Halló,
Nú er útsala (shocker) og mig langar í soundbar í stofuna.
Budgettið er svona 60þús - 100þús.
Ég er með LG Oled C3 sjónvarp í voða standard blokkar íbúðar stofu.
Ég horfi á bíómyndir í topp gæðum á plex í apple tv 4k og spila á Ps5.
Ég þarf ekki það dýrasta. Það verður aldrei notað max volume.
Vill bara góðan hljóm fyrir Zimmer tónlistina og góðan bassa fyrir sprengingarnar.
Með hverju mælið þið og afhverju?
Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 15
- Staða: Ótengdur
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
Ef budget er 100þ tæki ég þetta ----> https://ht.is/jbl-hljodstong-heimabioke ... alara.html
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
En ef vilt surrounds með þá þetta -----> https://ht.is/jbl-dolby-atmos-heimabiok ... ara-1.html
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Gúrú
- Póstar: 559
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 175
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
Tja, aldrei áður heyrt ósk um hljómtæki sérstaklega fyrir kvikmyndir eins leikstjóra 
Fáðu þér bara sæmilegan heimabíómagnara + 5 hátalara (eða fleiri) og bassabox.
En hei, ég þykist vita að á sumum heimilum er tískufógeti sem leyfir ekki svona stæla.
Gangi þér vel með þetta verkefni á nýárinu.

Fáðu þér bara sæmilegan heimabíómagnara + 5 hátalara (eða fleiri) og bassabox.
En hei, ég þykist vita að á sumum heimilum er tískufógeti sem leyfir ekki svona stæla.
Gangi þér vel með þetta verkefni á nýárinu.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1634
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 48
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
Málið er með hátalarar er frekar lítið úrval af hérna heima varla til sum búðum. KEYPTI soundbar í fyrra verða ekki aftur snúið. Auki þegar búinn setja hljodvistarplotur í vegg og soundproof wall panels á vegginn hljóð er geggjað er með stillt kringum 10 15 í vol verða of hátt ef fer í 20 plús í vol
Mæli með þessu soundbar https://ormsson.is/product/hw-q935d-xe
Mæli með þessu soundbar https://ormsson.is/product/hw-q935d-xe
Síðast breytt af gutti á Mið 01. Jan 2025 02:44, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
gutti skrifaði:Málið er með hátalarar er frekar lítið úrval af hérna heima varla til sum búðum. KEYPTI soundbar í fyrra verða ekki aftur snúið. Auki þegar búinn setja hljodvistarplotur í vegg og soundproof wall panels á vegginn hljóð er geggjað er með stillt kringum 10 15 í vol verða of hátt ef fer í 20 plús í vol
Mæli með þessu soundbar https://ormsson.is/product/hw-q935d-xe
Ég er með 995b útgáfuna af þessum. ekkert smá sound og já fer sjaldan yfir 15 af 100 mögulegum í volume, magnað hvað það er flott hljóð í þessu
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
Þar sem þú ert í fjölbýli þá myndi ég mæla með góðum stereo speakers og sleppa bassaboxinu, nágrannana vegna. Er í svipaðri stöðu svo ég keypti nýjan Pioneer A-40AE magnara hjá Ormsson til að keyra gamla Pioneer CS-580 hátalara. Dúndur bassi ef ég vill. Fólk hendir svona stöffi í dag og fer og kaupir soundbar sem hljómar ekki jafn vel. Nema þú sért sérstaklega að leitast eftir Atmos eða 5.1 surround config, þá mæli ég með gamla góða stereo setupinu. Helsti vandinn er að það selur enginn lengur góða wide range stereo speakera, nema notað. Það er amk einn gaur á FB sem lagar og selur svona stöff uppgert. Erato MIX ef ég man rétt. Hef samt ekki reynslu af honum svo ekki taka þessu sem persónulegum meðmælum fyrir hann.
Síðast breytt af Omerta á Fim 02. Jan 2025 00:06, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6364
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 167
- Staða: Ótengdur
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
Sonos Arc hefur ekki valdið mér vonbrigðum ennþá - mæli með.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 991
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 73
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
Búinn að fara hringinn.
Var með Sonos Playbase + 2stk Sonos one
Uppfærði í Arc + 2stk Sonos one + Sub
Er núna með 5.1 Yamaha Magnarar og 5.0 Klipsch.
Það er margfalt öflugra og skemmtilegra en Soundbar.
En gallinn er að sjálfsögðu sá að þetta er plássfrekt.
Var með Sonos Playbase + 2stk Sonos one
Uppfærði í Arc + 2stk Sonos one + Sub
Er núna með 5.1 Yamaha Magnarar og 5.0 Klipsch.
Það er margfalt öflugra og skemmtilegra en Soundbar.
En gallinn er að sjálfsögðu sá að þetta er plássfrekt.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
peer2peer skrifaði:Búinn að fara hringinn.
Var með Sonos Playbase + 2stk Sonos one
Uppfærði í Arc + 2stk Sonos one + Sub
Er núna með 5.1 Yamaha Magnarar og 5.0 Klipsch.
Það er margfalt öflugra og skemmtilegra en Soundbar.
En gallinn er að sjálfsögðu sá að þetta er plássfrekt.
5.1 er bara ekki skemmtilegt í dag. Dolby Atmos er miklu skemmtilegra þegar maður er að horfa á bíómyndir þó ég sé með soundbar þá er hann samt með ótrúlega nálægt Atmos þótt það væri skemmtilegra vera með hátalara í loftinu. Fer samt ótrúlega nálægt því í Samsung Q995 soundbarinu
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1269
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Tengdur
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
er með c2 77" og eitthvað lg sr75qr. lg talar voða fínt saman og bara ein fjarstýring og ofur hljóð, það notar líka sjónvarpið saman
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Geek
- Póstar: 849
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
mestu skiptir að rýmið sem sjónvarpið og græjurnar eru í hljómi vel. Það þýðir ekkert að vera með bestu græjur í heimi og vera í ömurlegu hljóðrými.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 991
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 73
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
kjartanbj skrifaði:peer2peer skrifaði:Búinn að fara hringinn.
Var með Sonos Playbase + 2stk Sonos one
Uppfærði í Arc + 2stk Sonos one + Sub
Er núna með 5.1 Yamaha Magnarar og 5.0 Klipsch.
Það er margfalt öflugra og skemmtilegra en Soundbar.
En gallinn er að sjálfsögðu sá að þetta er plássfrekt.
5.1 er bara ekki skemmtilegt í dag. Dolby Atmos er miklu skemmtilegra þegar maður er að horfa á bíómyndir þó ég sé með soundbar þá er hann samt með ótrúlega nálægt Atmos þótt það væri skemmtilegra vera með hátalara í loftinu. Fer samt ótrúlega nálægt því í Samsung Q995 soundbarinu
Ég var með Sonos Arc og þessi pæling með að hátalarar vísa upp, gefur jú eitthvað "Atmos". En finnst það ekki nóg fyrir minn smekk.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3226
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 584
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
Víst þú ert með LG sjónvarp þá myndi ég skoða LG Dolby Atmos soundbar ef þú vilt einfalda þér lífið með LG magic remote fjarstýringunni.
https://www.avforums.com/threads/is-there-any-benefit-at-all-using-an-lg-tv-with-a-lg-soundbar.2409238
https://www.tomsguide.com/news/new-lg-soundbars-get-special-features-when-used-with-lg-oled-tvs?utm
Síðan bara mæta á staðinn og fá að hlusta og prófa
https://www.avforums.com/threads/is-there-any-benefit-at-all-using-an-lg-tv-with-a-lg-soundbar.2409238
https://www.tomsguide.com/news/new-lg-soundbars-get-special-features-when-used-with-lg-oled-tvs?utm
Síðan bara mæta á staðinn og fá að hlusta og prófa

Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 02. Jan 2025 16:52, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√