Ég keypti mér skjávarpa í fyrra hjá Origo fann einn sem kostaði 200 þús, hringdi og spurðist fyrir um hann, á myndinni stóð stórum stöfum 4k, , sölumaðurinn mælti með því ef ég væri að leitast eftir að spila 4k efni þá væri þetta málið, ég keypti mér þennann varpa, svo fyrir stuttu þá uppfærði ég golfhermis hugbúnaðinn og ætlaði að fara í 4k, keypti tölvu hjá sömu aðilum uppá 400 þús til að geta keyrt allt dótið í 4k gæðum svo kemur á daginn að varpinn er ekki 4k, ég hringdi í þá og segi mína sögu, en jú það er rétt varpinn er ekki 4k en hann spilar 4k efni en bara í 1920-1200. eins og myndin sýnir þá stendur 4k uhd ready og upplausn 1920-1200, en ég vissi bara ekki betur, er þetta ekki frekar villandi ef hinn venjulegi leikmaður veit ekki betur. Semsagt búin að versla þarna fyrir 600 þús og get ekki notað það í þeim tilgangi sem ætlast var, nema þá uppfæra varpann og sytja uppi með gamla.
Skjávarpi 4k eða ekki
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
Native 4K skjávarpi kostar sko miklu meira en 200þ.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
svanur08 skrifaði:Native 4K skjávarpi kostar sko miklu meira en 200þ.
Ég veit það núna já.
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
isr skrifaði:svanur08 skrifaði:Native 4K skjávarpi kostar sko miklu meira en 200þ.
Ég veit það núna já.
Það líka stendur upplausnin þarna 1920x1200.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
Það stendur "skýrum" stöfum þarna 4K - UHD ready (sem er smátt letur...falið beint fyrir framan mann) svipað og tæki voru auglýst HD-ready (voru þá bara 720P en gátu auðvitað spilað 1080 HD myndefni bara í 720P upplausn.
Sölumaðurinn ætti auðvitað aldrei að tala um að þetta væri hentugur varpi í 4K efni (án þess að taka það fram að varpinn er ekki með þá upplausn)
Þetta er markaðsbrella sem ætti að vera ólögleg með öllu.
Sölumaðurinn ætti auðvitað aldrei að tala um að þetta væri hentugur varpi í 4K efni (án þess að taka það fram að varpinn er ekki með þá upplausn)
Þetta er markaðsbrella sem ætti að vera ólögleg með öllu.
Hlynur
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
Hlynzi skrifaði:Það stendur "skýrum" stöfum þarna 4K - UHD ready (sem er smátt letur...falið beint fyrir framan mann) svipað og tæki voru auglýst HD-ready (voru þá bara 720P en gátu auðvitað spilað 1080 HD myndefni bara í 720P upplausn.
Sölumaðurinn ætti auðvitað aldrei að tala um að þetta væri hentugur varpi í 4K efni (án þess að taka það fram að varpinn er ekki með þá upplausn)
Þetta er markaðsbrella sem ætti að vera ólögleg með öllu.
Já mig rámaði einmitt í þetta HD ready bull, en fann svo voða lítið á google um það. Reyndar áhugavert þegar maður googlar þennan skjávarpa þá fær maður engar myndir þar sem 4k uhd ready stendur, nema á þessari síðu hér: https://creationnetworks.net/products/n ... -projector
Annars er þetta ábyggilega löglegt en siðlaust, þar sem að skjávarpinn getur tekið við 4k vídjó en varpað því í 1080p.
Síðast breytt af SolidFeather á Fös 11. Okt 2024 21:22, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
Hlynzi skrifaði:Það stendur "skýrum" stöfum þarna 4K - UHD ready (sem er smátt letur...falið beint fyrir framan mann) svipað og tæki voru auglýst HD-ready (voru þá bara 720P en gátu auðvitað spilað 1080 HD myndefni bara í 720P upplausn.
Sölumaðurinn ætti auðvitað aldrei að tala um að þetta væri hentugur varpi í 4K efni (án þess að taka það fram að varpinn er ekki með þá upplausn)
Þetta er markaðsbrella sem ætti að vera ólögleg með öllu.
Svo upplifði maður það að mistökin væru mín í símtalinu í gær, gæinn sagði svo þú ert með góðan varpa sem spilar 4k efni en bara í 1920 1200 gæðum.
Við fjöldskyldan er búin að verlsa þarna fyrir rúma milljon síðan í fyrra, varpa,tölvu og R7 myndavel, en ég veit allavega hvar ég versla ekki næst.
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
Svo er skjávarpinn 16;10 ekki í 16:9.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
Ég er mest forvitinn að vita, hvað þetta 4K ready á eiginlega að þýða svona almennt. Annað en að vera markaðslega villandi.
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
olihar skrifaði:Ég er mest forvitinn að vita, hvað þetta 4K ready á eiginlega að þýða svona almennt. Annað en að vera markaðslega villandi.
fyrir sirka 5ár+ siðan
þá voru tæki sem tóku ekki ámóti 4k input semsagt þú sást ekkert á skjárin.
í dag geta næstum því öll tæki tekið við 4k input og breytt það yfir minna upplausn ef það styður ekki.
en til OP, ég meina ef það hefur verið stórmiskilningur.
ég meina ekkert mál að spurja lögmann úti þetta.
hvort þú átt mál.
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
Semboy skrifaði:olihar skrifaði:Ég er mest forvitinn að vita, hvað þetta 4K ready á eiginlega að þýða svona almennt. Annað en að vera markaðslega villandi.
fyrir sirka 5ár+ siðan
þá voru tæki sem tóku ekki ámóti 4k input semsagt þú sást ekkert á skjárin.
í dag geta næstum því öll tæki tekið við 4k input og breytt það yfir minna upplausn ef það styður ekki.
en til OP, ég meina ef það hefur verið stórmiskilningur.
ég meina ekkert mál að spurja lögmann úti þetta.
hvort þú átt mál.
Er nú ekki viss um að ég fari í mál útaf þessu, þar sem ég veit ekki hvað hann heytir sölumaðurinn sem ég talaði við svo er þetta orð á móti orði, frekar torvelt, þetta er ár síðan, en það minnsta sem þeir gætu gert er að taka þennan til baka og ég keypti annan sem er 4k af þeim.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 642
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
Ég skil svosem að þú sért pirraður, en skiptir þetta einhverju máli í praksís? Sérstaklega ef þú ætlar nota þetta fyrir golfhermi.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
dadik skrifaði:Ég skil svosem að þú sért pirraður, en skiptir þetta einhverju máli í praksís? Sérstaklega ef þú ætlar nota þetta fyrir golfhermi.
Það er reyndar töluverður munur á gæðum og skemmtilegri upplifun, svo var ég búin að kaupa tölvu af þeim með öflugu skjákorti til að keyra þennan hugbúnað, svona vél kostar 400 þús. En maður verður bara lifa við þetta
-
- Geek
- Póstar: 839
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
isr skrifaði:dadik skrifaði:Ég skil svosem að þú sért pirraður, en skiptir þetta einhverju máli í praksís? Sérstaklega ef þú ætlar nota þetta fyrir golfhermi.
Það er reyndar töluverður munur á gæðum og skemmtilegri upplifun, svo var ég búin að kaupa tölvu af þeim með öflugu skjákorti til að keyra þennan hugbúnað, svona vél kostar 400 þús. En maður verður bara lifa við þetta
Seldu þennan skjávarpa og kauptu 4K í staðinn. þú tapar kannski 100k á því en verður ánægður með gæðin og veist við hverja þú átt ekki að versla aftur fyrst að sölumaðurinn var nógu ómerkilegur eða óhæfur til að selja þér þetta sem 4k.
Verðlöggur alltaf velkomnar.