Mælið þið með fjarsteringu fyrir mig?
Er ekkert mál að para allar fjarsteringar?
Android leikjafjarstering fyrir samsung tab og shield
-
- Kóngur
- Póstar: 6482
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 310
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android leikjafjarstering fyrir samsung tab og shield
Ertu að tala um til þess að stýra tæki úr fjarska? M.ö.o. til þess að fjar-stýra tæki? Kannski jafnvel hægt að kalla það fjarstýringu?
"Give what you can, take what you need."
-
- Kóngur
- Póstar: 6482
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 310
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android leikjafjarstering fyrir samsung tab og shield
Annars hef ég góða reynslu af því að tengja PS5 fjarstýringar við allskonar tæki, PC, AppleTV, Android síma og svo framvegis.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Android leikjafjarstering fyrir samsung tab og shield
gnarr skrifaði:Annars hef ég góða reynslu af því að tengja PS5 fjarstýringar við allskonar tæki, PC, AppleTV, Android síma og svo framvegis.
Er að spá í einhverja svona leikjafjarsteringu.
Svipað og ps4 5 fjarstering í laginu væri stór plús.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android leikjafjarstering fyrir samsung tab og shield
PS4 og Xbox fjarstýringar virka fínt með Android. Hef notað báðar. Parast með Bluetooth.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Android leikjafjarstering fyrir samsung tab og shield
audiophile skrifaði:PS4 og Xbox fjarstýringar virka fínt með Android. Hef notað báðar. Parast með Bluetooth.
Ok en hvernig er það með nvidia shield?
Re: Android leikjafjarstering fyrir samsung tab og shield
Hef notað PS4,XBOX og original Shield fjarstýringar við mína Nvidia Shield.
Var vanari PS4 fjarstýringum en finnst þægilegra að nota XBOX bara því að allir leikir sem ég var að streyma í gegnum steam nota XBOX iconin og ég fann ekki þægilega leið til að breyta því (press A en ekki X kemur á skjáinn fyrir aðgerð)
Var vanari PS4 fjarstýringum en finnst þægilegra að nota XBOX bara því að allir leikir sem ég var að streyma í gegnum steam nota XBOX iconin og ég fann ekki þægilega leið til að breyta því (press A en ekki X kemur á skjáinn fyrir aðgerð)
Síðast breytt af beggi90 á Fös 02. Jún 2023 10:00, breytt samtals 1 sinni.