TVs í ár 2024

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2575
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

TVs í ár 2024

Pósturaf svanur08 » Þri 04. Jún 2024 18:51

Fyrir þá sem eru að pæla í TV þessa dagana eru nokkur 2024 árgerðir af LG OLED komin í elko. ----> https://elko.is/voruflokkar/sjonvorp-57 ... idhandi=LG


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf Hausinn » Þri 04. Jún 2024 19:56

Sjónvörp eru orðin svo fullkomin í dag. Ég er ennþá ekki nálægt því að fá fulla nýtingu úr 4k 120hz á mínu LG C1.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2575
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf svanur08 » Þri 04. Jún 2024 20:31

Hausinn skrifaði:Sjónvörp eru orðin svo fullkomin í dag. Ég er ennþá ekki nálægt því að fá fulla nýtingu úr 4k 120hz á mínu LG C1.


já mitt LG C3 snilld. En 55" C4 er 25þ ódýrara en C3 var í fyrra. Skrítið. En G4 er svo miklu betri en C línan með brightness MLA er málið.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf Viggi » Þri 04. Jún 2024 20:33

Mín þumalputtaregla er að bíða eftir útsölunum og taka síðasta árs módel. Svo sáralítill munur milli ára


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2575
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf svanur08 » Þri 04. Jún 2024 20:36

Viggi skrifaði:Mín þumalputtaregla er að bíða eftir útsölunum og taka síðasta árs módel. Svo sáralítill munur milli ára


Núna síðustu ár rétt hjá þér.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf Prentarakallinn » Mið 05. Jún 2024 20:50

Hausinn skrifaði:Sjónvörp eru orðin svo fullkomin í dag. Ég er ennþá ekki nálægt því að fá fulla nýtingu úr 4k 120hz á mínu LG C1.


Er með Samsung Q70R frá 2019, það er 4k 60hz, 1440p 120hz, AMD Freesync og VRR. Ennþá varla neinir leikir sem eru 4k 120hz. Ætla að uppfæra á næstinu en það er bara út af því að ég vil OLED og hdmi 2.1 fyrir Dolby Atmos


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf appel » Mið 05. Jún 2024 21:12

HT og Rafland með "EM tilboð" á sjónvörpum (líka OLED) núna. Þeir eru sjaldan að gefa mikið meiri afslátt en þetta, en þú ræður auðvitað hvort þú bíðir :)
Síðast breytt af appel á Mið 05. Jún 2024 21:13, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Fannaringi00
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 10. Des 2020 14:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf Fannaringi00 » Fös 07. Jún 2024 16:07

Var akkúrat að spa i að kaupa 77 oled evo LG á þessu tilboði eru þessi evo sjónvörp hjá lg goð? Einhver sem getur aðstoðað einn sem kann litið á þetta ?:)



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2575
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Jún 2024 16:11

Fannaringi00 skrifaði:Var akkúrat að spa i að kaupa 77 oled evo LG á þessu tilboði eru þessi evo sjónvörp hjá lg goð? Einhver sem getur aðstoðað einn sem kann litið á þetta ?:)


Já snilldar tæki, er sjálfur með svona bara 48", mæli með þessu tæki.

Getur lesið um það review hér ----> https://www.avforums.com/reviews/lg-c3- ... iew.20771/
Síðast breytt af svanur08 á Fös 07. Jún 2024 16:21, breytt samtals 1 sinni.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf KaldiBoi » Fös 07. Jún 2024 17:06

Mögulega kemur heimskasta spurning allra tíma, en afhverju ætti ég að eyða 700.000 krónum í 65’ frekar 230.000 í sömu stærð?
Með það fyrir að ég noti Apple tv og soundbar/heimabíó.
Hlakka til að fá skítkast



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2575
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Jún 2024 17:25

KaldiBoi skrifaði:Mögulega kemur heimskasta spurning allra tíma, en afhverju ætti ég að eyða 700.000 krónum í 65’ frekar 230.000 í sömu stærð?
Með það fyrir að ég noti Apple tv og soundbar/heimabíó.
Hlakka til að fá skítkast


Ef þú pælir bara í stærð og það skiptir bara máli þá er ekkert að því.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf TheAdder » Fös 07. Jún 2024 21:34

KaldiBoi skrifaði:Mögulega kemur heimskasta spurning allra tíma, en afhverju ætti ég að eyða 700.000 krónum í 65’ frekar 230.000 í sömu stærð?
Með það fyrir að ég noti Apple tv og soundbar/heimabíó.
Hlakka til að fá skítkast

Þó að tvö jafnstór tæki sýni 4K, þá gæti munurinn á þeim legið í HDR stuðningi, tíðni, skerpu, litadýpt, o.s.f.v..
Það fer svo eftir þörfum og væntingum hvers og eins hvað hentar. 230 þúsunda tækið gæti vel hentað jafnvel og dýrara tækið.
Síðast breytt af TheAdder á Fös 07. Jún 2024 21:34, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2575
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf svanur08 » Lau 08. Jún 2024 06:01

væntalegu með með LCD og sér ekki minuninn.

munurinn er day and night og svar og kvítt.
Síðast breytt af svanur08 á Lau 08. Jún 2024 06:03, breytt samtals 1 sinni.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Fannaringi00
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 10. Des 2020 14:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TVs í ár 2024

Pósturaf Fannaringi00 » Sun 09. Jún 2024 11:32

Er einhver vitur her sem gæti aðstoðað mig að velja á milli lg oled c3 eða samsung oled s95c :)