Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf JReykdal » Þri 07. Feb 2023 19:39

gnarr skrifaði:Getur RÚV ekki bara splæst í eitt A380 og sent 4K út í AV1 encode'i ? :8)


Treystu mér. Græjurnar okkar eru umtalsvert dýrari en það


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf gnarr » Þri 07. Feb 2023 21:40

JReykdal skrifaði:
gnarr skrifaði:Getur RÚV ekki bara splæst í eitt A380 og sent 4K út í AV1 encode'i ? :8)


Treystu mér. Græjurnar okkar eru umtalsvert dýrari en það


Dýrt er ekki alltaf betra. Eru þið með AV1 encoder sem er betri en A380 ?


"Give what you can, take what you need."


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf JReykdal » Þri 07. Feb 2023 21:52

AV1 er ekki almennt stutt hjá apple og er ópraktískt í encoding þannig að það er einhver bið í það.

Eins og er þá er skásta leiðin til að ná til sem flestra h264 með HLS.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf gnarr » Þri 07. Feb 2023 23:03

JReykdal skrifaði:AV1 er ekki almennt stutt hjá apple og er ópraktískt í encoding þannig að það er einhver bið í það.


Það er mjög praktíst í encoding með Intel A380 og það er stuðningur við það natively í Android TV, Google TV, Samsung, Sony, LG, Fire TV, PS4, PS5, Xbox One, Xbox Series, Roku, Chrome, Android, Edge og Firefox og það er kominn stuðningur við það í DASH.

Það eru semsagt bara IOS og AppleTV sem styðja það ekki.

Ég myndi segja að það væru töluvert fleiri kostir en gallar við það að innleiða AV1. Hvað þá fyrir $139 í hardware kostnað og bilaðan sparnað í bandvídd miðað við AVC og HEVC.


"Give what you can, take what you need."


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf JReykdal » Mið 08. Feb 2023 00:19

Það eru semsagt bara IOS og AppleTV sem styðja það ekki.


Það er nefnilega umtalsverður hluti notenda, sérstaklega þar sem ákveðið símafyrirtæki dreifði AppleTV nánast eins og nammi á tímabili.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf thrkll » Mið 08. Feb 2023 23:15

JReykdal skrifaði:RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna.

1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið.



Er eitthvað að frétta af þessari uppfærslu? :D

Skil ég þetta ekki annars rétt að þetta séu bestu mögulegu gæði á RÚV straumnum í augnablikinu?

Mynd




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf JReykdal » Fim 09. Feb 2023 16:18

thrkll skrifaði:
JReykdal skrifaði:RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna.

1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið.



Er eitthvað að frétta af þessari uppfærslu? :D

Skil ég þetta ekki annars rétt að þetta séu bestu mögulegu gæði á RÚV straumnum í augnablikinu?

Mynd

Ekki alveg....

https://imgur.com/a/DsFw2hI

VOD efni er samt aðeins annað en það er líka í vinnslu.

Það stemmir meira við þitt skjáskot í augnablikinu.
Síðast breytt af JReykdal á Fim 09. Feb 2023 16:19, breytt samtals 1 sinni.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf thrkll » Fim 09. Feb 2023 22:31

JReykdal skrifaði:Ekki alveg....

https://imgur.com/a/DsFw2hI

VOD efni er samt aðeins annað en það er líka í vinnslu.

Það stemmir meira við þitt skjáskot í augnablikinu.



Ah einmitt, takk takk. Það var alltaf hægt að streyma vod efninu á Rúv.is í mismunandi bitrate, 500kbps, 800kbps, 1200kbps, 2400kbps og 3600kbps. Núna sýnist mér maður bara fá streymið í 3600kbps en aldrei í neinu öðru bitrate - getur þetta ekki passað?

Streymið var alltaf einhvern vegin svona:

Kóði: Velja allt

https://ruv-vod-app-dcp-v4.secure.footprint.net/lokad/manifest.m3u8?tlm=hls&streams=2021/08/15/2400kbps/5198288T0.mp4.m3u8


En núna er það svona:

Kóði: Velja allt

https://ruv-vod.akamaized.net/opid/5304582T0/5304582T0.m3u8
Síðast breytt af thrkll á Fim 09. Feb 2023 22:32, breytt samtals 1 sinni.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf JReykdal » Fim 09. Feb 2023 23:46

Nei það er gert í 1200,2400 og 3600. Förum að hækka bráðum í þessu.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf JReykdal » Fös 10. Feb 2023 13:23

Ég mæli samt með því að fólk skoði núna RÚV strauminn. Er kominn í 1080p50. Að vísu upscaled að sinni á meðan að allt source efni er 25fps en mun betra en áður.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf kornelius » Fös 10. Feb 2023 13:45

JReykdal skrifaði:Ég mæli samt með því að fólk skoði núna RÚV strauminn. Er kominn í 1080p50. Að vísu upscaled að sinni á meðan að allt source efni er 25fps en mun betra en áður.


Þetta svín virkar á RÚV - takk fyrir!

Hvenær kemur þetta á RÚV 2?

K.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Pósturaf JReykdal » Fös 10. Feb 2023 14:12

Vonandi í næstu viku.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.