Hæ,
Eru einhverjir hér með Chromecast with Google TV sem ná að nota Sjónvarp Símans appið? Hjá mér þá spilast ekki neitt, þ.e ég get opnað appið og browsað í því, ef ég reyni að spila live stöð þá kemur bara loading spinner endalaust og svartur skjár á bakvið, engin afspilun fer í gang. Er með allt nýuppfært.
Ég er semagt með þessa græju hér: https://store.google.com/gb/product/chr ... v?hl=en-GB (4K útgáfuna).
Kv,
Haukur
Chromecast with Google TV og sjónvarp símans
Re: Chromecast with Google TV og sjónvarp símans
Prófaði á sjónvarpinu hjá unglingnum, sama græja tengd þar og allt virkar. Bæði livetv og pantað efni.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3136
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 458
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Chromecast with Google TV og sjónvarp símans
wicket skrifaði:Prófaði á sjónvarpinu hjá unglingnum, sama græja tengd þar og allt virkar. Bæði livetv og pantað efni.
Ok, takk fyrir að prófa. Mitt er eitthvað boinked þá. Prófa betur.
Re: Chromecast with Google TV og sjónvarp símans
Minnsta mál,
Síma appið er í version 3.10.3 sem er nýjasta útgáfan skv. play store.
Síma appið er í version 3.10.3 sem er nýjasta útgáfan skv. play store.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 137
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Chromecast with Google TV og sjónvarp símans
Spurning að prófa að fjarlægja appið og setja inn aftur annars prófa Factory Reset og passa að það sé með nýjustu uppfærslu.
Have spacesuit. Will travel.