Soundbar dolby atmos og DTS X


Zensi
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Pósturaf Zensi » Fim 21. Mar 2024 02:04

Langar að spyrja fyrir forvitnissakir.

Ég er með 5.1 kerfi í stofunni sem downmixar víst Atmos niður í dolby 5.1
Ég að sjálfsögðu fæ ekki "Hæðisrásirnar" þá meina ég að upplifa t.d. þyrlu fljúga yfir hausinn og það, en utan "height channels" þá er ég enn mjög sáttur við setup hjá mér. en kitlar nátturulega að fara í Atmos magnara og bæta við overhead speakers ef það myndi færa mig mikið nær bíó upplifun í stofunni.

En ég fékk instant hausverk t.d. þegar ég sá þetta:

Mynd

Nú er líka slatti af leikjum sem styðja Atmos https://www.pcgamingwiki.com/wiki/List_of_games_that_support_Dolby_Atmos en hafandi sjálfur dílað við Dolby tækni fyrir 5.1 á bæði Windows 8 og W10, sem ég fékk aldrei til að virka "vel" í reciever hjá mér utan þess að fara í einhverjar æfingar með eldgömlum hökkuðum hljóðdriverum og matcha þá við eldgamlan modified Dolby hugbúnað sem var búið að jerryrigga til að keyra á windows 7 og nýrra ásamt fullt af restarts á tölvu eða leikjum eða Windows Media Player sem endaði venjulega á að video voru sett á lykil og beint í TV. Eftir update í Windows 11 þá gafst ég uppá þessu Dolby dæmi.

Þessvegna er ég soldið efins að Atmos muni bara "virka" án vandræða á Win11 :-k

En svo er ég líka að producera slatta í FL Studio sem hobbí og hugleiðsla og ég fékk áhuga á Atmos mixing fyrir ca ári síðan, eyddi töluverðum tíma í að fá Dolby Atmos mix dótið til að virka með FL sem var ekki auðvelt (enda er Atmos spatial renderinn þeirra hugsaður fyrir Pro Logic) sem endaði á því að mér tókst að mixa nokkur test tracks í true Atmos, en varð fyrir vonbrigðum með útkomuna, prófaði m.a. á Atmos headphones sem ég fékk lánaða og eftir alla þessa vinnu fyrir lítið missti ég áhugann.

Til samanburðar þá virkar DearVR Pro pluginið (gert í samstarfi við Sennheiser) alveg frábærlega með FL hjá mér og ég er að fá mjög gott spatial audio úr því (þ.m.t height) bara á venjulegum headphones. Get t.d. splittað track með A.I. og spatial mixað bara röddina og lead synth t.d. og það kemur alltaf nokkuð vel út líka í 5.1 hjá mér.

Þannig að Atmos hefur hingað til verið stór spurning hvort það sé virði þess að henda 150-250 þ í að uppfæra kerfið hjá mér.

Því vill ég spyrja ykkur með Atmos kerfi, hvernig gengur að fá það til að virka svona venjulega með mismunandi streymisveitum eins og Spotify, Netflix, Disney+, Apple TV+ ogsfrv ? Einhver reynsla af PC leikjum og myndefni yfir í Atmos frá PC?
Fáiði true plug and play Atmos með height með Atmos content eða fáiði 5.1 downmix eins og ég fæ sjálfur í dag?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 140
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Pósturaf Hrotti » Fim 21. Mar 2024 09:26

Zensi skrifaði:Langar að spyrja fyrir forvitnissakir.

....Því vill ég spyrja ykkur með Atmos kerfi, hvernig gengur að fá það til að virka svona venjulega með mismunandi streymisveitum eins og Spotify, Netflix, Disney+, Apple TV+ ogsfrv ? Einhver reynsla af PC leikjum og myndefni yfir í Atmos frá PC?
Fáiði true plug and play Atmos með height með Atmos content eða fáiði 5.1 downmix eins og ég fæ sjálfur í dag?


Ég er bara með hálfuppsett atmos kerfi en hingað til hef ég ekki verið í neinum vandræðum með að fá atmos í gang, bara bitstream út af PC og svo sér magnarinn um rest.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Pósturaf Maggibmovie » Fim 21. Mar 2024 10:42

Ég er með nýja smart ultra soundbarinn frá bose og bassaboxið með, þetta er algerlega insanely immersive soundbar og bassaboxið lætur eins og það sé 12” ekki bara 8”, mæli hiiiiiiiklaust með.
Það er með AI sem skýrir upp tal og það er algerlega magnað dæmi, og svo er hann atmos, èg myndi segja að ég heyri það sem bara svona víðara hljóðsvið, en ég ætla ekkert að ljúga að því að ég heyri einhvað koma úr loftinu sko. Svo getur maður séð í appinu hvað er verið að spila, 5.1surround eða atmos eða stereo, mér finst það góður fídus að geta séð hvað er í raun í spilun, ég er hinsvegar nokkuð viss að bose droppaði DTS, það var í gamla bose barnum sem ég var með en ég hef ekki séð það koma upp á þessum.

Þetta er by far flottasta sound sem ég hef heyrt í soubdbar og víddin á soundstageinu er bara rugl.

:edit: gleymdi að taka fram að ég er með surround bakhátalarana líka
Síðast breytt af Maggibmovie á Fim 21. Mar 2024 10:50, breytt samtals 5 sinnum.


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Pósturaf svanur08 » Þri 09. Júl 2024 21:39

einarhr skrifaði:ég er með þetta kerfi og sé sko ekki eftir því þar sem ég horfi meira á sjónvarp heima en að hlusta á tónlist. Ef ég er með partý og langar að hluta á tónlist tek ég fram Studio hátalarana mína til að spila en geri það samt mjög oft í soundbarinu. Það er bara eitthvað að hlusta á gamlan vínyl í sterio.
https://ht.is/jbl-dolby-atmos-heimabiok ... alara.html


Sé þetta er stæðsti subwoofer í soundbar sem ég hef séð 10" 300W, hvernig virkar subbinn hjá þér í stofu býst ég við?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2008
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 274
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Pósturaf einarhr » Þri 09. Júl 2024 22:19

svanur08 skrifaði:
einarhr skrifaði:ég er með þetta kerfi og sé sko ekki eftir því þar sem ég horfi meira á sjónvarp heima en að hlusta á tónlist. Ef ég er með partý og langar að hluta á tónlist tek ég fram Studio hátalarana mína til að spila en geri það samt mjög oft í soundbarinu. Það er bara eitthvað að hlusta á gamlan vínyl í sterio.
https://ht.is/jbl-dolby-atmos-heimabiok ... alara.html


Sé þetta er stæðsti subwoofer í soundbar sem ég hef séð 10" 300W, hvernig virkar subbinn hjá þér í stofu býst ég við?


Við erum í ca 60 fm íbúð með stofu sem er kannski 25 fm, þetta kerfi er algjörlega overkill fyrir stofuna, ég er yfirleitt aldrei með Subinn á meira en 3 af 5 nwma ég sé að horfa á einhverja geggjaða 4k Atmos bíómynd.

Ps varðandi innleggið hjá Zensa þá hef ég ekki fengið Atmos að virka á Disney+ og Amazon Prime í Mi boxinu mínu, ekkert mál með Netflix, Plex og aðrar streymisveitur.

Pss, þú ert velkominn að koma og skoða og heyra e-h kvöldið eða helgina ef þú ert býrð á Höfuðborgarsvæðinu.
Síðast breytt af einarhr á Þri 09. Júl 2024 22:26, breytt samtals 2 sinnum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Pósturaf svanur08 » Fös 12. Júl 2024 18:42

einarhr skrifaði:
svanur08 skrifaði:
einarhr skrifaði:ég er með þetta kerfi og sé sko ekki eftir því þar sem ég horfi meira á sjónvarp heima en að hlusta á tónlist. Ef ég er með partý og langar að hluta á tónlist tek ég fram Studio hátalarana mína til að spila en geri það samt mjög oft í soundbarinu. Það er bara eitthvað að hlusta á gamlan vínyl í sterio.
https://ht.is/jbl-dolby-atmos-heimabiok ... alara.html


Sé þetta er stæðsti subwoofer í soundbar sem ég hef séð 10" 300W, hvernig virkar subbinn hjá þér í stofu býst ég við?


Við erum í ca 60 fm íbúð með stofu sem er kannski 25 fm, þetta kerfi er algjörlega overkill fyrir stofuna, ég er yfirleitt aldrei með Subinn á meira en 3 af 5 nwma ég sé að horfa á einhverja geggjaða 4k Atmos bíómynd.

Ps varðandi innleggið hjá Zensa þá hef ég ekki fengið Atmos að virka á Disney+ og Amazon Prime í Mi boxinu mínu, ekkert mál með Netflix, Plex og aðrar streymisveitur.

Pss, þú ert velkominn að koma og skoða og heyra e-h kvöldið eða helgina ef þú ert býrð á Höfuðborgarsvæðinu.


Ok nice, allavegna mitt soundbar virkar fínt í herbergi, ef ég væri með þetta í stofu væri ég með eitthvað svipað og þitt.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Pósturaf braudrist » Lau 13. Júl 2024 14:10

Hefur einhver reynslu af þessu? https://verslun.origo.is/hljodbunadur/h ... wifi-27907

Ein stöng eftir og á fínum afslætti. Mig langar að skipta út gamla Sonos Playbarnum hjá mér.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Pósturaf Atvagl » Lau 13. Júl 2024 15:49

braudrist skrifaði:Hefur einhver reynslu af þessu? https://verslun.origo.is/hljodbunadur/h ... wifi-27907

Ein stöng eftir og á fínum afslætti. Mig langar að skipta út gamla Sonos Playbarnum hjá mér.


Ég er með þessa núna. Hafðu í huga að með henni fylgir ekki bassabox, það þarf að kaupa það sérstaklega.
Ég fékk bassaboxið á fínum afslætti í Elko en ég held að það sé ekki í sölu lengur þar.

Bakhátalar eru einnig til og eru dýrir. Ég fékk Origo til að panta SA-RS5 fyrir mig í þessari viku og þeir kostuðu 100.000 kr.

Bassaboxið gerði rosalega mikið fyrir stöngina.
Það sem fer helst í taugarnar á mér með þessa stöng er hvað það eru miklar mismunandi stillingar og ekki alltaf skýrt eða ljóst hvað hver stilling gerir og hvaða aðrar stillingar virka eða virka ekki með ákveðnum stillingum.

Ég er nokkuð ánægður með stöngina, en að fá allt settið saman kostaði sitt og tók langan tíma að safna.

Rúsínan í pylsuendanum með þessum pósti er að mig langar að taka undir með póstinum hérna að ofan, hvað það er ótrúlega erfitt að fá Dolby Atmos til að virka almennilega, ég á fullt af myndum með TrueHD Dolby Atmos sem einfaldlega virkar ekki í neinni græju nema Nvidia Shield Pro, því TrueHD Passthrough er mjög sjaldgæft. Leiðinlegt, því Dolby Atmos er algjör snilld þegar það virkar.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Pósturaf Atvagl » Lau 13. Júl 2024 15:52

Það eru tvö bassabox í boði, SA-SW3 og SA-SW5. Að mínu mati og margra annarra á netinu þá er SA-SW3 alveg feykinóg, Þarft ekki SA-SW5 nema þú viljir rífa þakið af húsinu og fá símhringingar frá nágrönnum nágranna þinna. Mig minnir að ég hafi fengið SA-SW3 á 60 þúsund í Elko á sínum tíma.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ