk ég á bilinu: 9-11 mb/s í testinu

Svo pantaði ég sjónvarp yfir adsl og fékk nýtt setup:

með alcatel router frá símanum og slökkt á adsl sjónvarps afruglurum: 7 – 7.5 mb/s

með alcatel routernum og kveikt á einum afruglara: 5 – 6 mb/s

með alcatel routernum og kveikt á báðum afruglurum: 2.7 – 3.5 mb/s


Veit að þetta hraðatest er ekki fullkomið en segir mér samt allveg nóg. :/
Þjónustuverið er búið að mæla línuna frá símstöð og að router hjá mér og segja að hún sé voða fín.
Eru þetta eðlileg afföll ?


Ég er með 12mb frá símanum og 2 afruglara, lægstu tölur sem ég hef séð með kveikt á báðum eru um 7.5mb/s enn hef farið alveg uppí 11mb/s með kveikt á báðum

Ég er bara mjög sáttur :8)




slowhands
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 20:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf slowhands » Þri 18. Nóv 2008 16:51

GuðjónR

Hvernig gengur með þetta og hvað endaðiru með að gera ?




Glókolla
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf Glókolla » Þri 18. Nóv 2008 17:04

slowhands skrifaði:Vitið þið hvort að þetta innstungukerfi þarf að fara beint í vegg eða má það fara bara í rafmagnsfjöltengi anywhere þar sem á að nota það... ?

Ég er með tengið í fjöltengi , meira að segja tvö stykki í því sama, eitt fyrir TV og eitt fyrir tölvina.
En mér var tjáð að það þyrfti þá að tengjast í fyrsta tengið á fjölteningu frá tengli í vegg.
Annars svínvirkar þetta svona hjá mér, er með tvö pör af 85 Mbps tengjum



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf GuðjónR » Fös 21. Nóv 2008 18:05

Updeit, ég fékk ADSL-TV. Eftir 10 daga bið kom maður frá Símanum með eldgamalt rispað og ljótt SAGEM-modem/myndlykil eða hvað þetta kallast.
Ég keypti dýrara rafmangstengið, þetta var tengd og í fyrstu virkaði vel. Myndgæðin á flestum stöðvum góð.
Samt er ég ekki ánægður með Skjá1 og RUV, mér finnst ég sjá fullt af láréttum línum, sérstaklega þegar myndin
er á hreyfingu.

Síðan gerist það í morgun að ADSL myndlykillinn DEYR! Og ég þarf að bíða fram til miðvikudags í næstu viku eftir öðrum.
Get ekki gefið Símanum stjörnu fyrir þjónustu. Fyrst 10 daga bið, fínt TV í viku og síðan aftur viku bið.




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf machinehead » Fös 21. Nóv 2008 20:06

Er með Skjáinn gegnum Símann og það hægir á netinu mínu niður í 4Mb/s, er með 8Mb/s tengingu.
Hinsvegar er nóg að velja VOD skjámyndina þá næ ég fullum hraða aftur



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf ManiO » Fös 21. Nóv 2008 20:33

Skrítið, er með 1mbit tengingu hjá Símanum, reyndar þjónustað af RHÍ, og finn engan mun á hvort sé kveikt á skjánum eða ekki.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Glókolla
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf Glókolla » Sun 23. Nóv 2008 12:49

4x0n skrifaði:Skrítið, er með 1mbit tengingu hjá Símanum, reyndar þjónustað af RHÍ, og finn engan mun á hvort sé kveikt á skjánum eða ekki.


TvoDsl hefur bara áhrif á hraða hjá þeim sem eru með 8 og 12 Mbps tenginar.
Ef þú ert með 1 eða 2 Mbps er bandvídd bætt við tengingu, 4 Mbps sem er eingöngu nýtanleg fyrir TvoDsl.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf depill » Sun 23. Nóv 2008 15:13

Glókolla skrifaði:TvoDsl hefur bara áhrif á hraða hjá þeim sem eru með 8 og 12 Mbps tenginar.
Ef þú ert með 1 eða 2 Mbps er bandvídd bætt við tengingu, 4 Mbps sem er eingöngu nýtanleg fyrir TvoDsl.


Skil einmitt ekki að Síminn skuli ekki gera þetta eins og Vodafone að það er alltaf bætt við 4 Mbps sem er eingöngu nýtanlegt fyrir TVoADSL ( ef að línan höndlar það ) :(



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf ManiO » Sun 23. Nóv 2008 15:30

Lenti reyndar í því í gær að ég var að uppfæra nokkra hluti í Fedora 9, og maxaði tenginguna, þá var ekki hægt að horfa á sjónvarpið þar sem það datt út af og til.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


slowhands
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 20:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf slowhands » Mán 24. Nóv 2008 19:27

Glókolla skrifaði:
TvoDsl hefur bara áhrif á hraða hjá þeim sem eru með 8 og 12 Mbps tenginar.
Ef þú ert með 1 eða 2 Mbps er bandvídd bætt við tengingu, 4 Mbps sem er eingöngu nýtanleg fyrir TvoDsl.


Þannig að þeir sem eru með 8 og 12mbit tengingar tapa pening og hraða en ekki þeir sem eru með 1 eða 2. Er þá samt ekki eðlilegt að ég fari fram á auka 4 mbps fyrir TV-ið þar sem ég er að borga fyrir 12 mbit rétt eins og fólkið með 1mbit er að borga fyrir það, og fær auka gefins fyrir TV.

Ef ég hefði ekki gert 6 mánaða samning væri ég búinn að henda þessu rusli í þá aftur.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf Gúrú » Mán 24. Nóv 2008 19:33

slowhands skrifaði:Ef ég hefði ekki gert 6 mánaða samning væri ég búinn að henda þessu rusli í þá aftur.

Vitna nú í hinn heilaga depil:

Ég er aðallega að benda á að allir viðskiptavinir Símans eru með lausan samning til að minnsta kosti 25. Nóvember


Modus ponens


slowhands
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 20:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf slowhands » Mán 24. Nóv 2008 21:10

Gúrú skrifaði:Vitna nú í hinn heilaga depil:

Ég er aðallega að benda á að allir viðskiptavinir Símans eru með lausan samning til að minnsta kosti 25. Nóvember


En ef maður er nyr viðskiptavinur og stofnaði til viðskipta í þessum mánuði eða eftir 25. okt ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf Gúrú » Mán 24. Nóv 2008 21:30

slowhands skrifaði:
Gúrú skrifaði:Vitna nú í hinn heilaga depil:

Ég er aðallega að benda á að allir viðskiptavinir Símans eru með lausan samning til að minnsta kosti 25. Nóvember


En ef maður er nyr viðskiptavinur og stofnaði til viðskipta í þessum mánuði eða eftir 25. okt ?


Ef að þú ert með bindandi samning við símann og samþykktir aldrei neitt annað en gömlu skilmálana.


Modus ponens

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: ADSL-TV

Pósturaf depill » Þri 25. Nóv 2008 01:05

Gúrú skrifaði:
slowhands skrifaði:
Gúrú skrifaði:Vitna nú í hinn heilaga depil:

Ég er aðallega að benda á að allir viðskiptavinir Símans eru með lausan samning til að minnsta kosti 25. Nóvember


En ef maður er nyr viðskiptavinur og stofnaði til viðskipta í þessum mánuði eða eftir 25. okt ?


Ef að þú ert með bindandi samning við símann og samþykktir aldrei neitt annað en gömlu skilmálana.


Basicly tékkaðu á skilmálunum, ef það stendur 10 GB þá ertu fastur, ef það stendur 20 GB ( við að mig minnir 14. lið ) að þá ertu ennþá laus og mátt samkv. fjarskiptalögum henda þessu í hausinn á þeim...