Viðgerð á hljómtæki - verð?


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Viðgerð á hljómtæki - verð?

Pósturaf agnarkb » Mið 17. Ágú 2022 22:21

Langar að koma gömlu Kenwood græjunum hans pabba heitins aftur til brúks. Þetta eru nú ekki miklar græjur, tvær einingar FM/AM stereo magnari og kassettu spilari. Magnarinn er í góðu lagi og virkar fullkomnlega en langar að láta athuga með þétta og þess háttar en á kasettutækinu þá snúast ekki pinnarnir sem spóla spólunni og það er mikið suð. Vidli mjög gjarnan koma þessu í lag.
Einhver sem hefur látið gera við svona? Ef svo hvað var þetta ca að kosta?

Ætla að heyra í þeim í Sónn fljótlega en eru einhverjir aðrir aðilar sem ég ætti kannski að hafa samband við líka?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á hljómtæki - verð?

Pósturaf playman » Fim 18. Ágú 2022 23:21

99% líkur á því að teygjan sé farin í kasettutækinu, þær eiga það til að verða að drullu eftir allan þennan tíma, ef hún hefur ekki verið slitin fyrir.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á hljómtæki - verð?

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 19. Ágú 2022 04:37

playman skrifaði:99% líkur á því að teygjan sé farin í kasettutækinu, þær eiga það til að verða að drullu eftir allan þennan tíma, ef hún hefur ekki verið slitin fyrir.


Held að það sem þú kallar teygju sé betur þekkt sem reim.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á hljómtæki - verð?

Pósturaf jonsig » Lau 20. Ágú 2022 10:03

Það er hægt að gera þrennt. Þetta mætti hreinsa upp þennan texta aðeins og hafa í sticky thread yfir rafmagnsviðgerir almennt.

1. Laga sjálfur. Það er hægt að gera Goolge research en þig skortir skiljanlega, líklega þekkinguna til að greina á milli BS og staðreynda þegar kemur að rafmagnsviðgerðum. Síðan er það ákveðin lærdómskúrva,, þegar maður er óreyndur þá skemmir maður hluti... varanlega.. og þegar kemur að gömlum tækjum þá færðu ekki OEM varahluti og ég fann það á eigin skinni að finna sambærilegan varahlut í eitthvað úrelt er hægara sagt en gert.
Persónulega stórskemmdi ég allavegana 3stk Marantz magnara þegar ég var að læra rafvirkjun fyrir mörgum árum. Þetta er lærdómskúrva :)
Ef þú ert ekki að læra þetta, þá er MIKIÐ ódýrara að borga fagmanni ! tímalega séð, varahlutakostnað og grief!

2. Láta laga fyrir sig. Flemming Medsen er að laga vintage útvarpstæki sem hobby. Hann er verkfræðimenntaður og gerir þetta fyrir sanngjarnan pening hef ég heyrt.
Þú gætir prófað sonn.is en taka framm við þá að gera ekki eitthvað rush repair. Þeir eru ekki ódýrir og því möguleiki á að þeir rushi viðgerðina til að halda niðri kostnaði.

3. Senda út á sérhæft verkstæði. Hinsvegar þarftu að kynna þér orðspor þessara erlendu fyrirtækja.




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á hljómtæki - verð?

Pósturaf agnarkb » Lau 20. Ágú 2022 16:36

jonsig skrifaði:Það er hægt að gera þrennt. Þetta mætti hreinsa upp þennan texta aðeins og hafa í sticky thread yfir rafmagnsviðgerir almennt.

1. Laga sjálfur. Það er hægt að gera Goolge research en þig skortir skiljanlega, líklega þekkinguna til að greina á milli BS og staðreynda þegar kemur að rafmagnsviðgerðum. Síðan er það ákveðin lærdómskúrva,, þegar maður er óreyndur þá skemmir maður hluti... varanlega.. og þegar kemur að gömlum tækjum þá færðu ekki OEM varahluti og ég fann það á eigin skinni að finna sambærilegan varahlut í eitthvað úrelt er hægara sagt en gert.
Persónulega stórskemmdi ég allavegana 3stk Marantz magnara þegar ég var að læra rafvirkjun fyrir mörgum árum. Þetta er lærdómskúrva :)
Ef þú ert ekki að læra þetta, þá er MIKIÐ ódýrara að borga fagmanni ! tímalega séð, varahlutakostnað og grief!

2. Láta laga fyrir sig. Flemming Medsen er að laga vintage útvarpstæki sem hobby. Hann er verkfræðimenntaður og gerir þetta fyrir sanngjarnan pening hef ég heyrt.
Þú gætir prófað sonn.is en taka framm við þá að gera ekki eitthvað rush repair. Þeir eru ekki ódýrir og því möguleiki á að þeir rushi viðgerðina til að halda niðri kostnaði.

3. Senda út á sérhæft verkstæði. Hinsvegar þarftu að kynna þér orðspor þessara erlendu fyrirtækja.


Ég er auðvitað aldrei að fara standa í því að senda þetta út, nenni ekki að standa í því veseni og kostnaði. Svo er maður svona merkilega slarkfær í allskonar viðgerðum og gæti mögulega reddað þessu ef þetta er bara reimin, en ætla að láta þetta í hendur fróðari manna.
Hvar getur maður náð tali af þessu Flemming?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á hljómtæki - verð?

Pósturaf jonsig » Lau 20. Ágú 2022 20:14

Tónastöðin Skipholti 50D er milliliður ef þú nennir ekki með þetta á akranes.