Home Assistant
Re: Home Assistant
Ég leysti mín vandamál með því að setja þrýstirofa, Shelly i3, og REDnode, mqtt uppsetnignu í HA.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
wicket skrifaði:Getur einhver leiðbeint mér smá með Home Assistant.
Er með Hue peru í lampa en ég vil ákveðinn lit í peruna þegar kveikt er á honum. Það er ekkert mál í Home Assistant og það gerist sjálfkrafa og flott þegar ég kveiki í gegnum snjalltæki eða með raddstýringu. En það virkar ekki þegar að konan mín kveikir með því að ýta á takkann á lampanum sjálfum, hún er svona enn að venjast því að kveikja með öðrum hætti og notar því takkann á lampanum mikið
Þegar hún eða ég kveikjum með því að ýta á takkann sjálfan á lampanum fer Hue peran bara í sinn default lit, en ekki í þann lit sem að við viljum sem er aðeins hlýrri.
Hvernig í fjáranum fæ ég HA til að skynja að kveikt hafi verið manualt með takka á lampanum og skella réttum lit á peruna? Búinn að prófa allskonar automations og dót en ekkert virkar í akkúrat þessu tilfelli, en svínvirkar auðvitað þegar ég geri þetta í gegnum HA sjálft.
Ef ég skil þig rétt, þá er slökkt á lampanum physically, þ.e straumur að perunni rofinn. Svo er kveikt aftur og straumi hleypt á, þá fer hún í sitt default state. Ég held að þú getir ekki automate-að þetta almennilega í HA, því þarna þyrftirðu að búa til automation þar sem triggerinn er í raun þegar peran kemur "online". Ekki viss um að það sé hægt ... eða a.m.k væntanlega ekki mjög reliable. Fyrst þetta er original Hue pera, þá ættirðu að geta leyst þetta með "Power on behaviour" í Hue appinu, þ.e þar geturðu stýrt því hvað peran gerir þegar kveikt er physically á henni ... m.ö.o, þú getur stýrt því hver "default" staðan á henni er.
Nánar hér:
https://community.hueessentials.com/t/h ... lights/720
Re: Home Assistant
Rétt skilið, það hefði auðvitað verið langeinfaldast að geta notað bara last state. En ég get það ekki, er að nota Ikea hubb en ekki Hue og Hue hubbinn sem ég á úti í bílskúr er 1st gen sem styður ekki last state eftir því sem ég best veit þannig að peran fær ekki uppfærslu til að geta það.
Ég hætti bara að nota þessa Hue peru í þessum lampa, og set IKEA perur í staðinn. Var bara að vona að ég gæti nýtt hana áfram og notað tæknina til að leysa þetta með litinn á perunni
Ég hætti bara að nota þessa Hue peru í þessum lampa, og set IKEA perur í staðinn. Var bara að vona að ég gæti nýtt hana áfram og notað tæknina til að leysa þetta með litinn á perunni
hagur skrifaði:wicket skrifaði:Getur einhver leiðbeint mér smá með Home Assistant.
Er með Hue peru í lampa en ég vil ákveðinn lit í peruna þegar kveikt er á honum. Það er ekkert mál í Home Assistant og það gerist sjálfkrafa og flott þegar ég kveiki í gegnum snjalltæki eða með raddstýringu. En það virkar ekki þegar að konan mín kveikir með því að ýta á takkann á lampanum sjálfum, hún er svona enn að venjast því að kveikja með öðrum hætti og notar því takkann á lampanum mikið
Þegar hún eða ég kveikjum með því að ýta á takkann sjálfan á lampanum fer Hue peran bara í sinn default lit, en ekki í þann lit sem að við viljum sem er aðeins hlýrri.
Hvernig í fjáranum fæ ég HA til að skynja að kveikt hafi verið manualt með takka á lampanum og skella réttum lit á peruna? Búinn að prófa allskonar automations og dót en ekkert virkar í akkúrat þessu tilfelli, en svínvirkar auðvitað þegar ég geri þetta í gegnum HA sjálft.
Ef ég skil þig rétt, þá er slökkt á lampanum physically, þ.e straumur að perunni rofinn. Svo er kveikt aftur og straumi hleypt á, þá fer hún í sitt default state. Ég held að þú getir ekki automate-að þetta almennilega í HA, því þarna þyrftirðu að búa til automation þar sem triggerinn er í raun þegar peran kemur "online". Ekki viss um að það sé hægt ... eða a.m.k væntanlega ekki mjög reliable. Fyrst þetta er original Hue pera, þá ættirðu að geta leyst þetta með "Power on behaviour" í Hue appinu, þ.e þar geturðu stýrt því hvað peran gerir þegar kveikt er physically á henni ... m.ö.o, þú getur stýrt því hver "default" staðan á henni er.
Nánar hér:
https://community.hueessentials.com/t/h ... lights/720
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
eitthver að nota fjarstýrð gluggatjöld, vantar að fá mér svoleiðis fyrir heima bíóið, hvað er best að fá sér?
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
Stuffz skrifaði:eitthver að nota fjarstýrð gluggatjöld, vantar að fá mér svoleiðis fyrir heima bíóið, hvað er best að fá sér?
Ikea Fyrtur.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
Afsakið að endurvaka gamlan þráð, en fannst það vera skynsamlegra en að gera nýjan.
Hefur einhver verið að fikta með loftgæðaskynjara við home assistant ?
Eins og C02, PM1, PM2.5, PM10, NOx, TVOC
Hefur einhver verið að fikta með loftgæðaskynjara við home assistant ?
Eins og C02, PM1, PM2.5, PM10, NOx, TVOC
Electronic and Computer Engineer
Re: Home Assistant
axyne skrifaði:Afsakið að endurvaka gamlan þráð, en fannst það vera skynsamlegra en að gera nýjan.
Hefur einhver verið að fikta með loftgæðaskynjara við home assistant ?
Eins og C02, PM1, PM2.5, PM10, NOx, TVOC
Já, ef þú villt fara DIY leið er Adafruit t.d. með https://www.adafruit.com/product/4632 og https://www.adafruit.com/product/3660.
Tengja síðan saman yfir I2C við ESP32 og þaðan í gegnum WifI með ESPHome.
Re: Home Assistant
Ég er með CO2 mæla (SCD41) sem senda beint á influxdb og svo sé ég gögnin í grafana. Veit að home assistant er snilld, en þetta dugir mér.
Var með PM mæli inni en ég hætti að nota hann því það var mjög óspennandi gögn, eina sem það sagði mér mér var hvort það sé kveikt á eldavélinni eða ekki.
Var með PM mæli inni en ég hætti að nota hann því það var mjög óspennandi gögn, eina sem það sagði mér mér var hvort það sé kveikt á eldavélinni eða ekki.
- Viðhengi
-
- Screenshot from 2023-09-19 07-40-12.png (446.21 KiB) Skoðað 11158 sinnum
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
- Reputation: 8
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
Ég er að mæla CO2 með mh-z19 skynjara á esp8266 (ESPHome) Það er nokkuð sniðugt... það getur td sagt til um hvort loftræsting stoppi eða hægt að láta það auka við loftræstingu þegar hærra CO 2 mælist í herbergi til að koma í veg fyrir þungt loft. (Fleiri eru þar inni)
Ég keypti líka IKEA Vindriktning PM2.5 mæli og skellti esp8266 inn í hann svipað og hér..
https://community.home-assistant.io/t/i ... /324599/89
En út úr því kom nú aðallega skynjun á því hvort verið væri að elda eins og "ekkert" sagði.
En í öðru umhverfi... gæti það kannski sagt til um... eitthvað annað...
Ég keypti líka IKEA Vindriktning PM2.5 mæli og skellti esp8266 inn í hann svipað og hér..
https://community.home-assistant.io/t/i ... /324599/89
En út úr því kom nú aðallega skynjun á því hvort verið væri að elda eins og "ekkert" sagði.
En í öðru umhverfi... gæti það kannski sagt til um... eitthvað annað...
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
Ég setti upp homeassistant í gær og er núna að reyna að tengja loftræsti græjuna inn á það með Modbus RS485 yfir í tcp/ip, veit ekkert hvar ég á að leita að svoleiðis græju.
Svo væri gaman að vera með loftgæði skynjara og veðurstöð
Svo væri gaman að vera með loftgæði skynjara og veðurstöð
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
Er einhver hérna að nota P1 portið á rafmagnsmælinum til að lesa rafmagnsnotkun?
https://smartgateways.nl/en/product/sma ... i-gateway/
https://smartgateways.nl/en/product/sma ... i-gateway/
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
nidur skrifaði:Er einhver hérna að nota P1 portið á rafmagnsmælinum til að lesa rafmagnsnotkun?
https://smartgateways.nl/en/product/sma ... i-gateway/
Hef aðeins verið að skoða þetta, það er erfitt aðfá þá til að senda þetta hingað þar sem ekki er búið að stilla þá við ISKRA IE.5 mælana sem Veitur eru með. Þær mælar styðja þetta þó, allavega á þeim sem ég hef verið að skoða og er frá Home Wizard.
Það þarf auðvitað að fá Veitur til virkja P1 portið svo þetta virki en þau eru default óvirk. Planið er þó að virkja þau öll. Fékk líka það info að allavega einn framleiðandi sem ég hef skoðað sem gefur út þessa P1 mæla að hann ætlar að opna fyrir Ísland um leið og P1 portið verður opnað default.
Vonandi styðja þessir mælar frá Veitum SMR5 því þá fær hann power frá mæli... virka þá bara svipað og PoE
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
nidur skrifaði:Er einhver hérna að nota P1 portið á rafmagnsmælinum til að lesa rafmagnsnotkun?
https://smartgateways.nl/en/product/sma ... i-gateway/
Ég hef verið að nota þetta: https://github.com/klaasnicolaas/home-assistant-glow
Svínvirkar, gefur næginlega upplausn til að nördast í raunnotkun og heildar kwh notkun hefur verið spot-on síðustu 7 mán.
Electronic and Computer Engineer
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
axyne skrifaði:Afsakið að endurvaka gamlan þráð, en fannst það vera skynsamlegra en að gera nýjan.
Hefur einhver verið að fikta með loftgæðaskynjara við home assistant ?
Eins og C02, PM1, PM2.5, PM10, NOx, TVOC
Ef þig vantar sensor, á ég til 3x auka Sensirion sen55 og tengi fyrir þá. https://sensirion.com/products/catalog/SEN55/
Minn er tengdur við i2c á Wemos D1 mini (ESP8266) og er í 3D prentuðu boxi með LCD skjá sem
sýnir allar mælingar og uppfærist á 10sek fresti.
Svo græjaði ég loftgæðamælinn í Home Assistant svona hjá mér: (AQI index frá Ráðhúsi Reykjanesbæjar þarna neðst)
Bananas
Re: Home Assistant
nidur skrifaði:Ég setti upp homeassistant í gær og er núna að reyna að tengja loftræsti græjuna inn á það með Modbus RS485 yfir í tcp/ip, veit ekkert hvar ég á að leita að svoleiðis græju.
Svo væri gaman að vera með loftgæði skynjara og veðurstöð
Ef þetta eru bein serial samskipti frá neti yfir á serial, þá getur þú leitað að “Network serial port rs485”. Ættu að vera einhver product þar. Einnig er hægt að nota esp32 með smá auka “nammi” (interface driver, þéttar og viðnám) til að græja þetta.
Ég notaði einusinni XPort fyrir svipað, bara ra422: https://www.lantronix.com/products/xport/
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
thorhs skrifaði:nidur skrifaði:Ég setti upp homeassistant í gær og er núna að reyna að tengja loftræsti græjuna inn á það með Modbus RS485 yfir í tcp/ip, veit ekkert hvar ég á að leita að svoleiðis græju.
Svo væri gaman að vera með loftgæði skynjara og veðurstöð
Ef þetta eru bein serial samskipti frá neti yfir á serial, þá getur þú leitað að “Network serial port rs485”. Ættu að vera einhver product þar. Einnig er hægt að nota esp32 með smá auka “nammi” (interface driver, þéttar og viðnám) til að græja þetta.
Ég notaði einusinni XPort fyrir svipað, bara ra422: https://www.lantronix.com/products/xport/
Ég verslaði þennan hérna, vonandi virkar hann.
https://www.amazon.com/gp/product/B0BS4 ... 88OD&psc=1
Re: Home Assistant
nidur skrifaði:
Ég verslaði þennan hérna, vonandi virkar hann.
https://www.amazon.com/gp/product/B0BS4 ... 88OD&psc=1
Mér sýnist hann ætti að virka vel. Happy hacking!
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
mikkidan97 skrifaði:Minn er tengdur við i2c á Wemos D1 mini (ESP8266) og er í 3D prentuðu boxi með LCD skjá sem
sýnir allar mælingar og uppfærist á 10sek fresti.
Svo græjaði ég loftgæðamælinn í Home Assistant svona hjá mér:)
Þetta lítur vel út hjá þér.
Ég held að ég endi í þessu hérna pre assembled.
https://www.airgradient.com/indoor/
Ef þið vitið um annan búnað sem er eitthvað vit í þá megið þið endilega láta mig vita, ég hef engann tíma til að DIY of mikið.
Mig langar bara í einn svona í stofuna, fyrir rakastig, co2 og loftgæðin.
Síðast breytt af nidur á Mið 20. Sep 2023 22:02, breytt samtals 1 sinni.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
Mér tókst að setja Save VTR 500 upp í HA
“Waveshare RS485 to Ethernet Converter” og “POE splitter”
Alger snilld að geta stýrt þessu. Hérna er dashbordið.
Skemmtilegra að láta fylgja með linka ef einhverjum langar að gera sama
https://community.home-assistant.io/t/s ... it/229653/
https://github.com/Ztaeyn/HomeAssistant-VTR-Modbus
https://shop.systemair.com/upload/asset ... V__29_.PDF
“Waveshare RS485 to Ethernet Converter” og “POE splitter”
Alger snilld að geta stýrt þessu. Hérna er dashbordið.
Skemmtilegra að láta fylgja með linka ef einhverjum langar að gera sama
https://community.home-assistant.io/t/s ... it/229653/
https://github.com/Ztaeyn/HomeAssistant-VTR-Modbus
https://shop.systemair.com/upload/asset ... V__29_.PDF
Síðast breytt af nidur á Fös 29. Sep 2023 19:05, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
Takk fyrir hjálpina
búinn að panta:
https://www.mouser.dk/ProductDetail/426-DFR0478
https://www.mouser.dk/ProductDetail/403-SEN55-SDN-T
https://www.mouser.dk/ProductDetail/403-SEK-SCD41-SENSOR
búinn að panta:
https://www.mouser.dk/ProductDetail/426-DFR0478
https://www.mouser.dk/ProductDetail/403-SEN55-SDN-T
https://www.mouser.dk/ProductDetail/403-SEK-SCD41-SENSOR
Electronic and Computer Engineer
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
nidur skrifaði:mikkidan97 skrifaði:Minn er tengdur við i2c á Wemos D1 mini (ESP8266) og er í 3D prentuðu boxi með LCD skjá sem
sýnir allar mælingar og uppfærist á 10sek fresti.
Svo græjaði ég loftgæðamælinn í Home Assistant svona hjá mér:)
Þetta lítur vel út hjá þér.
Ég held að ég endi í þessu hérna pre assembled.
https://www.airgradient.com/indoor/
Ef þið vitið um annan búnað sem er eitthvað vit í þá megið þið endilega láta mig vita, ég hef engann tíma til að DIY of mikið.
Mig langar bara í einn svona í stofuna, fyrir rakastig, co2 og loftgæðin.
Þetta gerist varla einfaldara en þetta:
Þetta er í rauninni nóg til að fá mjög nákvæman loftgæða- raka og hitamæli.
Ég bætti við díóðu bara til að láta vita ef ESP-inn missir samband við Wi-Fi.
Svo er búið að gera alla forritunina, þarft bara að gera mjög basic YAML kóða til að tengja þetta við Home Assistant í gegnum ESPHome.
Bananas
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
Nokkuð áhugaverðar mælingar í dag.
Ég eldaði hakk og spaghetti í gærkvöldi og það er örlítil hækkun á pm gildum, konan gerði pönnukökur í morgun og mælingar toppuðu í 600
Ég eldaði hakk og spaghetti í gærkvöldi og það er örlítil hækkun á pm gildum, konan gerði pönnukökur í morgun og mælingar toppuðu í 600
Electronic and Computer Engineer
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Home Assistant
Smá update.
Ég endaði á að setja upp 5x C02 skynjara + esp32 í íbúðina, 4x af þeim keyra á rafhlöðu (3000mA).Nennti ekki snúrúveseni!
Er að keyra ESP32 upp á 10 mín fresti til að taka mælingu. Er vakandi í ca 7-8 sek og síðan í djúpsvefni þar á milli.
Eftir nokkrar prófanir í vetur og fínstílla kóðann eru niðurstöður komnar í hús.
Er að ná 121 degi þar sem WiFi er sterkast, 83 degi þar sem WiFi er slakast.
Bara nokkuð sáttur miðan við hvað WiFi er rosalega orkufrekt.
Ég endaði á að setja upp 5x C02 skynjara + esp32 í íbúðina, 4x af þeim keyra á rafhlöðu (3000mA).Nennti ekki snúrúveseni!
Er að keyra ESP32 upp á 10 mín fresti til að taka mælingu. Er vakandi í ca 7-8 sek og síðan í djúpsvefni þar á milli.
Eftir nokkrar prófanir í vetur og fínstílla kóðann eru niðurstöður komnar í hús.
Er að ná 121 degi þar sem WiFi er sterkast, 83 degi þar sem WiFi er slakast.
Bara nokkuð sáttur miðan við hvað WiFi er rosalega orkufrekt.
Electronic and Computer Engineer
Re: Home Assistant
Hefurðu eitthvað skoðað zigbee nema, svona upp á minni orkunotkun. Þessi hérna á t.d. að virka með Home Assistant:
https://www.mii.is/vara/aqara-tvoc-air-quality-monitor/
https://www.mii.is/vara/aqara-tvoc-air-quality-monitor/
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo