Eins og efnið segir bara. Langar í hátalara sem tengist við tölvu en getur líka tengst með Bluetooth.
Væri gott að hafa eitthvað hjá tölvunni sem getur spilað hljóð en þarf ekki að hafa tölvuna í gangi.
Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?
Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?
Ég hef verið með Sound Piece by Happy Plugs, þá er þetta einn takki að svissa milli aux og bluetooth (notaði hann einusinni snúraðann við sjónvarpið en BT fyrir tónlist).
En ef tölvan er með bluetooth þá er líklega haugur af hátölurum sem ráða við að vera tengdir tveim græjum samtímis, líkt og mörg heyrnatól geta verið tengd tölvu og síma samtímis.
En ef tölvan er með bluetooth þá er líklega haugur af hátölurum sem ráða við að vera tengdir tveim græjum samtímis, líkt og mörg heyrnatól geta verið tengd tölvu og síma samtímis.
Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?
Thonet & Vander hátalarasettin hafa mörg hver verið með BT tengi möguleika og á þolanlegu verði, eins og þessir t.d.:
https://tolvutek.is/Hljodbunadur/Hatala ... 754.action
https://tolvutek.is/Hljodbunadur/Hatala ... 754.action
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1615
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?
mæla með þessu https://www.hljodfaerahusid.is/is/uppto ... n-m-bt-par vísu á 27 þús var koma kaupa án bt soundið er geggjað !!
Er með þessa https://www.hljodfaerahusid.is/is/uppto ... itorar-par mæli með m audio
Er með þessa https://www.hljodfaerahusid.is/is/uppto ... itorar-par mæli með m audio
-
- Vaktari
- Póstar: 2543
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?
Daz skrifaði:Eins og efnið segir bara. Langar í hátalara sem tengist við tölvu en getur líka tengst með Bluetooth.
Væri gott að hafa eitthvað hjá tölvunni sem getur spilað hljóð en þarf ekki að hafa tölvuna í gangi.
Eru til ódýrir BT hátalarar? Já. https://kisildalur.is/category/38/products/2662
En persónulega myndi ég kaupa betra
Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?
TheAdder skrifaði:Thonet & Vander hátalarasettin hafa mörg hver verið með BT tengi möguleika og á þolanlegu verði, eins og þessir t.d.:
https://tolvutek.is/Hljodbunadur/Hatala ... 754.action
Varð svo tilviljunarkennt til að ég sá þessa hátalara á brask og brall. Hérna er linkurinn:
https://www.facebook.com/groups/braskog ... 0214288451
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6797
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB