Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:10
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Er með sjónavarp sem ég keypti sem er mega vesen á.
Vandamálið gerist þegar eg er í tölvunni, horfa á mynd í vlc eða að spila tölvuleiki í 4k 120hz. Sjónvarpið blikkar/dettur inn og út úr connection( meira svona verður svart í 2 sec svo kemur aftur mynd) svo seinna myndtruflanir ( sjá video )
ef eg tek úr sambandi og held slökkvitakkanum inni í 30-60, set aftur í samband þa virkar það smooth...en svo eftir smá tíma gerist þetta aftur( stundum 1- 2 dagar )
Fór með sjónvarpið í verkstæði heimilistækja, keypt í heimilistækjum. Tækniðmaður sagðist ekki hafa náð að framkalla gallann, sagðist hafa tengt við apple tv og ekkert ves hefði komið. Eg spurði hann hvort hann hafði verið með hdr kveikt eða keyrt það i 4k 120hz, hann endutekur að hann hafi ekki getað framkallað gallann og skoðaði ekki videóin sem eg senti honum en hann hafi skipt um móurborð til öryggis. eg tek það heim en eftir 2 daga gerist sama vesenið
Er með það tengt í pc yfir hdmi. Hdmi tengi sjónarpsinns er hdmi 2.1 120hz. Það eru 2 port sem eru eins 2.1 4k 120hz, sama vesen i gegnum bæði portin
er með hdmi snúru sem stiður 4k 120hz
er búinn að prufa að tengja bæði lappann ig desktop, same issue, windows 11 á báðum tölvum
er búinn að keyr með og án hdr styllingu á tölvunni og er eiginlega búinn að gefast upp á hdr yfir höfuð
veit einhver hvað gæti verið í gangi hjá mér
hér eru video
https://www.youtube.com/watch?v=lSJaJjOHBXA
https://www.youtube.com/watch?v=IYjmJCYb-QA
https://www.youtube.com/watch?v=485tYMDe30I
Vandamálið gerist þegar eg er í tölvunni, horfa á mynd í vlc eða að spila tölvuleiki í 4k 120hz. Sjónvarpið blikkar/dettur inn og út úr connection( meira svona verður svart í 2 sec svo kemur aftur mynd) svo seinna myndtruflanir ( sjá video )
ef eg tek úr sambandi og held slökkvitakkanum inni í 30-60, set aftur í samband þa virkar það smooth...en svo eftir smá tíma gerist þetta aftur( stundum 1- 2 dagar )
Fór með sjónvarpið í verkstæði heimilistækja, keypt í heimilistækjum. Tækniðmaður sagðist ekki hafa náð að framkalla gallann, sagðist hafa tengt við apple tv og ekkert ves hefði komið. Eg spurði hann hvort hann hafði verið með hdr kveikt eða keyrt það i 4k 120hz, hann endutekur að hann hafi ekki getað framkallað gallann og skoðaði ekki videóin sem eg senti honum en hann hafi skipt um móurborð til öryggis. eg tek það heim en eftir 2 daga gerist sama vesenið
Er með það tengt í pc yfir hdmi. Hdmi tengi sjónarpsinns er hdmi 2.1 120hz. Það eru 2 port sem eru eins 2.1 4k 120hz, sama vesen i gegnum bæði portin
er með hdmi snúru sem stiður 4k 120hz
er búinn að prufa að tengja bæði lappann ig desktop, same issue, windows 11 á báðum tölvum
er búinn að keyr með og án hdr styllingu á tölvunni og er eiginlega búinn að gefast upp á hdr yfir höfuð
veit einhver hvað gæti verið í gangi hjá mér
hér eru video
https://www.youtube.com/watch?v=lSJaJjOHBXA
https://www.youtube.com/watch?v=IYjmJCYb-QA
https://www.youtube.com/watch?v=485tYMDe30I
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Prufaðu aðra HDMI snúru og helst frá öðrum framleiðenda. Lenti sjálfur í sambærilegu vandamáli þegar ég var að keyra tölvu á 4k 120hz upplausn; snúran var bara ekki að höndla gagnaflutninginn.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:10
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Ég var búinn að prófa 2 útgáfur af hdmi skiptir lengdin á snúrunum einhverju máli ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Nosegoblin skrifaði:Ég var búinn að prófa 2 útgáfur af hdmi skiptir lengdin á snúrunum einhverju máli ?
Já, almenna reglan er því styttri því betra. Sérstaklega þegar þú ert kominn í 4K @ 120hz. Notaðu eins stutta snúru og þú kemst upp með.
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Varstu annars búinn að prufa að keyra sjónvarpið á 4k 60hz og sjá hvort að vandamálið haldi áfram þannig? Gæti upplýst þér hvað vandamálið gæri verið.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:10
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
já ég er ekki viss hvort sama vandamál er þegar eg runna 60hz, en eg er ekki alveg búinn að runna það i langan tíma vegna þess að það hefur virkað, i 2 daga i senn hvert sinn sem eg "resetta" sjónvarpið með því að taka það úr sambandi og halda inni kveiki/slokkvitakkanum 30-60 ef ég spila 4k 120hz
en ég kannski prufa þessa 2 þætti að runna sjónvarpið í 60hz i nokkra daga og svo að prufa eftir það styttri betri snúru, er einhver snúra/fyrirtæki sem þið mælið með ?
ég er að nota annaðhvort þessara núna, man ekki alveg
https://elko.is/vorur/nedis-8k60hz-hdmi ... W35000BK50
https://elko.is/vorur/nedis-8k60hz-hdmi ... B35000BK50
en ég kannski prufa þessa 2 þætti að runna sjónvarpið í 60hz i nokkra daga og svo að prufa eftir það styttri betri snúru, er einhver snúra/fyrirtæki sem þið mælið með ?
ég er að nota annaðhvort þessara núna, man ekki alveg
https://elko.is/vorur/nedis-8k60hz-hdmi ... W35000BK50
https://elko.is/vorur/nedis-8k60hz-hdmi ... B35000BK50
Síðast breytt af Nosegoblin á Þri 25. Jún 2024 11:33, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Lenti í svipuðum vandræðum með mitt bara tengdur við afruglarann, það var snúran. Var brotið hljóðið líka.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1618
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Er með þessa hdmi snúru https://stereo.is/vara/chord-c-view-hdmi-kapall-8k/ get lánað þér upp að prófa ef þú vilt sjá hvort verða með vesen eða ekki ?
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Hljómar eins og snúru vandamál, myndi byrja að prufa annað HDMI ultra high speed kapal. Lengd á HDMI kapli getur líka haft áhrif.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Myndi mæla með Amazon Basics á amazon. Er sjálfur með þannig aldrei klikkað. Ódýrir kaplar sem klikka ekki.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Ég lenti í svipuðum vandæðum með mitt LG sjónvarp.
Þetta lagaðist fyrst þegar ég fékk mér 8k snúru. Þá hætti allt þetta blikk og flökkt.
Þetta var reyndar kannski ekki svona slæmt eins og hjá þér en svipað.
Ég er reyndar með 10 metra snúru en hún svínvirkar alveg..
Kv.
Molfo
Þetta lagaðist fyrst þegar ég fékk mér 8k snúru. Þá hætti allt þetta blikk og flökkt.
Þetta var reyndar kannski ekki svona slæmt eins og hjá þér en svipað.
Ég er reyndar með 10 metra snúru en hún svínvirkar alveg..
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:10
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Molfo hvaða snúru eet þú með, eg þarf einmitt hellst 4-5metra snúru.
Ég helt einmitt að þessar snúrur fra elko væru málið þar sem þær auglýsa sig sem 48gb 4k 120hz með hdr
Þarf eg nokkuð snúru sem er active hdmi ?
Getur þá kannski verið að snúran sem ég er með er faulty ?
Ég helt einmitt að þessar snúrur fra elko væru málið þar sem þær auglýsa sig sem 48gb 4k 120hz með hdr
Þarf eg nokkuð snúru sem er active hdmi ?
Getur þá kannski verið að snúran sem ég er með er faulty ?
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Nosegoblin skrifaði:Molfo hvaða snúru eet þú með, eg þarf einmitt hellst 4-5metra snúru.
Ég helt einmitt að þessar snúrur fra elko væru málið þar sem þær auglýsa sig sem 48gb 4k 120hz með hdr
Þarf eg nokkuð snúru sem er active hdmi ?
Getur þá kannski verið að snúran sem ég er með er faulty ?
Virkar high quality sem þú ert með, en gæti alveg verið gölluð snúra.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
- Reputation: 6
- Staðsetning: ísland
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Hef annars séð svipaða artifacta og einmitt svartur skjár við og við kom vegna HDCP vandamála. Myndi prófa að kíkja hvort það sé til uppfærsla fyrir sjónvarpið og skjákortadrivera á tölvunni... annars er reyndar lítið hægt að gera í því ef þetta er vandamálið, getur keypt ódýran HDMI splitter en það er uþb allt. Gæti verið að þú getir séð það á sjónvarpinu líka hvort HDCP sé að virkjast. Windows er orðið pínu skrítið þegar kemur að HDCP og virkja það af engri ástæðu.
Myndi samt skoða einmitt snúruna fyrst.
Myndi samt skoða einmitt snúruna fyrst.
i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Nosegoblin skrifaði:Molfo hvaða snúru eet þú með, eg þarf einmitt hellst 4-5metra snúru.
Ég helt einmitt að þessar snúrur fra elko væru málið þar sem þær auglýsa sig sem 48gb 4k 120hz með hdr
Þarf eg nokkuð snúru sem er active hdmi ?
Getur þá kannski verið að snúran sem ég er með er faulty ?
Sæll.
Nú man ég ekki heitið á henni. Ég skal reyna að finna út úr því þegar ég kem heim seinna í dag.
Mig minnir að ég hafi keypt snúruna á þýska Amazon.
Skal reyna að grafa það upp í dag.
Kv.
Molfo
Fuck IT
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Þetta er nánast örugglega snúran sem ræður ekki við gagnamagnið, Ef þetta virkar allt fínt í 60hz.
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
#Nosegoblin
Ég finn auðvitað ekki nafnið á þessum kapli.
En það sem ég veit er að þetta er eitthvað sem heitir: Optisk hybrid high speed hdmi kabel 8k 60hz og er 10 metrar.
Sjoppan sem ég keypti þetta í heitir: https://www.av-cables.dk/
Ég verð reyndar að viðurkenna að ég veit ekki hvort að þeir senda til Íslands. Ég lét bara senda þetta til bróður míns sem býr í DK.
Ég sé ekki þennan sama kabal og ég keypti en þú finnur kannski eitthvað þarna sem þú getur notað.
-------------------
Ég fann svo kapalinn sem ég pantaði.. hann var víst á Amazon í þýskalandi.
Hann er ekki til hjá þeim lengur sýnist mér: https://www.amazon.de/-/en/Snowkids-HDM ... =1-28&th=1
Kv.
Molfo
Ég finn auðvitað ekki nafnið á þessum kapli.
En það sem ég veit er að þetta er eitthvað sem heitir: Optisk hybrid high speed hdmi kabel 8k 60hz og er 10 metrar.
Sjoppan sem ég keypti þetta í heitir: https://www.av-cables.dk/
Ég verð reyndar að viðurkenna að ég veit ekki hvort að þeir senda til Íslands. Ég lét bara senda þetta til bróður míns sem býr í DK.
Ég sé ekki þennan sama kabal og ég keypti en þú finnur kannski eitthvað þarna sem þú getur notað.
-------------------
Ég fann svo kapalinn sem ég pantaði.. hann var víst á Amazon í þýskalandi.
Hann er ekki til hjá þeim lengur sýnist mér: https://www.amazon.de/-/en/Snowkids-HDM ... =1-28&th=1
Kv.
Molfo
Síðast breytt af Molfo á Sun 30. Jún 2024 15:47, breytt samtals 1 sinni.
Fuck IT
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Hér eru nokkrir kaplar á skerinu sem þú getur prófað.
https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/Sk ... 246.action
https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/Sk ... 924.action
https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/Sk ... 245.action
https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/Sk ... 246.action
https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/Sk ... 924.action
https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/Sk ... 245.action
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD