Góðan dag vaktarar,
Þannig er mál með vexti að ég er að fara flytja á næstu mánuðum og við ætlum að rífa allt og bramla. Mig langar að nýta tækifærið og snjallvæða heimilið þótt það þarf að bora eða brjóta.
Eina sem mér dettur í hug er dyrabjalla og ljósin.
Þar sem herbergin eru á neðri hæðinni er vesen að setja upp skjá á vegginn niðri og beint streymi í myndavél/dyrabjöllu uppi ?
Allar hugmyndir eru vel þegnar.
Snjallheimili
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Snjallheimili
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallheimili
Hendi hérna fram í texta mínu setupi ef það skyldi nýtast í hugmyndir:
- Apple HomePod í öllum herbergjum/alrýmum. Nota fyrir multiroom tónlist alla daga, til að (reyna) að skipa Siri fyrir og svo eru hita- og rakanemar í þeim líka sem nýtast fyrir automation á ofnum t.d.
- Philips Hue í hverju einasta perustæði sem völ er á, þ.m.t. lömpum og lightstrips á bakvið TV skenk/rúmgafl og í loftinu í skúrnum
- Ofnastillar frá Eve á öllum ofnum (ekki búinn að setja þar sem það er hiti í gólfi)
- Hita- og rakamælar frá Eve í alrými og bílskúr, automation sem varar mig við ef hitastig fer undir eða yfir X/Y (Gagnast t.d. ef bílskúrshurðin gleymist opin og skúrinn kólnar niður undir 10°, þá vælir allt húsið á mig)
- Dyranemar á útidyrahurðum að framan og aftan og bílskúr. Nota automation til að spila alarm hljóðklippu í öllum hátölurum í botni ef það er brotist inn og allar myndavélar byrja að taka upp burtséð frá hreyfingu.
- Eve lekanemar í bílskúr, í þvottahúsi og í eldhúsi undir vask þar sem uppþvottavél tengist
- Eve myndavélar fyrir alrými og bílskúr með motion detection ef enginn er heima (nota mikið til að fylgjast með hundunum)
- Arlo Pro myndavélar að utan (Wireless)
- Öll sjónvörp eru frá LG og samþættast inn í Apple Home í gegnum Home Assistant, get slökkt og kveikt og switchað um input etc í gegnum Home/HA
- iPad mini á vegg með Home Assistant dashboardi (HA getur samt verið flaky, gott að geta notað Apple Home appið sem backup, mikið meira stable)
- Eve Energy rafmagnstengi hér og þar, nota til að stýra t.d. viftum sem ég er með niðrí skúr (skrifstofan) og monitora rafmagnsnotkun á netþjónum
- Roborock ryksuga tengd inn í Apple Home í gegnum Home Assistant og get stýrt með Home Appinu, HA eða raddstýringu í gegnum Siri
Svo er ég með Hue fjarstýringarnar líka í flestum herbergjum og allskonar custom scenes og automations eftir herbergjum, og allskonar automations og alarms við if this, then then aðstæður.
- Apple HomePod í öllum herbergjum/alrýmum. Nota fyrir multiroom tónlist alla daga, til að (reyna) að skipa Siri fyrir og svo eru hita- og rakanemar í þeim líka sem nýtast fyrir automation á ofnum t.d.
- Philips Hue í hverju einasta perustæði sem völ er á, þ.m.t. lömpum og lightstrips á bakvið TV skenk/rúmgafl og í loftinu í skúrnum
- Ofnastillar frá Eve á öllum ofnum (ekki búinn að setja þar sem það er hiti í gólfi)
- Hita- og rakamælar frá Eve í alrými og bílskúr, automation sem varar mig við ef hitastig fer undir eða yfir X/Y (Gagnast t.d. ef bílskúrshurðin gleymist opin og skúrinn kólnar niður undir 10°, þá vælir allt húsið á mig)
- Dyranemar á útidyrahurðum að framan og aftan og bílskúr. Nota automation til að spila alarm hljóðklippu í öllum hátölurum í botni ef það er brotist inn og allar myndavélar byrja að taka upp burtséð frá hreyfingu.
- Eve lekanemar í bílskúr, í þvottahúsi og í eldhúsi undir vask þar sem uppþvottavél tengist
- Eve myndavélar fyrir alrými og bílskúr með motion detection ef enginn er heima (nota mikið til að fylgjast með hundunum)
- Arlo Pro myndavélar að utan (Wireless)
- Öll sjónvörp eru frá LG og samþættast inn í Apple Home í gegnum Home Assistant, get slökkt og kveikt og switchað um input etc í gegnum Home/HA
- iPad mini á vegg með Home Assistant dashboardi (HA getur samt verið flaky, gott að geta notað Apple Home appið sem backup, mikið meira stable)
- Eve Energy rafmagnstengi hér og þar, nota til að stýra t.d. viftum sem ég er með niðrí skúr (skrifstofan) og monitora rafmagnsnotkun á netþjónum
- Roborock ryksuga tengd inn í Apple Home í gegnum Home Assistant og get stýrt með Home Appinu, HA eða raddstýringu í gegnum Siri
Svo er ég með Hue fjarstýringarnar líka í flestum herbergjum og allskonar custom scenes og automations eftir herbergjum, og allskonar automations og alarms við if this, then then aðstæður.
Síðast breytt af AntiTrust á Mið 31. Maí 2023 23:55, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallheimili
AntiTrust skrifaði:Hendi hérna fram í texta mínu setupi ef það skyldi nýtast í hugmyndir:
- Apple HomePod í öllum herbergjum/alrýmum. Nota fyrir multiroom tónlist alla daga, til að (reyna) að skipa Siri fyrir og svo eru hita- og rakanemar í þeim líka sem nýtast fyrir automation á ofnum t.d.
- Philips Hue í hverju einasta perustæði sem völ er á, þ.m.t. lömpum og lightstrips á bakvið TV skenk/rúmgafl og í loftinu í skúrnum
- Ofnastillar frá Eve á öllum ofnum (ekki búinn að setja þar sem það er hiti í gólfi)
- Hita- og rakamælar frá Eve í alrými og bílskúr, automation sem varar mig við ef hitastig fer undir eða yfir X/Y (Gagnast t.d. ef bílskúrshurðin gleymist opin og skúrinn kólnar niður undir 10°, þá vælir allt húsið á mig)
- Dyranemar á útidyrahurðum að framan og aftan og bílskúr. Nota automation til að spila alarm hljóðklippu í öllum hátölurum í botni ef það er brotist inn og allar myndavélar byrja að taka upp burtséð frá hreyfingu.
- Eve lekanemar í bílskúr, í þvottahúsi og í eldhúsi undir vask þar sem uppþvottavél tengist
- Eve myndavélar fyrir alrými og bílskúr með motion detection ef enginn er heima (nota mikið til að fylgjast með hundunum)
- Arlo Pro myndavélar að utan (Wireless)
- Öll sjónvörp eru frá LG og samþættast inn í Apple Home í gegnum Home Assistant, get slökkt og kveikt og switchað um input etc í gegnum Home/HA
- iPad mini á vegg með Home Assistant dashboardi (HA getur samt verið flaky, gott að geta notað Apple Home appið sem backup, mikið meira stable)
- Eve Energy rafmagnstengi hér og þar, nota til að stýra t.d. viftum sem ég er með niðrí skúr (skrifstofan) og monitora rafmagnsnotkun á netþjónum
- Roborock ryksuga tengd inn í Apple Home í gegnum Home Assistant og get stýrt með Home Appinu, HA eða raddstýringu í gegnum Siri
Svo er ég með Hue fjarstýringarnar líka í flestum herbergjum og allskonar custom scenes og automations eftir herbergjum, og allskonar automations og alarms við if this, then then aðstæður.
Takk fyrir frábært svar. Þar sem maður er nýgræðingur í þessu, tvær spurningar. hvar er best að byrja og byggja ofan á það og hvar er best að kaupa þetta ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallheimili
g0tlife skrifaði:AntiTrust skrifaði:Hendi hérna fram í texta mínu setupi ef það skyldi nýtast í hugmyndir:
- Apple HomePod í öllum herbergjum/alrýmum. Nota fyrir multiroom tónlist alla daga, til að (reyna) að skipa Siri fyrir og svo eru hita- og rakanemar í þeim líka sem nýtast fyrir automation á ofnum t.d.
- Philips Hue í hverju einasta perustæði sem völ er á, þ.m.t. lömpum og lightstrips á bakvið TV skenk/rúmgafl og í loftinu í skúrnum
- Ofnastillar frá Eve á öllum ofnum (ekki búinn að setja þar sem það er hiti í gólfi)
- Hita- og rakamælar frá Eve í alrými og bílskúr, automation sem varar mig við ef hitastig fer undir eða yfir X/Y (Gagnast t.d. ef bílskúrshurðin gleymist opin og skúrinn kólnar niður undir 10°, þá vælir allt húsið á mig)
- Dyranemar á útidyrahurðum að framan og aftan og bílskúr. Nota automation til að spila alarm hljóðklippu í öllum hátölurum í botni ef það er brotist inn og allar myndavélar byrja að taka upp burtséð frá hreyfingu.
- Eve lekanemar í bílskúr, í þvottahúsi og í eldhúsi undir vask þar sem uppþvottavél tengist
- Eve myndavélar fyrir alrými og bílskúr með motion detection ef enginn er heima (nota mikið til að fylgjast með hundunum)
- Arlo Pro myndavélar að utan (Wireless)
- Öll sjónvörp eru frá LG og samþættast inn í Apple Home í gegnum Home Assistant, get slökkt og kveikt og switchað um input etc í gegnum Home/HA
- iPad mini á vegg með Home Assistant dashboardi (HA getur samt verið flaky, gott að geta notað Apple Home appið sem backup, mikið meira stable)
- Eve Energy rafmagnstengi hér og þar, nota til að stýra t.d. viftum sem ég er með niðrí skúr (skrifstofan) og monitora rafmagnsnotkun á netþjónum
- Roborock ryksuga tengd inn í Apple Home í gegnum Home Assistant og get stýrt með Home Appinu, HA eða raddstýringu í gegnum Siri
Svo er ég með Hue fjarstýringarnar líka í flestum herbergjum og allskonar custom scenes og automations eftir herbergjum, og allskonar automations og alarms við if this, then then aðstæður.
Takk fyrir frábært svar. Þar sem maður er nýgræðingur í þessu, tvær spurningar. hvar er best að byrja og byggja ofan á það og hvar er best að kaupa þetta ?
Ég myndir byrja á ljósum, ég er með allar perur og borða frá Wiz frá (Bauhouse/Husasmiðjan) sem virkar með Google assistant og Apple og ætla næst að fá mér Ofnastilla. Það er mjög góður hópur á Facebook sem hefur hafsjó af upplýsingum
https://www.facebook.com/groups/2195304140727880
Síðast breytt af einarhr á Fös 02. Jún 2023 01:34, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallheimili
einarhr skrifaði:g0tlife skrifaði:
Takk fyrir frábært svar. Þar sem maður er nýgræðingur í þessu, tvær spurningar. hvar er best að byrja og byggja ofan á það og hvar er best að kaupa þetta ?
Ég myndir byrja á ljósum, ég er með allar perur og borða frá Wiz frá (Bauhouse/Husasmiðjan) sem virkar með Google assistant og Apple og ætla næst að fá mér Ofnastilla. Það er mjög góður hópur á Facebook sem hefur hafsjó af upplýsingum
https://www.facebook.com/groups/2195304140727880
Sammála. Ljós, tónlist og eftirlit væru alltaf byrjunarstaðirnir mínir. Philips Hue virðist yfirleitt vera það sem fólk endar með að kaupa, það er dýrara en margt annað en það bara virkar - en ég hef ekki reynslu af neinu öðru í massavís.
Ég vinn að heiman og er nánast alltaf með tónlist í gangi, sama hvað ég er að gera heima og því elska ég multiroom hljóð. Hef bæði verið með Amazon Echo og Sonos útum allt og núna Apple HomePods. Mikið betri hljóðgæði í HomePods en Echo tækjunum og Sonos soundbarið samtvinnast í bæði ecosystemin. Alexa er þó vægast sagt betri voice assistant en Siri, hún er með greindarvísitölu á við bananahýði.
Þegar kemur að myndavélavali myndi ég hugsa mikið út í það hvort þú vilt að þær séu local-only eða cloud tengdar. Það gefur mér t.a.m. mikla huggarró að vita að þú kemst ekki í feed eða upptökur af neinu sem gerist innandyra hjá mér nema iCloud accountinn minn sé hakkaður, allt tengt við það.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallheimili
Er ekki með neitt sérstaklega smart heimili (ekki segja konunni, hún myndi misskilja) en í mínum draumum :
- Tækjaskápur fyirir allar netgræjur, nas, þjóna ofl.
- Nettenglar út um allt, bókstaflega allstaðar þar sem hugsanlega einhverjum dytti í hug að setja sjónvarp, tölvu, eitthvað einhvern tíman.
- Gera ráð fyrir víruðum PoE AP í loftum á völdum stöðum, jafnvel í hverju rými.
- Gera ráð fyrir upplýsingaskjá í eldhúsi / alrými fyrir td. fjölskyldu dagatal og einhverju öðru gagnlegu: home-assistant ef það væri snertiskjár, matseðill vikunar, innkaupalista, veðri dagsins. etc (td. https://magicmirror.builders/ eða sambærileg project)
- Smartvæða alla ofna, tengja við hitanema sem eru staðsettir miðlægt í rýmum svo ofnarnir fari ekki strax í botn þegar gluggar opnast.
- Smart vatns loka á td. þvottavélar og svoleiðis + vatnsskynjari sem skrúfar fyrir vatnið ef það lekur
- Smart reykskynjari í eldhúsinu (og reykskynjara í öll rými þar sem eru raftæki eða símar/tölvur etc í hleðslu) bara til að geta 'snoozað' í síma/snertiskjá/tengdum 'smart button'.
- Automation fyrir alla glugga og gardínur - þarf hugsanlega rafmagn ofl. hef ekki kynnt mér það nóg.
- + allskonar selfhosted software fyrir automation og QOL dót (eina sem ég er byrjaður á).
Svo myndavélakerfi sem mér finnst ekkert sérstaklega smart nema maður tengi við td. Frigate (https://frigate.video/) eða eitthvað sambærilegt, smart ljósa dæmi þótt ég sjái engan tilgang með því nema að geta slökkt á öllum ljósum allstaðar með einum takka rétt áður en ég loka útidyrahurðinni, viftur tengdar við hitanemana sem færu í gang þessa 2 sólardaga á ári, ryksugu/sópara vélmenni sem ég held maður stilli bara einu sinni og sé ekki beint hvernig væri hægt að tengja við eitthvað automation.
- Tækjaskápur fyirir allar netgræjur, nas, þjóna ofl.
- Nettenglar út um allt, bókstaflega allstaðar þar sem hugsanlega einhverjum dytti í hug að setja sjónvarp, tölvu, eitthvað einhvern tíman.
- Gera ráð fyrir víruðum PoE AP í loftum á völdum stöðum, jafnvel í hverju rými.
- Gera ráð fyrir upplýsingaskjá í eldhúsi / alrými fyrir td. fjölskyldu dagatal og einhverju öðru gagnlegu: home-assistant ef það væri snertiskjár, matseðill vikunar, innkaupalista, veðri dagsins. etc (td. https://magicmirror.builders/ eða sambærileg project)
- Smartvæða alla ofna, tengja við hitanema sem eru staðsettir miðlægt í rýmum svo ofnarnir fari ekki strax í botn þegar gluggar opnast.
- Smart vatns loka á td. þvottavélar og svoleiðis + vatnsskynjari sem skrúfar fyrir vatnið ef það lekur
- Smart reykskynjari í eldhúsinu (og reykskynjara í öll rými þar sem eru raftæki eða símar/tölvur etc í hleðslu) bara til að geta 'snoozað' í síma/snertiskjá/tengdum 'smart button'.
- Automation fyrir alla glugga og gardínur - þarf hugsanlega rafmagn ofl. hef ekki kynnt mér það nóg.
- + allskonar selfhosted software fyrir automation og QOL dót (eina sem ég er byrjaður á).
Svo myndavélakerfi sem mér finnst ekkert sérstaklega smart nema maður tengi við td. Frigate (https://frigate.video/) eða eitthvað sambærilegt, smart ljósa dæmi þótt ég sjái engan tilgang með því nema að geta slökkt á öllum ljósum allstaðar með einum takka rétt áður en ég loka útidyrahurðinni, viftur tengdar við hitanemana sem færu í gang þessa 2 sólardaga á ári, ryksugu/sópara vélmenni sem ég held maður stilli bara einu sinni og sé ekki beint hvernig væri hægt að tengja við eitthvað automation.
Re: Snjallheimili
Gott netkerfi er nauðsynlegur grunnur, gagnaskápur fyrir router, switcha og mögulegar tölvur, og nýjar Cat6 lagnir að lágmarki, helst Cat6A.
Einfaldasta byrjunin á snjallvæðingu er klárlega Shelly búnaður, gengur á milli núverandi rofa og ljósa, rofar virka "eðlilega" eftir á fyrir daglega notkun, og virkar í appi frá þeim.
Sem framhalds verkefni, þá er stuðningur við Shelly hjá Amazon Alexa, Google Home, Samsung Smartthings og Home Assistant.
Sjálfur er ég með Home Assistant, sem tekur við boðum frá rofum í gegnum Shelly og stýrir Philips Hue ljósakerfi.
Einfaldasta byrjunin á snjallvæðingu er klárlega Shelly búnaður, gengur á milli núverandi rofa og ljósa, rofar virka "eðlilega" eftir á fyrir daglega notkun, og virkar í appi frá þeim.
Sem framhalds verkefni, þá er stuðningur við Shelly hjá Amazon Alexa, Google Home, Samsung Smartthings og Home Assistant.
Sjálfur er ég með Home Assistant, sem tekur við boðum frá rofum í gegnum Shelly og stýrir Philips Hue ljósakerfi.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Snjallheimili
g0tlife skrifaði:AntiTrust skrifaði:Hendi hérna fram í texta mínu setupi ef það skyldi nýtast í hugmyndir:
- Apple HomePod í öllum herbergjum/alrýmum. Nota fyrir multiroom tónlist alla daga, til að (reyna) að skipa Siri fyrir og svo eru hita- og rakanemar í þeim líka sem nýtast fyrir automation á ofnum t.d.
- Philips Hue í hverju einasta perustæði sem völ er á, þ.m.t. lömpum og lightstrips á bakvið TV skenk/rúmgafl og í loftinu í skúrnum
- Ofnastillar frá Eve á öllum ofnum (ekki búinn að setja þar sem það er hiti í gólfi)
- Hita- og rakamælar frá Eve í alrými og bílskúr, automation sem varar mig við ef hitastig fer undir eða yfir X/Y (Gagnast t.d. ef bílskúrshurðin gleymist opin og skúrinn kólnar niður undir 10°, þá vælir allt húsið á mig)
- Dyranemar á útidyrahurðum að framan og aftan og bílskúr. Nota automation til að spila alarm hljóðklippu í öllum hátölurum í botni ef það er brotist inn og allar myndavélar byrja að taka upp burtséð frá hreyfingu.
- Eve lekanemar í bílskúr, í þvottahúsi og í eldhúsi undir vask þar sem uppþvottavél tengist
- Eve myndavélar fyrir alrými og bílskúr með motion detection ef enginn er heima (nota mikið til að fylgjast með hundunum)
- Arlo Pro myndavélar að utan (Wireless)
- Öll sjónvörp eru frá LG og samþættast inn í Apple Home í gegnum Home Assistant, get slökkt og kveikt og switchað um input etc í gegnum Home/HA
- iPad mini á vegg með Home Assistant dashboardi (HA getur samt verið flaky, gott að geta notað Apple Home appið sem backup, mikið meira stable)
- Eve Energy rafmagnstengi hér og þar, nota til að stýra t.d. viftum sem ég er með niðrí skúr (skrifstofan) og monitora rafmagnsnotkun á netþjónum
- Roborock ryksuga tengd inn í Apple Home í gegnum Home Assistant og get stýrt með Home Appinu, HA eða raddstýringu í gegnum Siri
Svo er ég með Hue fjarstýringarnar líka í flestum herbergjum og allskonar custom scenes og automations eftir herbergjum, og allskonar automations og alarms við if this, then then aðstæður.
Takk fyrir frábært svar. Þar sem maður er nýgræðingur í þessu, tvær spurningar. hvar er best að byrja og byggja ofan á það og hvar er best að kaupa þetta ?
Margt gott þarna en úff alls ekki Arlo sorpið, ekki festa þig í einhverju svona ömurlegu subscription dóti og ekki vera með batterísvélar sem eru wifi.. leggja frekar víra og hafa poe, ég er búin að vera með Unifi vélar síðan 2018 og hafa verið skotheldar og þolað öll veður engin failað hjá mér
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallheimili
kjartanbj skrifaði:g0tlife skrifaði:
Margt gott þarna en úff alls ekki Arlo sorpið, ekki festa þig í einhverju svona ömurlegu subscription dóti og ekki vera með batterísvélar sem eru wifi.. leggja frekar víra og hafa poe, ég er búin að vera með Unifi vélar síðan 2018 og hafa verið skotheldar og þolað öll veður engin failað hjá mér
Ég hef reyndar aldrei þurft neina Arlo áskrift en það getur verið að það hafi breyst. Ég get horft á upptökur 30 daga aftur í tímann frítt og þarf ekki að hlaða vélarnar nema á 3-5 mánaða fresti (oftar á veturnar).
100% sammála með PoE vélum samt ef völ er á, en það er ekki alltaf option.
Re: Snjallheimili
Ég persónulega vill láta myndavélarnar taka upp 24/7 en ekki reiða mig á motion events bara. Það er ómögulegt með batterís vélum
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallheimili
Ég er í rólegheitum að vinna í kerfinu fyrir heimilið.
Í grunninn verður þetta free@home kerfi sem er vírað
Unifi fyrir net, myndavélar, aðgengi
Google home
Á svo eftir að skoða framhaldið, vill helst hafa allt vírað sem hægt er.
Í grunninn verður þetta free@home kerfi sem er vírað
Unifi fyrir net, myndavélar, aðgengi
Google home
Á svo eftir að skoða framhaldið, vill helst hafa allt vírað sem hægt er.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallheimili
kjartanbj skrifaði:g0tlife skrifaði:AntiTrust skrifaði:Hendi hérna fram í texta mínu setupi ef það skyldi nýtast í hugmyndir:
- Apple HomePod í öllum herbergjum/alrýmum. Nota fyrir multiroom tónlist alla daga, til að (reyna) að skipa Siri fyrir og svo eru hita- og rakanemar í þeim líka sem nýtast fyrir automation á ofnum t.d.
- Philips Hue í hverju einasta perustæði sem völ er á, þ.m.t. lömpum og lightstrips á bakvið TV skenk/rúmgafl og í loftinu í skúrnum
- Ofnastillar frá Eve á öllum ofnum (ekki búinn að setja þar sem það er hiti í gólfi)
- Hita- og rakamælar frá Eve í alrými og bílskúr, automation sem varar mig við ef hitastig fer undir eða yfir X/Y (Gagnast t.d. ef bílskúrshurðin gleymist opin og skúrinn kólnar niður undir 10°, þá vælir allt húsið á mig)
- Dyranemar á útidyrahurðum að framan og aftan og bílskúr. Nota automation til að spila alarm hljóðklippu í öllum hátölurum í botni ef það er brotist inn og allar myndavélar byrja að taka upp burtséð frá hreyfingu.
- Eve lekanemar í bílskúr, í þvottahúsi og í eldhúsi undir vask þar sem uppþvottavél tengist
- Eve myndavélar fyrir alrými og bílskúr með motion detection ef enginn er heima (nota mikið til að fylgjast með hundunum)
- Arlo Pro myndavélar að utan (Wireless)
- Öll sjónvörp eru frá LG og samþættast inn í Apple Home í gegnum Home Assistant, get slökkt og kveikt og switchað um input etc í gegnum Home/HA
- iPad mini á vegg með Home Assistant dashboardi (HA getur samt verið flaky, gott að geta notað Apple Home appið sem backup, mikið meira stable)
- Eve Energy rafmagnstengi hér og þar, nota til að stýra t.d. viftum sem ég er með niðrí skúr (skrifstofan) og monitora rafmagnsnotkun á netþjónum
- Roborock ryksuga tengd inn í Apple Home í gegnum Home Assistant og get stýrt með Home Appinu, HA eða raddstýringu í gegnum Siri
Svo er ég með Hue fjarstýringarnar líka í flestum herbergjum og allskonar custom scenes og automations eftir herbergjum, og allskonar automations og alarms við if this, then then aðstæður.
Takk fyrir frábært svar. Þar sem maður er nýgræðingur í þessu, tvær spurningar. hvar er best að byrja og byggja ofan á það og hvar er best að kaupa þetta ?
Margt gott þarna en úff alls ekki Arlo sorpið, ekki festa þig í einhverju svona ömurlegu subscription dóti og ekki vera með batterísvélar sem eru wifi.. leggja frekar víra og hafa poe, ég er búin að vera með Unifi vélar síðan 2018 og hafa verið skotheldar og þolað öll veður engin failað hjá mér
Ef maður ætlar þá að skipta um kapla, leggja fleiri og myndvélar (framan og aftan hús). Þarf maður að finna eitthvern ungan rafvirkja í þetta og hvað er best að kaupa ? Það vantar snjallheimilis fyrirtæki á Íslandi, menn sem mæta, koma með tillögur og framkvæma verkið. Business hugmynd fyrir suma hérna.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Snjallheimili
Ég er að dunda mér við að setja saman pottastýringu með Shelly rofum og hitanemum til að stýra mótorlokum. Fyrsta raunverulega snjall dæmið hjá mér fyrir utan nokkrar ljósaperur.