Chromecast with Google TV og sjónvarp símans

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3136
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 458
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Chromecast with Google TV og sjónvarp símans

Pósturaf hagur » Fim 19. Des 2024 19:00

Hæ,

Eru einhverjir hér með Chromecast with Google TV sem ná að nota Sjónvarp Símans appið? Hjá mér þá spilast ekki neitt, þ.e ég get opnað appið og browsað í því, ef ég reyni að spila live stöð þá kemur bara loading spinner endalaust og svartur skjár á bakvið, engin afspilun fer í gang. Er með allt nýuppfært.

Ég er semagt með þessa græju hér: https://store.google.com/gb/product/chr ... v?hl=en-GB (4K útgáfuna).

Kv,
Haukur




wicket
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast with Google TV og sjónvarp símans

Pósturaf wicket » Fim 19. Des 2024 19:22

Prófaði á sjónvarpinu hjá unglingnum, sama græja tengd þar og allt virkar. Bæði livetv og pantað efni.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3136
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 458
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast with Google TV og sjónvarp símans

Pósturaf hagur » Fim 19. Des 2024 19:33

wicket skrifaði:Prófaði á sjónvarpinu hjá unglingnum, sama græja tengd þar og allt virkar. Bæði livetv og pantað efni.


Ok, takk fyrir að prófa. Mitt er eitthvað boinked þá. Prófa betur.




wicket
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast with Google TV og sjónvarp símans

Pósturaf wicket » Fim 19. Des 2024 19:53

Minnsta mál,
Síma appið er í version 3.10.3 sem er nýjasta útgáfan skv. play store.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 137
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast with Google TV og sjónvarp símans

Pósturaf audiophile » Fös 20. Des 2024 09:00

Spurning að prófa að fjarlægja appið og setja inn aftur annars prófa Factory Reset og passa að það sé með nýjustu uppfærslu.


Have spacesuit. Will travel.