TCL, PANASONIC, SONY, SAMSUNG; óska eftir ráðlegginum.

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2036
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

TCL, PANASONIC, SONY, SAMSUNG; óska eftir ráðlegginum.

Pósturaf hfwf » Sun 12. Jan 2025 22:56



Það eru útsölur, og ég var að plumma mig í að gefa mömmu nýtt TV, Panasonic amilight hljómar frekar sexy, sony og samsung lala bla bla..
Að aðal málinu frá því sem ég hef lesið hér inni í nýlegum þráðum og einnig þá finnst mér ekki æskilegt að fá TV með tizen, webos og allt það humbojombo, Google TV/Android virðist vera the thing to go, en á síðum rafland, elko og ht, er að mér sýnist þetta að mestu uppselt
Þá er budget líklega í kringum 150k, TCL 55" í Costco og Elko sýnist mér bestu kostirnir, en ambilight hjá panasonic er mjög sexy, upp á sexyness, hvað er fólk svona að skoða þessa dagana, fyrir pínu budget TV, mest nýtt undir fréttir, rúv, netflix, christmas vacation.
NB; Setti sonuy samsung í titil til að fylla upp í og fá athygli :)
50-55" er held ég max stærð.
Fyrirfram þakkiir.

mbk HFWF.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: TCL, PANASONIC, SONY, SAMSUNG; óska eftir ráðlegginum.

Pósturaf Manager1 » Mán 13. Jan 2025 02:23

Mamma þín er væntanlega með myndlykil frá íslensku fyrirtæki, þá skiptir OSið minna máli, nema hún noti Netflix eða aðra streymisþjónustu í sjónvarpinu.

Ég efast um að mamma þín geri miklar kröfur til sjónvarps þannig að það skiptir í raun litlu máli hvað þú velur, veldu bara gott traust merki og finndu eitthvað ódýrt í þeirri stærð sem þú vilt.

Philips ambilight (ekki Panasonic eins og þú sagðir) er ekki fyrir alla, ég persónulega vill ekki hafa vegginn fyrir aftan sjónvarpið mitt upplýstan, það truflar mig bara, en aðrir fíla þetta í botn. En það er alltaf í boði að slökkva á þessum fítus í sjónvörpunum ef þetta pirrar.

Ef Þú vilt meira úrval þá verða útsölur aftur eftir ca. 2 mánuði þegar fermingarnar nálgast.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 145
Staða: Ótengdur

Re: TCL, PANASONIC, SONY, SAMSUNG; óska eftir ráðlegginum.

Pósturaf blitz » Mán 13. Jan 2025 08:40

Núna finnst mér eins og að ég hafi séð 55" TCL C805 í Costco á þessu verðbili - ég hugsa að það geti verið góð kaup m.v. reviews:

https://www.avforums.com/reviews/tcl-c8 ... iew.21811/

Ég er svo einn af þeim sem elskar Ambilight - ef þú ert með hvítan vegg og laust svæði í kringum TV (þ.e. bakvið TV) þá er þetta algjör rjómi, finnst þetta bæta svo mikið upp í upplifun á því að horfa á sjónvarpið og veitir ákveðan hlýleika. Ég er með Philips OLED tæki og hef ekki séð þörf á því að vera með Apple TV (sem ég þurfti með Samsung tæki) áfram.

https://ht.is/sjonvorp-og-spilarar/sjon ... /sort-name
Síðast breytt af blitz á Mán 13. Jan 2025 08:42, breytt samtals 2 sinnum.


PS4

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2036
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: TCL, PANASONIC, SONY, SAMSUNG; óska eftir ráðlegginum.

Pósturaf hfwf » Mán 13. Jan 2025 13:41

Þakkir, allir, sá einmitt í costco 55" , lítur vel út.
Það er rétt gerir ekki miklar kröfur, en svo er það ég tæknigaurinn sem vill helst hafa altl en ekkert :)
En takk :)