Sælir vaktarar,
Keypti mér Shure mv7x xlr mic fyrir ári og hefur alltaf verið pikkað upp of lítið í röddini. Micinn er tengdur í Scarlett i2i gen2 með nokkuð góðri snúru.
Er með gain'ið yfirleitt í 65-76% og discord inputið í full, félagarnir eru einnig með hljóðið frá mér í 200% en samt heyrist mjög lítið í mér gegnum míkrafóninn.
Einhverjir sem kunna vel á xlr míkrafóna og geta hent in tillögur?
Heyrist lítið í xlr mic
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Heyrist lítið í xlr mic
Síðast breytt af Fennimar002 á Fim 09. Feb 2023 23:08, breytt samtals 1 sinni.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrist lítið í xlr mic
Fer hann að distorta ef þú gainar meira á Sclarett hljóðkortinu? Hvernig litast díóðurnar kringum gain takkann upp þegar þú talar, eru þær bara grænar eða verða þær gular/rauðar?
Og hvað er micinn langt frá munninum þínum þegar þú talar?
Í minni reynslu eru þessi lower tier Scarlett hljóðkort alls ekki með bilaðslega mikið gain fyrir dynamiska hljóðnema eins og Shure Mv7, þannig það er bara mjög líklegt að þú þurfir að vera með gainið í kringum 90% (fer eftir staðsetningu mics) ef þú ert að nota hann fyrir Podcast eða einhverjar meira critical upptökur, þá myndi ég passa að gaina ekki alveg of mikið, en til að nota bara sem mic fyrir Discord, þá myndi ég alveg keyra preampinn í kortinu upp um 90% þannig ljósið logar alveg grænt þegar þú talar, og þá að öllum líkindum mun það bjaga þegar þú öskrar eða hlærð
Og hvað er micinn langt frá munninum þínum þegar þú talar?
Í minni reynslu eru þessi lower tier Scarlett hljóðkort alls ekki með bilaðslega mikið gain fyrir dynamiska hljóðnema eins og Shure Mv7, þannig það er bara mjög líklegt að þú þurfir að vera með gainið í kringum 90% (fer eftir staðsetningu mics) ef þú ert að nota hann fyrir Podcast eða einhverjar meira critical upptökur, þá myndi ég passa að gaina ekki alveg of mikið, en til að nota bara sem mic fyrir Discord, þá myndi ég alveg keyra preampinn í kortinu upp um 90% þannig ljósið logar alveg grænt þegar þú talar, og þá að öllum líkindum mun það bjaga þegar þú öskrar eða hlærð
Síðast breytt af SolviKarlsson á Fim 09. Feb 2023 23:30, breytt samtals 2 sinnum.
No bullshit hljóðkall
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Heyrist lítið í xlr mic
Persónulega myndi ég senda tölvupóst á info@shure.de og sjá hvað þeir segja.
Myndi samt vera búinn að prófa að útiloka tölvuna og prófa Míkrafóninn á annari tölvu til að geta sagt það og vera búinn að prófa að installa nýjasta Driver og þessi basic skref.
https://techportal.shure.com/en/products/microphones/mv7x
https://pubs.shure.com/guide/MV7X/en-US
Myndi samt vera búinn að prófa að útiloka tölvuna og prófa Míkrafóninn á annari tölvu til að geta sagt það og vera búinn að prófa að installa nýjasta Driver og þessi basic skref.
https://techportal.shure.com/en/products/microphones/mv7x
https://pubs.shure.com/guide/MV7X/en-US
Just do IT
√
√
-
- spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Reputation: 11
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrist lítið í xlr mic
Ætli þú sért ekki bara með mic'inn staðsettann of langt frá þér. Svona dýnamískir mic'ar þurfa að vera staðsettir tilturlega nálægt því sem á að taka upp. Þá er óhætt að hækka vel í gaininu á þessu hljóðkorti, 90ish % cirka eða þar til díóðunar kringum gain takkan eru grænar þegar þú talar eins og hefur verið bent á. Þessi er með sama settup og þú ..
Sjá : https://www.youtube.com/watch?v=ZY5BS8v ... erCreative
Sjá : https://www.youtube.com/watch?v=ZY5BS8v ... erCreative
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Re: Heyrist lítið í xlr mic
Spurning hvort þú þurfir eitthvað eins og CloudLifter. SM7B þarf amk svoleiðis.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Heyrist lítið í xlr mic
Hauxon skrifaði:Spurning hvort þú þurfir eitthvað eins og CloudLifter. SM7B þarf amk svoleiðis.
Sammála þessu. Ég var með sama vandamál með minn mic. Keypti Triton Fethead í Hljóðfærahúsinu og það svínvirkaði. Dýr lausn en örugglega ódýrara en að kaupa nýjan mic eða nýtt audio interface.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrist lítið í xlr mic
Takk fyrir ábendingarnar!
hef yfirleitt verið með gainið milli 80 og 90, aldrei í botn útaf því þá redline'ar gainið. Þegar þegar ég nota micinn er hann yfirleitt 5cm frá andlitinu give or take.
Skoða kannski að kaupa cloudlifter ef strákarnir halda áfram að kvarta
hef yfirleitt verið með gainið milli 80 og 90, aldrei í botn útaf því þá redline'ar gainið. Þegar þegar ég nota micinn er hann yfirleitt 5cm frá andlitinu give or take.
Skoða kannski að kaupa cloudlifter ef strákarnir halda áfram að kvarta
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz