Litla hobby mitt "heimabíó"

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf hagur » Mið 12. Apr 2023 19:27

Hrotti skrifaði:
hagur skrifaði:
Hrotti skrifaði:
hagur skrifaði:Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff!

Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir "venjulegan" kopar HDMI kapal, þannig að ég endaði á að kaupa RuiPro fiber HDMI sem leysti öll slík vandamál hjá mér.


Það verða ekki nema 3-4 metrar frá processornum og að skjávarpanum, öll tæki verða í herberginu fyrir aftan salinn
IMG_2963.jpg

Þarft þú ekki að fara að henda inn græjulista ?


Úff, ég var nú þokkalega ánægður með mitt setup þangað til núna í kvöld :crazy

Mitt er svona bland í poka og allt frekar low budget, en virkar, lúkkar og hljómar bara frekar vel.

En ég er með BenQ TK850 skjávarpa, Denon AVC-X3800h heimabíómagnara, Yamaha NS-555 turna sem L/R, miðjan er Yamaha NS-PC350. Bassaboxin eru tvö, annað frá Harman Kardon, sem var hluti af 5.1 setti, hitt er Yamaha NSSW050BL. Bakhátalarnir eru úr Harman Kardon settinu og svo er ég með fjóra in-ceiling hátalara frá Pyle, reyndar bara tveir tengdir eins og er, hinir tveir fara upp fljótlega, og þá verð ég kominn með 5.2.4.

Afspilunargræjan er Shield Pro sem ég nota í allt. Er svo með allskonar led lýsingu og rafstýrðar gardínur frá Ikea.

Öllu stýrt með Harmony Ultra og/eða Home Assistant.

Rýmið er í kringum 20 fermetrar.


Þetta er hörku setup! Ég er búinn að vera með þennan sama Benq síðan ég flutti í nýja húsið og hann er mikið betri en ég átti von á, þvílíkt góð kaup.


Já, mér sýndist einmitt á einni myndinni að þú værir með BenQ tk800 varpa, passar það ekki? TK850 er í raun bara nýrri týpa af honum. Hann er ansi góður, fínn budget varpi.

Hvaða source device ertu/verður þú með? Ertu að spá í einhverju eins og Kaleidescape, Zappiti, Zidoo eða slíku?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Hrotti » Mið 12. Apr 2023 19:48

hagur skrifaði:[Já, mér sýndist einmitt á einni myndinni að þú værir með BenQ tk800 varpa, passar það ekki? TK850 er í raun bara nýrri týpa af honum. Hann er ansi góður, fínn budget varpi.

Hvaða source device ertu/verður þú með? Ertu að spá í einhverju eins og Kaleidescape, Zappiti, Zidoo eða slíku?


Jú rétt, tk800 er það víst.
Mig langaði svolítið í shield pro til að einfalda lífið en myndi sakna MadVR ofl þannig að ég geri ráð fyrir að vera bara áfram með pc í afspilun. Ég spila nánast eingöngu stolna 4k HDR .mkv fæla og það er frábært að geta tvíkað fram og til baka.
Ég sendi Kaleidescape póst í fyrra varðandi hvort að þeirra þjónusta gengi upp hérna en fékk aldrei neitt svar, ég geri ráð fyrir að það sé einhver höfundarréttar ormagryfja. Ég var samt bara aðallega að forvitnast hjá þeim, tími ekki að borga milljónir fyrir content.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf AntiTrust » Mið 12. Apr 2023 20:57

Hrotti skrifaði:
hagur skrifaði:[Já, mér sýndist einmitt á einni myndinni að þú værir með BenQ tk800 varpa, passar það ekki? TK850 er í raun bara nýrri týpa af honum. Hann er ansi góður, fínn budget varpi.

Hvaða source device ertu/verður þú með? Ertu að spá í einhverju eins og Kaleidescape, Zappiti, Zidoo eða slíku?


Jú rétt, tk800 er það víst.
Mig langaði svolítið í shield pro til að einfalda lífið en myndi sakna MadVR ofl þannig að ég geri ráð fyrir að vera bara áfram með pc í afspilun. Ég spila nánast eingöngu stolna 4k HDR .mkv fæla og það er frábært að geta tvíkað fram og til baka.
Ég sendi Kaleidescape póst í fyrra varðandi hvort að þeirra þjónusta gengi upp hérna en fékk aldrei neitt svar, ég geri ráð fyrir að það sé einhver höfundarréttar ormagryfja. Ég var samt bara aðallega að forvitnast hjá þeim, tími ekki að borga milljónir fyrir content.


Mig minnir að Origo hafi verið að milliðast með Kaleidescape fyrir um áratug, en það voru að mig minnir bara ROM þjónar og diskarnir urðu að vera í myndaþjóninum til að geta streymt efninu. Annars er verðið á þessum búnaði hálf galið, 88TB þjónninn þeirra er líklega nálægt 4m ISK komið heim og hver spilari á 6-700þ. ISK - og 88TB er hreint ekki það mikið af efni þegar maður er farinn að vinna með lossless skrár.




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf gutti » Mið 12. Apr 2023 22:39

Nýjast Hátalarar :-$ komið 4 gólf Hátalarar frá dali
Viðhengi
20230412_153558.jpg
20230412_153558.jpg (2.54 MiB) Skoðað 3302 sinnum
20230412_153625.jpg
20230412_153625.jpg (2.88 MiB) Skoðað 3302 sinnum