Sjónvarp Símans

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjónvarp Símans

Pósturaf emmi » Mið 12. Jún 2024 20:17

Sæl öll, mig langar að forvitnast varðandi viðmót Sjónvarp Símans, voru þeir að uppfæra viðmótið fyrir nokkrum dögum eða hvað? Viðmótið hjá henni múttu er allavega ekkert líkt í dag því sem það var áður (fyrir sirka 2-3 dögum) en þetta leit dagsins ljós og er mikil óánægja með þetta, ekki að það hafi verið eitthvað spes en þetta er ekki að hjálpa, hún er alveg brjáluð útaf þessu. :megasmile

Þakka fyrir öll svör.
Síðast breytt af emmi á Mið 12. Jún 2024 20:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1017
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans

Pósturaf brain » Mið 12. Jún 2024 21:10

ekkert breyst hjá mér.



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans

Pósturaf emmi » Mið 12. Jún 2024 21:14

Eftir smá gúggl þá fann ég þetta: https://www.siminn.is/frettir/nytt-vidm ... rpi-simans

:/




wicket
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans

Pósturaf wicket » Fim 13. Jún 2024 00:21

Fékk nýtt útlit í gær, finnst það reyndar mjög flott. Þetta er bara eins og þegar að Facebook breytir einhverju hjá sér í viðmótinu að þá verður allt brjálað en eftir nokkra daga er allt orðið business as normal og fólk orðið vant.

Þetta lítur að minnsta kosti miklu betur út á stóru sjónvarpi og er nær því sem maður þekkir frá erlendu risunum og þeirra UI.