Síminn Premium hljóð
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Síminn Premium hljóð
Var að prófa fá mér áskrift af síminn Premium og er með Apple tv appið bara. Er virkilega bara stereo hljóð. Aðrar streaming þjónustur eru með Dolby digital eða Dolby Atmos.
Re: Síminn Premium hljóð
Já, það er eingöngu stereo einsog er. Vonandi breytist það þó. Það var ákveðið að vera bara með stereo fyrir mörgum árum því þegar reynt var að bjóða upp á 5.1 hljóðrásir þá fór það illa, mörg tæki studdu það ekki, sum spiluðu ekkert hljóð, og supportið var æði misjafnt.
Premium er bara hluti af efnisframboði í Sjónvarpi Símans þjónustunni, þarna eru fjölmargar stöðvar og efni frá allskonar aðilum. Það er mjög erfitt að staðla þetta allt saman og fá aðila einsog CNN eða N4 eða RÚV eða HBO eða hvern af þeim hundruð efnisveitum til að bjóða upp á efni með dolby surround. Það er auðveldara fyrir aðila einsog Netflix sem framleiða eiginlega meginþorra af sínu efni og setja sína eigin staðla og framfylgja þeim.
Premium er bara hluti af efnisframboði í Sjónvarpi Símans þjónustunni, þarna eru fjölmargar stöðvar og efni frá allskonar aðilum. Það er mjög erfitt að staðla þetta allt saman og fá aðila einsog CNN eða N4 eða RÚV eða HBO eða hvern af þeim hundruð efnisveitum til að bjóða upp á efni með dolby surround. Það er auðveldara fyrir aðila einsog Netflix sem framleiða eiginlega meginþorra af sínu efni og setja sína eigin staðla og framfylgja þeim.
*-*
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
Hrikalega lélegt. Það á bara að senda út þá hljoðras sem tækin styðja. Netflix sendir út það sem er stutt bara. Það er ekki eins og þetta sé ódýr streymisveita
Þetta er sérstaklega lélegt þar sem maður heyrir allt talið úr bakhátölurum og eitthvað
Þetta er sérstaklega lélegt þar sem maður heyrir allt talið úr bakhátölurum og eitthvað
Re: Síminn Premium hljóð
kjartanbj skrifaði:Hrikalega lélegt. Það á bara að senda út þá hljoðras sem tækin styðja. Netflix sendir út það sem er stutt bara. Það er ekki eins og þetta sé ódýr streymisveita
Þetta er sérstaklega lélegt þar sem maður heyrir allt talið úr bakhátölurum og eitthvað
Þetta er alltaf spurning. T.d. er ein kvikmynd hjá Netflix með meira budget heldur en RÚV í 4 ár.
*-*
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
Er virkilega svona mikill kostnaður aukalega við það að bjóða uppá 5.1 hljóð eða Dolby Atmos , þetta er allt til á þeim myndum og þáttum sem er verið að streyma á þessari veitu, þeir kjósa bara vera með úrelt hljóðformat. ég ætla amsk bara taka þennan eina mánuð sem ég tók til að prófa, ekkert gaman að horfa á myndir í Stereo með allt talið fyrir aftan sig og eitthvað rugl
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
kjartanbj skrifaði:Er virkilega svona mikill kostnaður aukalega við það að bjóða uppá 5.1 hljóð eða Dolby Atmos , þetta er allt til á þeim myndum og þáttum sem er verið að streyma á þessari veitu, þeir kjósa bara vera með úrelt hljóðformat. ég ætla amsk bara taka þennan eina mánuð sem ég tók til að prófa, ekkert gaman að horfa á myndir í Stereo með allt talið fyrir aftan sig og eitthvað rugl
Hvernig er heimabíó setup ertu með?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
Hættur að horfa á rúv nota netflix 5.1 og dolby atoms svo disney plus 5.1 dolby atmos svo er eða dts x imax sound koma í disney bráðum þarf magnarar sem styður imax dtsx kerfið heyra bakið þegar horfa á rúv í stereo..
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
SolidFeather skrifaði:kjartanbj skrifaði:Er virkilega svona mikill kostnaður aukalega við það að bjóða uppá 5.1 hljóð eða Dolby Atmos , þetta er allt til á þeim myndum og þáttum sem er verið að streyma á þessari veitu, þeir kjósa bara vera með úrelt hljóðformat. ég ætla amsk bara taka þennan eina mánuð sem ég tók til að prófa, ekkert gaman að horfa á myndir í Stereo með allt talið fyrir aftan sig og eitthvað rugl
Hvernig er heimabíó setup ertu með?
Ég er bara með Samsung Q995b/Q990b soundbar sem er með atmos. Virkar samt merkilega vel
Nennti ekki að vera þræða snúrur hingað og þangað og eitthvað
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
kjartanbj skrifaði:SolidFeather skrifaði:kjartanbj skrifaði:Er virkilega svona mikill kostnaður aukalega við það að bjóða uppá 5.1 hljóð eða Dolby Atmos , þetta er allt til á þeim myndum og þáttum sem er verið að streyma á þessari veitu, þeir kjósa bara vera með úrelt hljóðformat. ég ætla amsk bara taka þennan eina mánuð sem ég tók til að prófa, ekkert gaman að horfa á myndir í Stereo með allt talið fyrir aftan sig og eitthvað rugl
Hvernig er heimabíó setup ertu með?
Ég er bara með Samsung Q995b/Q990b soundbar sem er með atmos. Virkar samt merkilega vel
Nennti ekki að vera þræða snúrur hingað og þangað og eitthvað
Okay, er það þá ekki bara eitthvað vitlaust stilt fyrst að talið kemur fyrir aftan þig?
T.d. þetta comment:
To use all speakers, only the "surround" and "adaptive" modes will upscale your signal to use all the 11.1.4 channels. The one to choose is preferences, test them. I personally leave my soundbar on Adaptive for every movie and tv show. Standard wil' output the pure amount of channels. This is why I switch to standard for music or youtuve that has a 2.1 setup because the upscaling will be weird. I never use the other mode.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
Talið kemur fyrir aftan og framan. Ég gæti alveg fiktað í stillingum en þetta ætti bara styðja nútíma hljóð en ekki vera svona lélegt með stereo bara.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
kjartanbj skrifaði:Talið kemur fyrir aftan og framan. Ég gæti alveg fiktað í stillingum en þetta ætti bara styðja nútíma hljóð en ekki vera svona lélegt með stereo bara.
Já kannski, en það þarft samt að stilla græjurnar rétt. Ég t.d. stilli magnarann minn á surround decode þegar ég spila eitthvað í rúv appinu, þá kemur allt tal í miðjuhátalarann.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
Síminn er greinilega bara svona langt á eftir öllum öðrum í nútimanum, appið þeirra er algjört drasl og bjóða bara uppá stereo, þótt svo að lykillinn hafi stillingu fyrir dolby/5.1
Stöð2 appið virkar mikið betur og það ásamt myndlyklinum þeirra býður uppá 5.1 dolby þegar efnið hefur það. (Sumt er bara í stereo)
Gæti ekki verið sáttari með að fara frá símanum yfir til voda
Er btw með heimabíómagnara sem greinir hvaða signal hann fær svo ég sé alveg hvort hann fær stereo eða 5.1
Stöð2 appið virkar mikið betur og það ásamt myndlyklinum þeirra býður uppá 5.1 dolby þegar efnið hefur það. (Sumt er bara í stereo)
Gæti ekki verið sáttari með að fara frá símanum yfir til voda
Er btw með heimabíómagnara sem greinir hvaða signal hann fær svo ég sé alveg hvort hann fær stereo eða 5.1
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
Steini B skrifaði:Síminn er greinilega bara svona langt á eftir öllum öðrum í nútimanum, appið þeirra er algjört drasl og bjóða bara uppá stereo, þótt svo að lykillinn hafi stillingu fyrir dolby/5.1
Stöð2 appið virkar mikið betur og það ásamt myndlyklinum þeirra býður uppá 5.1 dolby þegar efnið hefur það. (Sumt er bara í stereo)
Gæti ekki verið sáttari með að fara frá símanum yfir til voda
Er btw með heimabíómagnara sem greinir hvaða signal hann fær svo ég sé alveg hvort hann fær stereo eða 5.1
Ég einmitt sé á soundbarinum hvort hljóðið sé stereo, multichannel, dolby dts eða atmos. Ég nenni svo ekki að vera hræra í stillingum til að láta stereo úrelt hljóð virka. Maður gleymir þá bara breyta til baka
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
kjartanbj skrifaði:Steini B skrifaði:Síminn er greinilega bara svona langt á eftir öllum öðrum í nútimanum, appið þeirra er algjört drasl og bjóða bara uppá stereo, þótt svo að lykillinn hafi stillingu fyrir dolby/5.1
Stöð2 appið virkar mikið betur og það ásamt myndlyklinum þeirra býður uppá 5.1 dolby þegar efnið hefur það. (Sumt er bara í stereo)
Gæti ekki verið sáttari með að fara frá símanum yfir til voda
Er btw með heimabíómagnara sem greinir hvaða signal hann fær svo ég sé alveg hvort hann fær stereo eða 5.1
Ég einmitt sé á soundbarinum hvort hljóðið sé stereo, multichannel, dolby dts eða atmos. Ég nenni svo ekki að vera hræra í stillingum til að láta stereo úrelt hljóð virka. Maður gleymir þá bara breyta til baka
Ef ég er að skoða réttan manual þá er sér takki fyrir þetta á fjarstýringunni. Ertu búinn að prófa að stilla þetta á Standard til að losna við talið fyrir aftan þig?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn Premium hljóð
SolidFeather skrifaði:kjartanbj skrifaði:Steini B skrifaði:Síminn er greinilega bara svona langt á eftir öllum öðrum í nútimanum, appið þeirra er algjört drasl og bjóða bara uppá stereo, þótt svo að lykillinn hafi stillingu fyrir dolby/5.1
Stöð2 appið virkar mikið betur og það ásamt myndlyklinum þeirra býður uppá 5.1 dolby þegar efnið hefur það. (Sumt er bara í stereo)
Gæti ekki verið sáttari með að fara frá símanum yfir til voda
Er btw með heimabíómagnara sem greinir hvaða signal hann fær svo ég sé alveg hvort hann fær stereo eða 5.1
Ég einmitt sé á soundbarinum hvort hljóðið sé stereo, multichannel, dolby dts eða atmos. Ég nenni svo ekki að vera hræra í stillingum til að láta stereo úrelt hljóð virka. Maður gleymir þá bara breyta til baka
Ef ég er að skoða réttan manual þá er sér takki fyrir þetta á fjarstýringunni. Ertu búinn að prófa að stilla þetta á Standard til að losna við talið fyrir aftan þig?
já, það er ekkert mál að breyta, ég nenni bara ekki að vera breyta þessu eftir hvaða streymisveitu er verið að nota, þetta ætti bara að vera með nútíma hljóði árið 2023. Ef við hefðum fengið HBO hingað með sína eigin streymisveitu Þá hefðum við fengið full gæði á hljóðinu en í stað borgum við meira fyrir verri þjónustu í raun. það er ekki eins og síminn fái bara Stereo hljóð frá þeim, þetta er bara ákvörðun þeirra að styðja ekki betra