Kínverskir skjávarpar

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Hrotti » Fös 25. Apr 2014 18:58

hversu mikið er hægt að zooma inn og út, þ.e.a.s. hver eru hlutföllin? Mér datt í hug að kaupa mér svona til að krakkarnir geti leikið sér í PS3, frekar en að hafa hinn varpann í gangi meira og minna alla daga.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 25. Apr 2014 19:16

Það er ekkert zoom á honum, veit ekki með hlutföll en hann býr til ca 100" mynd í 3,5 metra fjarlægð. :)



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Hrotti » Fös 25. Apr 2014 19:22

I-JohnMatrix-I skrifaði:Það er ekkert zoom á honum, veit ekki með hlutföll en hann býr til ca 100" mynd í 3,5 metra fjarlægð. :)



er ekki hægt að plata þig í heimsókn með hann einhverntímann :) mig vantar að kasta 165" á rétt rúmum 5 metrum


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 25. Apr 2014 19:38

Hrotti skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Það er ekkert zoom á honum, veit ekki með hlutföll en hann býr til ca 100" mynd í 3,5 metra fjarlægð. :)



er ekki hægt að plata þig í heimsókn með hann einhverntímann :) mig vantar að kasta 165" á rétt rúmum 5 metrum


Jú það ætti nú að vera lítið mál þar sem ég er ekki búinn að festa hann upp enþá. Sendu mér bara skilaboð varðandi tíma ;)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf svanur08 » Fös 25. Apr 2014 19:45

Þarftu ekki að sitja helvíti langt frá svona miklum tommum til að sjá ekki pixlana? samkvæmt mínum útreikningum ekki nær en seigjum dæmi 100 tommur með 1080p tæpir 4 metrar ef þú ferð nær sérðu pixlana. Tommur x 1.57 fyrir 1080p upplausn.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Hrotti » Lau 26. Apr 2014 00:34

svanur08 skrifaði:Þarftu ekki að sitja helvíti langt frá svona miklum tommum til að sjá ekki pixlana? samkvæmt mínum útreikningum ekki nær en seigjum dæmi 100 tommur með 1080p tæpir 4 metrar ef þú ferð nær sérðu pixlana. Tommur x 1.57 fyrir 1080p upplausn.



hvernig reiknaru þetta? Ég sat hiklaust 2,5m -3m frá 120"tjaldi og sit 3 -4 metra frá þessu án þess að finna fyrir neinu. Er ekki einhver munur á display tækni eða eitthvað?


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf svanur08 » Lau 26. Apr 2014 13:15

Hrotti skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þarftu ekki að sitja helvíti langt frá svona miklum tommum til að sjá ekki pixlana? samkvæmt mínum útreikningum ekki nær en seigjum dæmi 100 tommur með 1080p tæpir 4 metrar ef þú ferð nær sérðu pixlana. Tommur x 1.57 fyrir 1080p upplausn.



hvernig reiknaru þetta? Ég sat hiklaust 2,5m -3m frá 120"tjaldi og sit 3 -4 metra frá þessu án þess að finna fyrir neinu. Er ekki einhver munur á display tækni eða eitthvað?


https://www.google.is/search?q=tv+dista ... B547%3B461


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Hrotti » Lau 26. Apr 2014 14:31

svanur08 skrifaði:
Hrotti skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þarftu ekki að sitja helvíti langt frá svona miklum tommum til að sjá ekki pixlana? samkvæmt mínum útreikningum ekki nær en seigjum dæmi 100 tommur með 1080p tæpir 4 metrar ef þú ferð nær sérðu pixlana. Tommur x 1.57 fyrir 1080p upplausn.



hvernig reiknaru þetta? Ég sat hiklaust 2,5m -3m frá 120"tjaldi og sit 3 -4 metra frá þessu án þess að finna fyrir neinu. Er ekki einhver munur á display tækni eða eitthvað?


https://www.google.is/search?q=tv+dista ... B547%3B461


Sorry ég tók ekki eftir reikniaðferðinni (Tommur x 1.57 fyrir 1080p)

Ég var samt búinn að sjá þetta graf en þar er ekki gerður neinn greinarmunur á hvort að þú ert að nota lcd/dlp/dila-lcos. Ég man að það var talsverður munur á fill-rate á pixlunum eftir tækni og þar af leiðandi mismikið SDE. Ég man eftir að hafa lesið heil langan þráð um það á AVS en finn hann ekki núna :( þar voru menn að tala um að með dila væri ekkert mál að fara niður í 1/1 í viewing distance. (sem er uþb það sem að ég geri)

Svo að því sé haldið til haga þá er ég samt alls ekki að mæla á móti meiri upplausn, Meira=betra í minni bók :D það er einmitt á dagskránni að skipta um myndvarpa ;)

Svo er þetta kannski spurning um viewing distance þráð til að hijacka þessum ekki :oops:


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf chaplin » Mán 26. Maí 2014 15:12

Komin einhver meiri reynsla á þetta strákar?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Viktor » Mán 02. Jún 2014 19:35

chaplin skrifaði:Komin einhver meiri reynsla á þetta strákar?



:idea:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Snorrivk » Mán 02. Jún 2014 20:05

Er búinn að vera með minn uppi í um 2 mánuði og er bara mjög sáttur með hann ;)



Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf coldone » Mán 30. Jún 2014 14:43

Hvað segja menn núna eftir meiri reynslu og notkun á þessum vörpum?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf kizi86 » Mán 30. Jún 2014 18:19

var drullusáttur með minn varpa, þangað til að það kom powersurge í blokkinni minni (bilun í ´haspennubúnaði í hverfinu mínu, kom massa powersurge og svo sló rafmagnið út)

þá dó varpinn minn, fór eitthvað í powersupplyinu í honum..

en áður en það gerðist gat ég varla verið ánægðari með varpann, fín mynd, góð gæði, nema þá kanski helst þegar var alveg svartur bakgrunnur þá sá maður svona "screen door effect" http://en.wikipedia.org/wiki/Screen-door_effect


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf coldone » Mán 30. Jún 2014 18:38

Einmitt, gott að vita en er einhver missir af því að hafa ekki zoom á varpanum?



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Victordp » Mán 30. Jún 2014 22:30

Hvernig virkar að hafa android byggt inní þetta?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf DabbiGj » Fim 18. Des 2014 23:14

það er allt í lagi en ekkert til að nota
öpp og flest allt annað er í frekar lélegri upplausn hjá mér
annars virkar hann frábærlega hjá mér, hátalarnir komu mér á óvart




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf blitz » Sun 22. Feb 2015 09:33

Er að leika mér að skipuleggja aukaherbergi í nýju íbúðinni minni en það er c.a. 290cm á breidd (veggur í vegg).

Er það of stutt fjarlægð fyrir svona varpa?


PS4


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf steinarorri » Sun 22. Feb 2015 12:13

Ég fæ um 80" mynd af 3m færi. Þetta er ágætis budget varpi en hann er heldur hávær.
Sub 500$ varpinn hjá Wirecutter gæti verið betri kaup (http://m.thewirecutter.com/reviews/best-500-projector/) eða sub 1000$ varpinn ef budgetið leyfir.
Edit: veit ekki hversu stór mynd fæst með þessum vöprum, getur sett það upp í reiknivél... Ef það fæst of lítil mynd geturðu farið í short throw varpa.