Flatir gervihnattadiskar


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Flatir gervihnattadiskar

Pósturaf jonfr1900 » Sun 07. Júl 2024 21:03

Er einhver hérna með reynslu af flötum gervihnattadiskum? Þetta eru diskar sem eiga að samsvara stærð 60cm disks.

STRONG SA61 Flad antenne (Amazon.de)

Annars er ég að spá í að kaupa mér svona, sem er 80cm disk með fjórum móttökrum fyrir fjóra gervihnetti.

Kvalitets Triax TD80 parabolpakke (av-connection.dk)

Mér sýnist að það sé ekki mjög mikið pláss fyrir gervihnattadisk á nýja staðnum hjá mér. Þannig að það er spurning hvort að flatur gervihnattadiskur sé betri en venjulegur diskur. Það fer einnig minna fyrir þeim og þeir trufla ekki nágranna mögulega. Ég ætla einnig að setja upp flatt FM/VHF/UHF loftnet fyrir venjulegt sjónvarp.
Síðast breytt af jonfr1900 á Sun 07. Júl 2024 21:05, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Flatir gervihnattadiskar

Pósturaf russi » Sun 07. Júl 2024 22:20

Áhugavert að vita hvort einhver hafi prófað flatan.




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Flatir gervihnattadiskar

Pósturaf Skari » Sun 07. Júl 2024 23:01

Eru ekki starlink diskarnir flatir ?

seldust upp þegar costco var að selja þá svo ætti að vera komin einhver reynsla hérna



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Flatir gervihnattadiskar

Pósturaf russi » Sun 07. Júl 2024 23:13

Skari skrifaði:Eru ekki starlink diskarnir flatir ?

seldust upp þegar costco var að selja þá svo ætti að vera komin einhver reynsla hérna

Allt önnur þeóría á bakvið þá, erum t.d að tala um 550km hæð á móti 35790 km hæð



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Flatir gervihnattadiskar

Pósturaf rapport » Mán 08. Júl 2024 08:47

Hvað er að græða á gervihnattasambandi?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flatir gervihnattadiskar

Pósturaf jonfr1900 » Mán 08. Júl 2024 18:27

rapport skrifaði:Hvað er að græða á gervihnattasambandi?


Betri myndgæði, ekkert geo-locking á sjónvarpsrásum eins og er notað yfir streymi. Fullt af rásum. Eitthvað af rásum í 4K en ekkert rosalega margar. Það reyndar fer eftir því hvaða hnött er verið að taka sjónvarpsmerkið frá.