Vodafone hættir DVB-T útsendingum


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vodafone hættir DVB-T útsendingum

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Júl 2024 21:27

Það virðist sem að Vodafone hafi hætt DVB-T útsendingum og gerði það þann 3. Júní 2024. Þetta þýðir að væntanlega að tíðnin sem var í notkun undir DVB-T útsendingar er núna aftur orðin laus.

Breyting á útsendingu í gegnum loftnet (Rúv.is)

Þarft þú að skipta út myndlyklinum þínum? (Vodafone)




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone hættir DVB-T útsendingum

Pósturaf arons4 » Mán 15. Júl 2024 16:44

Er eitthver skortur á uhf kanölum? Minnir að þetta hafi allt verið sent út á tveim kanölum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone hættir DVB-T útsendingum

Pósturaf jonfr1900 » Mán 15. Júl 2024 17:06

Það voru frá einum mux og upp í fjórir muxar í notkun. Flestir muxar voru í notkun í Reykjavík og Akureyri. UHF bandið á Íslandi er nærri því tómt og á ákveðnum svæðum á Íslandi, alveg tómt.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone hættir DVB-T útsendingum

Pósturaf kornelius » Mán 15. Júl 2024 17:17

Þetta á bara við eldgamla móttakara sem styðja einungis DVB-T en ekki hinn nýrri staðal DVB-T2, öll sjónvörp sem eru nýrri en c.a. 2012 eru með DVB-T2 og lenda þ.a.l. ekki í neinum vandræðum.

K.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone hættir DVB-T útsendingum

Pósturaf jonfr1900 » Þri 16. Júl 2024 19:29

Ég gat athugað þetta. DVB-T útsendingar eru ennþá í gangi en mig grunar að þær hætti á næstu mánuðum. Stöð 2 sendir ennþá út á DVB-T ásamt Stöð 2 Vísir. Það þarf að færa þær útsendingar yfir í háskerpu áður slökkt verður á DVB-T kerfinu eða færa þessa DVB-T senda yfir á DVB-T2 útsendingu með því að skipta þeim út.

Það verður áhugavert að sjá hvernig þetta verður framkvæmt hjá Vodafone.