Sæl öll,
Núna er ég búinn að vera pæla í því hvort að það væri sniðugt að skipta út myndlyklinum mínum hjá símanum út fyrir Apple Tv.
Er einhver hér sem gæti komið með jákvæða vs neikvæða punkta sem hefur gert þetta.
Ég er með síminn premium þannig væri til í að halda í að geta notað vod-ið og aðgang að íslensku teiknimyndunum fyrir krakkann.
Myndlyklar eða Apple Tv
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
Einhverntíma ætlaði ég að leigja mynd í einhverjum af þessum öppum en gat það ekki nema vera með myndlykil í áskrift hjá því fyrirtæki. Man ekki hvort það var Síminn eða Vodafone.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
Allir þessir aðilar, Google, Apple, hver sem það er, heimtar 30% skerf af öllum kaupum í appi sem er á þeirra platformi. Það gerir náttúrulega út af við mörg business módel, t.d. bíóleigurnar og viðburðapantanir (t.d. tónleikar og sport og þvíumlíkt). Þannig að þær eru ekki nothæfar á Google, Apple o.s.frv.
Svo eru þessi fyrirtæki einnig farin að heimta 30% skerf af öllum auglýsingatekjum, sbr. Amazon, það gengur auðvitað ekki upp:
https://www.broadbandtvnews.com/2023/09 ... orks-apps/
Mann svona hryllir yfir tilhugsuninni að ekki verði hægt að horfa á sjónvarp á Íslandi nema borga amersíku tæknifyrirtæki 30% toll af öllu.
Hægt er að nota vefsjónvarpið hjá Sjónvarpi Símans einnig, https://sjonvarp.siminn.is, og panta myndir þar, og hægt er að framkvæma pöntunina þar og horfa svo á í öðru tæki sem leyfði ekki pöntun.
En annars er sjónvarp símans komið eiginlega á öll platform sem skiptir máli.
Myndlykillinn er enn með fulla þjónustu og mesta framboðið, og fyrir marga sérstaklega eldri kynslóðir sem eru ekkert í þessum öppum og tækjum þá er hann minnsta umstangið og bara virkar.
(vinn hjá Símanum, mínar skoðanir)
Svo eru þessi fyrirtæki einnig farin að heimta 30% skerf af öllum auglýsingatekjum, sbr. Amazon, það gengur auðvitað ekki upp:
https://www.broadbandtvnews.com/2023/09 ... orks-apps/
Mann svona hryllir yfir tilhugsuninni að ekki verði hægt að horfa á sjónvarp á Íslandi nema borga amersíku tæknifyrirtæki 30% toll af öllu.
Hægt er að nota vefsjónvarpið hjá Sjónvarpi Símans einnig, https://sjonvarp.siminn.is, og panta myndir þar, og hægt er að framkvæma pöntunina þar og horfa svo á í öðru tæki sem leyfði ekki pöntun.
En annars er sjónvarp símans komið eiginlega á öll platform sem skiptir máli.
Myndlykillinn er enn með fulla þjónustu og mesta framboðið, og fyrir marga sérstaklega eldri kynslóðir sem eru ekkert í þessum öppum og tækjum þá er hann minnsta umstangið og bara virkar.
(vinn hjá Símanum, mínar skoðanir)
*-*
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
audiophile skrifaði:Einhverntíma ætlaði ég að leigja mynd í einhverjum af þessum öppum en gat það ekki nema vera með myndlykil í áskrift hjá því fyrirtæki. Man ekki hvort það var Síminn eða Vodafone.
Það er engin krafa um að vera með myndlykil í dag, ekki hjá Símanum. Það er grunngjald á þjónustu. Til þess að geta gert pantanir á kvikmynd þá þarftu jú að vera í reikningsviðskiptum við Símann. Það er allt og sumt.
*-*
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
Minn neikvæði punktur í þessu eru myndgæðin sem boðið er upp á í gegnum streymið. Er að nota NVidia TV Shield Pro 2019 og ég gafst upp á að nota í gegnum appið, skipti engu máli hvaða app ég notaði, frá Símanum, Vodafone eða Nova TV, eins og maður væri kominn með túbuna aftur (smá ýkt), en gefur hugmynd um gæðin sem er verið að bjóða. Þegar konan var farin að kvarta yfir myndgæðunum, að þá var bara að nota myndlykilinn aftur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
Frekja skrifaði:Sæl öll,
Núna er ég búinn að vera pæla í því hvort að það væri sniðugt að skipta út myndlyklinum mínum hjá símanum út fyrir Apple Tv.
Er einhver hér sem gæti komið með jákvæða vs neikvæða punkta sem hefur gert þetta.
Ég er með síminn premium þannig væri til í að halda í að geta notað vod-ið og aðgang að íslensku teiknimyndunum fyrir krakkann.
Ég skilaði Myndlyklinum fyrir 3 árum og drullaðist loksins til að fá mér eigin Netbeini og ég keypti öflugan Mi router á hálfvirði (15k) sem er um það bil leigan á hverju ári.
Stundum borgar sig að vera vitur eftirá
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
kjarrig skrifaði:Minn neikvæði punktur í þessu eru myndgæðin sem boðið er upp á í gegnum streymið. Er að nota NVidia TV Shield Pro 2019 og ég gafst upp á að nota í gegnum appið, skipti engu máli hvaða app ég notaði, frá Símanum, Vodafone eða Nova TV, eins og maður væri kominn með túbuna aftur (smá ýkt), en gefur hugmynd um gæðin sem er verið að bjóða. Þegar konan var farin að kvarta yfir myndgæðunum, að þá var bara að nota myndlykilinn aftur.
Já, hvernig eru myndgæðin í myndlykli v.s t.d Sjónvarp símans appið á AndroidTV? Gæðin í appinu hafa farið í taugarnar á mér, sérstaklega þegar ég er að horfa á enska boltann (er með c.a 110" tjald og 4K skjávarpa). Hef heyrt að bitrate-ið sé hærra í gegnum myndlyklana. Langar soldið að prófa og athuga hvort munurinn sé augljós.
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
Það var nýverið að gefa út uppfært AndroidTV app, 2 vikur síðan, og það er með uppfærðum player sem virkar betur.
Annars eru öll öppin að spila sömu strauma, myndlyklarnir einnig ef þeir eru þannig tengdir (wifi, mobile, 3rd party net).
Hinsvegar ef myndlyklarnir eru ethernet tengdir við router eða ontu sem fer í gegnum Mílu eða GR, þá færðu multicast straum. Þetta eru þessir gömlu "góðu" straumar sem er bunað til þín í einu bitrate. Persónulega finnst mér myndgæðin aðeins betri í því, en ef gæðin á línunni eru slæm (sem var oft hér á árum áður) þá fékkstu mynduppbrot og truflanir.
Hvað sport-rásirnar varðar þá er búið að vinna í því að auka gæðin, vonandi heldur það áfram.
Annars eru öll öppin að spila sömu strauma, myndlyklarnir einnig ef þeir eru þannig tengdir (wifi, mobile, 3rd party net).
Hinsvegar ef myndlyklarnir eru ethernet tengdir við router eða ontu sem fer í gegnum Mílu eða GR, þá færðu multicast straum. Þetta eru þessir gömlu "góðu" straumar sem er bunað til þín í einu bitrate. Persónulega finnst mér myndgæðin aðeins betri í því, en ef gæðin á línunni eru slæm (sem var oft hér á árum áður) þá fékkstu mynduppbrot og truflanir.
Hvað sport-rásirnar varðar þá er búið að vinna í því að auka gæðin, vonandi heldur það áfram.
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
appel skrifaði:Hvað sport-rásirnar varðar þá er búið að vinna í því að auka gæðin, vonandi heldur það áfram.
Já, mér fannst ég taka eftir því síðustu helgi að gæðin væru orðin talsvert betri
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
appel skrifaði:Hinsvegar ef myndlyklarnir eru ethernet tengdir við router eða ontu sem fer í gegnum Mílu eða GR, þá færðu multicast straum. Þetta eru þessir gömlu "góðu" straumar sem er bunað til þín í einu bitrate. Persónulega finnst mér myndgæðin aðeins betri í því, en ef gæðin á línunni eru slæm (sem var oft hér á árum áður) þá fékkstu mynduppbrot og truflanir.
Semsagt, jafnvel þó ég noti þessa nýjustu símaafruglara sem geta tengst beint í router/sviss eða WIFI, og tengi hann með kapli í TV-portið á GR ljósleiðaraboxinu, þá fæ ég þennan multi-cast straum?
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
hagur skrifaði:appel skrifaði:Hinsvegar ef myndlyklarnir eru ethernet tengdir við router eða ontu sem fer í gegnum Mílu eða GR, þá færðu multicast straum. Þetta eru þessir gömlu "góðu" straumar sem er bunað til þín í einu bitrate. Persónulega finnst mér myndgæðin aðeins betri í því, en ef gæðin á línunni eru slæm (sem var oft hér á árum áður) þá fékkstu mynduppbrot og truflanir.
Semsagt, jafnvel þó ég noti þessa nýjustu símaafruglara sem geta tengst beint í router/sviss eða WIFI, og tengi hann með kapli í TV-portið á GR ljósleiðaraboxinu, þá fæ ég þennan multi-cast straum?
Líklega þarftu samt að vera með router/áskrift hjá Símanum. Gengur ekki að vera með Vodafone/GR combo sem dæmi.
En já, ef þú ert snúrutengdur þá færðu multicast streymi.
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
appel skrifaði:hagur skrifaði:appel skrifaði:Hinsvegar ef myndlyklarnir eru ethernet tengdir við router eða ontu sem fer í gegnum Mílu eða GR, þá færðu multicast straum. Þetta eru þessir gömlu "góðu" straumar sem er bunað til þín í einu bitrate. Persónulega finnst mér myndgæðin aðeins betri í því, en ef gæðin á línunni eru slæm (sem var oft hér á árum áður) þá fékkstu mynduppbrot og truflanir.
Semsagt, jafnvel þó ég noti þessa nýjustu símaafruglara sem geta tengst beint í router/sviss eða WIFI, og tengi hann með kapli í TV-portið á GR ljósleiðaraboxinu, þá fæ ég þennan multi-cast straum?
Líklega þarftu samt að vera með router/áskrift hjá Símanum. Gengur ekki að vera með Vodafone/GR combo sem dæmi.
En já, ef þú ert snúrutengdur þá færðu multicast streymi.
Já ég er með netið hjá Símanum, en samt í gegnum GR ljósleiðarann.
Re: Myndlyklar eða Apple Tv
hagur skrifaði:appel skrifaði:hagur skrifaði:appel skrifaði:Hinsvegar ef myndlyklarnir eru ethernet tengdir við router eða ontu sem fer í gegnum Mílu eða GR, þá færðu multicast straum. Þetta eru þessir gömlu "góðu" straumar sem er bunað til þín í einu bitrate. Persónulega finnst mér myndgæðin aðeins betri í því, en ef gæðin á línunni eru slæm (sem var oft hér á árum áður) þá fékkstu mynduppbrot og truflanir.
Semsagt, jafnvel þó ég noti þessa nýjustu símaafruglara sem geta tengst beint í router/sviss eða WIFI, og tengi hann með kapli í TV-portið á GR ljósleiðaraboxinu, þá fæ ég þennan multi-cast straum?
Líklega þarftu samt að vera með router/áskrift hjá Símanum. Gengur ekki að vera með Vodafone/GR combo sem dæmi.
En já, ef þú ert snúrutengdur þá færðu multicast streymi.
Já ég er með netið hjá Símanum, en samt í gegnum GR ljósleiðarann.
Vildi bæta við því ég fattaði að það kom ekki fram, þá er multicast streymi eingöngu fyrir live tv, ekki fyrir neitt annað. Þetta er í raun bara einsog streymi í gegnum loftnet, nema um pípur
*-*