Sælt veri fólkið.
Hef verið að pæla í að fá mér UHD Blu ray spilara og UHD myndir. Er einn af þeim sem ennþá finnst gaman að eiga Blu ray, DVD, CDs og vinýl plötur. Já og VHS. Grunar alveg að það séu einhverjir aðrir svoleiðis hér og langar að spurja hvort einhver hefur reynslu af UHD spilurum, finn bara einn til sölu hér á landi og skoða það að panta erlendis frá.
Þannig að hvað er fólk að mæla með?
UHD Blu ray spilari. Reynsla?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 644
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
UHD Blu ray spilari. Reynsla?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: UHD Blu ray spilari. Reynsla?
Ég hef prófað þetta og líkaði vel. Nota núna Xbox Series X vél sem spilara í hallæri. Tækið styður samt ekki Dolby Vision eða HDR10+ sem er galli. Flest allt er í streymi í dag sem við horfum á heima.
Ég á einn LG UP970 spilara ef þú hefur áhuga samt. Fínn spilari sem virkar vel með LG sjónvörpum. Fjarstýring og 2 myndir fylgja með (Planet Earth II og Mad Max Fury Road). 25k?
Ég á einn LG UP970 spilara ef þú hefur áhuga samt. Fínn spilari sem virkar vel með LG sjónvörpum. Fjarstýring og 2 myndir fylgja með (Planet Earth II og Mad Max Fury Road). 25k?
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 644
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: UHD Blu ray spilari. Reynsla?
ZoRzEr skrifaði:Ég hef prófað þetta og líkaði vel. Nota núna Xbox Series X vél sem spilara í hallæri. Tækið styður samt ekki Dolby Vision eða HDR10+ sem er galli. Flest allt er í streymi í dag sem við horfum á heima.
Ég á einn LG UP970 spilara ef þú hefur áhuga samt. Fínn spilari sem virkar vel með LG sjónvörpum. Fjarstýring og 2 myndir fylgja með (Planet Earth II og Mad Max Fury Road). 25k?
Geggjað. Kannski pínu gamall, hvað segiru um sléttan 20 kall?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: UHD Blu ray spilari. Reynsla?
agnarkb skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Ég hef prófað þetta og líkaði vel. Nota núna Xbox Series X vél sem spilara í hallæri. Tækið styður samt ekki Dolby Vision eða HDR10+ sem er galli. Flest allt er í streymi í dag sem við horfum á heima.
Ég á einn LG UP970 spilara ef þú hefur áhuga samt. Fínn spilari sem virkar vel með LG sjónvörpum. Fjarstýring og 2 myndir fylgja með (Planet Earth II og Mad Max Fury Road). 25k?
Geggjað. Kannski pínu gamall, hvað segiru um sléttan 20 kall?
Skil þig vel eina sem er í boði með spilara í er Sony ég keipti, eða panasonic var að koma aftur, heimilistæki. Á reyndar ennþá samsung spilara, first generation, getur fengið hann hjá mér fyrir lítið ef þú vilt.
Síðast breytt af svanur08 á Lau 06. Jan 2024 10:48, breytt samtals 1 sinni.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: UHD Blu ray spilari. Reynsla?
Afsakið fyrir að ryðjast svona inn í þráðinn en er möguleiki að einhver hérna hefði áhuga á 26stk Blue-Ray myndum á svona 3000kr? Bróðir minn er að reyna að losa sig við sitt safn. Nýtist honum ekkert.
Síðast breytt af Hausinn á Lau 06. Jan 2024 10:48, breytt samtals 1 sinni.
-
- FanBoy
- Póstar: 701
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: UHD Blu ray spilari. Reynsla?
Ertu nokkuð með Black & Chrome útgáfuna af Fury Road?
ZoRzEr skrifaði:Ég hef prófað þetta og líkaði vel. Nota núna Xbox Series X vél sem spilara í hallæri. Tækið styður samt ekki Dolby Vision eða HDR10+ sem er galli. Flest allt er í streymi í dag sem við horfum á heima.
Ég á einn LG UP970 spilara ef þú hefur áhuga samt. Fínn spilari sem virkar vel með LG sjónvörpum. Fjarstýring og 2 myndir fylgja með (Planet Earth II og Mad Max Fury Road). 25k?