Pósturaf darkppl » Mán 12. Des 2022 02:03
Ég myndi allann daginn taka OLED rosalega skemmtinleg sjónvörp en kanski 2 gallar getur komið burnin(en það hefur minnkað stórlega vegna ferla sem koma í veg fyrir það í sjónvarpinu) og svo er það að það er ekki eins gott í björtu herbergi(ss dagsljósið getur varpað meiri birtu en skjárinn þannig þarft yfirleitt að draga fyrir ef horft er á sjónvarpið).
En mín skoðun er OLED>allt annað
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|