Hávær þurrkari
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hávær þurrkari
Í sumar keypti ég Bosch Series 8 þvottavél og þurrkara. Tækin eru fín en þurrkarinn er svolítið hávær. Áður var ég með Samsung pressuþurrkara sem var ekki nærri því svona hávær. Pressan í þessum hljómar eins og gömul ísskápapressa á síðasta snúningi. Hvernig þurrkara notið þið og hafið þið upplifað svipað hávaða? Ég spurði sminor út í þetta, og þeir sögðu hávaðann eðlilegan.
https://www.sminor.is/vorur/flokkur/thu ... ch-serie-8
https://www.sminor.is/vorur/flokkur/thu ... ch-serie-8
Re: Hávær þurrkari
held að hann hafi ekki verið nógu dýr!
En þetta hljómar eitthvað bogið finnst mér!
En þetta hljómar eitthvað bogið finnst mér!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
halipuz1 skrifaði:held að hann hafi ekki verið nógu dýr!
En þetta hljómar eitthvað bogið finnst mér!
LOL ... einmitt!
Langaði í Miele ... en varð að sætta mig við þennan ...
Já þetta skrítið...hljóðið frá honum er mishátt, þarna var það alveg extra hátt...100% langt yfir þessi 61dB sem hann er gefinn upp sem hámarkið.
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hávær þurrkari
Heyri ekkert í mínum sambygða samsung þvottavél/þurkara eftir að ég loka klósetthurðinni
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
Það heyrist ekkert í þvottagrindinni minni, spurning um að láta kíkja á þetta hjá þér
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Hávær þurrkari
Er með Electrolux þéttiþurrkara frá 2018 sem er mun hljóðlátari en þetta, það hljómar hreinlega eins og eitthvað sé að...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
olihar skrifaði:Þú talar um langt yfir 61db… hversu langt yfir?
Hef ekki vísindalega rök fyrir því önnur en þvottavélin er sögð 72dB í þeytivindu og þurrkarinn 61dB samt er þurrkarinn mun háværari en þvottavélin þegar pressan lætur svona.
https://www.sminor.is/vorur/flokkur/thv ... ch-serie-8
Re: Hávær þurrkari
En hver er db mælingin?
Ég er með Electrolux og ég hef mælt hann með mælitæki hæst 63db. Hann var held ég með 66db uppgefinn.
Ég er með Electrolux og ég hef mælt hann með mælitæki hæst 63db. Hann var held ég með 66db uppgefinn.
Síðast breytt af olihar á Þri 17. Sep 2024 16:40, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
olihar skrifaði:En hver er db mælingin?
Ég er með Electrolux og ég hef mælt hann með mælitæki hæst 63db. Hann var held ég með 66db uppgefinn.
Ég á ekki marktækan dB mæli, viðmiðunin sem ég hef er þvottavélin. Að því sögðu þá mældi ég þetta að ganni með Apple úrinu þegar ég var nýbúinn að fá hann og sú mæling sagði 68dB. Hljóðið var samt hærra núna. Mjög random hvað heyrist hátt í pressunni.
Tilgangurinn með þræðinum er bara að vita hvort einhverjir séu með Siemens/Bosch þurrkara og hvort þetta sé normið.
Re: Hávær þurrkari
Ertu búinn að þrífa hann? Er hann ekki bara stíflaður einhverstaðar og er að rembast.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
olihar skrifaði:Ertu búinn að þrífa hann? Er hann ekki bara stíflaður einhverstaðar og er að rembast.
Þríf sigtið í hurð eftir hverja notkun.
Varmaskiptirinn er sjálfhreinsandi, hann tekur vatnið úr safnboxinu og rennir því í gegnum varmaskiptinn.
p.s. þetta er úr pósti sem ég sendi á sminor nokkrum dögum eftir að ég fékk tækin:
Ég prófaði að mæla hljóðið (óvísindalega með Apple úrinu) og það var svona 63-64 dB áður en þetta hljóð kemur, en þá fer það upp í 67-68 dB, sem er samkvæmt ChatGPT þreföldun á hljóði: "Logarithmic Scale: Each 3 dB increase represents a doubling of sound intensity. Therefore, a 5 dB increase from 63 dB to 68 dB means the sound intensity is more than tripled."
Og þetta var svarið: Þýðir ekkert að mæla með símum eða þessháttar desibil.
Ekkert er marktækt nema löggildir mælar og mælingar framkvæmdar í þar tilteknu rými.
Okkar reynsla er að símarnir jafnvel magna hljóð.
Re: Hávær þurrkari
Oft fleiri staðir sem þarf að þrífa, ertu búinn að renna yfir manual. Ég þarf að opna minn þurrkara á 3 stöðum til að þrífa hann allan. En það sem er í hurðinni er oftast tekið úr en hinir 2 kannski 1 sinni í mánuði.
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
Ehm varmaskiptar eru ekki alltaf alveg sjálfhreinsandi, bara fremsti parturinn, margir þurrkarar eru með tvöfalt element og bara það fremra er skolað. Þurfti að taka minn Siemens IQ500 í öreindir til að þrífa hann. 1mm þykkt teppi á innra kælielementinu
Hann var auglýstur "sjálfhreinsandi"
Hann var auglýstur "sjálfhreinsandi"
IBM PS/2 8086
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
Já er búinn að skoða manualinn, bara sigtið í hurðinni sem á að þrífa. Þurrkarinn var svona hávær frá degi eitt. Hér að neðan er stutt video frá framleiðanda sem sýnir hvernig þetta virkar. Og texti með. Það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því að þessir þurrkarar kosta 220k.
The self-cleaning condenser uses condensation water to automatically cleans itself up to four times per drying cycle. Ensuring maximum efficiency for the entire working life of the machine. So, you’ll never have to worry about cleaning your condenser again!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
Eru nokkuð flutningsstífurnar ennþá í honum (ef hann kom með þeim) ?
https://www.youtube.com/watch?v=gTTVA1-LY-o (kíktu á þetta, hljómar eins...meira eins og spaðar á viftu að rekast í húsið) , eða er einhver pressa (sambærileg ísskáps pressu)
https://www.youtube.com/watch?v=gTTVA1-LY-o (kíktu á þetta, hljómar eins...meira eins og spaðar á viftu að rekast í húsið) , eða er einhver pressa (sambærileg ísskáps pressu)
Hlynur
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
Margir í sömu stöðu og þú og fá sömu svör frá tæknimönnum
https://www.youtube.com/watch?v=gTTVA1-LY-o
https://www.youtube.com/watch?v=gTTVA1-LY-o
IBM PS/2 8086
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
Hlynzi skrifaði:Eru nokkuð flutningsstífurnar ennþá í honum (ef hann kom með þeim) ?
https://www.youtube.com/watch?v=gTTVA1-LY-o (kíktu á þetta, hljómar eins...meira eins og spaðar á viftu að rekast í húsið) , eða er einhver pressa (sambærileg ísskáps pressu)
Engar flutningsstífur og já mér skilst það það sé pressa býr til þrýsting eða undirþrýsting.
Ef þetta er bara "norm" þá er þetta eitthvað sem maður þarf bara að venjast...
Alveg sama hljóð og í youtube linknum sem þú póstaðir.
Prófaði að mæla með úrinu áðan ... reyndar nálægt honum svo að er kannski ekki marktækt en 70dB er ansi hátt...
Til dæmis er 61 dB á við venjulegt samtal, en 70 dB gæti samsvarað hávaða frá ryksugu eða miklum umferðargný.
- Viðhengi
-
- IMG_9848.jpeg (440.07 KiB) Skoðað 995 sinnum
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær þurrkari
Hvernig er þvottavélamælingin í samaburði?
Annars er margt annað í hljóði en bara db sem getur pirrað mann.
Annars er margt annað í hljóði en bara db sem getur pirrað mann.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það