Sjónvarp símans appið

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf audiophile » Fim 20. Jan 2022 07:53

Gæti verið að appið sé of þungt I keyrslu fyrir Android sjónvörp. Á sjálfur Sony Android sjónvarp og upplifunin á mörgum öppum eins t.d. Disney+ er langt fra því að vera glæsileg. Það er slappt SoC I þessum tækjum og Android er þungt I keyrslu. Allt önnur upplifun að nota t.d. Nvidia Shield eða Mi Box.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Fletch » Sun 27. Mar 2022 11:23

Við fjölskyldan fluttum Internet þjónustuna til Símans nýlega þar sem þeir eru farnir að bjóða yfir ljósleiðara gagnaveitunnar.

Með í pakkanum fylgdi Sjónvarp Símans, gengur illa að nota það, fæ það bara til að virka í símum og í afruglarnarum sem er tengdur við 1 sjónvarp
- virkar ekki í 4 LG sjónvörpum á heimilinu, ekki app fyrir LG
- virkar ekki í neinni PC tölvu, finn ekkert app né get notað browser
- fínn enga leið til að cast'a frá síma t.d. á lg sjónvarp eða pc tölvu
- ein chromebook tölva á heimilinu, þar get ég náð í appið en það frýs bara um leið og eitthvað er spilað

allar aðrar streymisþjónustur get ég nota á öllum tækjum heimilisins, t.d. Nova TV, Vodafone Sjónvarp, RUV, Stöð 2, Netflix, Disney +

er ekki árið 2022 hjá Símanum ? eða er ég að gera eitthvað rangt?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Daz » Sun 27. Mar 2022 18:04

Fletch skrifaði:Við fjölskyldan fluttum Internet þjónustuna til Símans nýlega þar sem þeir eru farnir að bjóða yfir ljósleiðara gagnaveitunnar.

Með í pakkanum fylgdi Sjónvarp Símans, gengur illa að nota það, fæ það bara til að virka í símum og í afruglarnarum sem er tengdur við 1 sjónvarp
- virkar ekki í 4 LG sjónvörpum á heimilinu, ekki app fyrir LG
- virkar ekki í neinni PC tölvu, finn ekkert app né get notað browser
- fínn enga leið til að cast'a frá síma t.d. á lg sjónvarp eða pc tölvu
- ein chromebook tölva á heimilinu, þar get ég náð í appið en það frýs bara um leið og eitthvað er spilað

allar aðrar streymisþjónustur get ég nota á öllum tækjum heimilisins, t.d. Nova TV, Vodafone Sjónvarp, RUV, Stöð 2, Netflix, Disney +

er ekki árið 2022 hjá Símanum ? eða er ég að gera eitthvað rangt?


Síminn leyfir ekkert cast (chrome eða airplay)
Síminn er ekki með vefviðmót (sem þýðir meðal annars að það er bara hægt að kaupa efni í gegnum afruglara, síminn vill ekki að borga 30% þóknun til apple / Google)
Bara afruglari, android, ios og android tv öpp.




straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf straumar » Sun 27. Mar 2022 18:58

frekar leleg þjónusta hjá þeim enda verða þeir að bjóða endanlaust hluti frítt til fólk komi í áskrift eins og maður fékk premium frítt jólamánuð og janúar :) svo hætti maður bara með það.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jardel » Mið 30. Mar 2022 23:49

Er hægt að kaupa premium pakkann hjá þeim og nota appið þeirra þó svo maður sé hjá öðru fyrirtæki með netið.
Síðast breytt af jardel á Mið 30. Mar 2022 23:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Daz » Fim 31. Mar 2022 12:30

jardel skrifaði:Er hægt að kaupa premium pakkann hjá þeim og nota appið þeirra þó svo maður sé hjá öðru fyrirtæki með netið.

Já. Þarft að borga fyrir bæði premium áskrift og sjónvarpsþjónustu áskrift (auka 1000 kr) samt held ég alveg örugglega.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Viktor » Fim 31. Mar 2022 12:40

Fletch skrifaði:Með í pakkanum fylgdi Sjónvarp Símans, gengur illa að nota það, fæ það bara til að virka í símum og í afruglarnarum sem er tengdur við 1 sjónvarp
- virkar ekki í 4 LG sjónvörpum á heimilinu, ekki app fyrir LG


Ég myndi aldrei kaupa mér sjónvarp með einhverju öðru en Android TV.

Ef ég neyddist til þess myndi ég klárlega fá mér Apple TV.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf kjarrig » Þri 26. Apr 2022 07:34

Hvernig eru menn að upplifa myndgæði í appinu vs. afruglari? Eins UHD rásin, eru þetta UHD gæði? Er með afruglara frá Vodafone og get ekki séð neinn mun á uHD og HD rásinni.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf hagur » Þri 26. Apr 2022 08:43

kjarrig skrifaði:Hvernig eru menn að upplifa myndgæði í appinu vs. afruglari? Eins UHD rásin, eru þetta UHD gæði? Er með afruglara frá Vodafone og get ekki séð neinn mun á uHD og HD rásinni.


Ó nei. Síminn Sport UHD rásin er djók. Hún er vissulega aðeins betri en non UHD Síminn Sport en bitrate-ið á þessum straumum er einfaldlega bara allt of lágt. Ég myndi segja að gæðin á UHD rásinni sé á pari við 720p Youtube video, svona fljótt á litið. Ég er reyndar með 4K skjávarpa og c.a 110" mynd þannig að ég sé náttúrulega vel ef gæðin eru ekki nægileg. Ég hef stundum prófað að horfa á 4K fótboltavídeo á Youtube og guð minn góður hvað það er margfalt betra en Síminn Sport UHD.




Notandi78
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 09. Maí 2022 18:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Notandi78 » Mán 09. Maí 2022 18:56

Veit einhver hvenær Síminn ætlar byrja að senda út í betri gæðum, allavega í vod er alveg skelfileg gæði miðað við hvað maður fær hjá Disney+ og Netflix. Er svo svekkjandi þegar maður fær dolby vision og dolby atmos hjá hinum og svo býður Síminn uppá gæði sem eru bara alls ekki góð. Og enski boltinn í uhd er bara grín, miklu betri gæði í boði á netinu en þetta sem maður borgar fyrir hjá þeim.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Fim 30. Jún 2022 17:13



*-*


Mummi
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 10. Ágú 2011 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Mummi » Fös 01. Júl 2022 09:21

appel skrifaði:á vefnum:
https://sjonvarp.siminn.is


Þegar menn "gleyma" því að gera svona vefi farsíma væna :shock:



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Fös 01. Júl 2022 09:36

Mummi skrifaði:
appel skrifaði:á vefnum:
https://sjonvarp.siminn.is


Þegar menn "gleyma" því að gera svona vefi farsíma væna :shock:

Það er til mobile app sem á að nota. Í raun ætti vefurinn ekki að vera aðgengilegur á mobile.


*-*

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf CendenZ » Fös 01. Júl 2022 12:25

Ég hugsa að það sé svona korter í að erlent gagnamagn verði aftur talið svo síminn missi ekki sína kúnna yfir í erlendar streymisveitur. Þetta er alveg orðið ótrúlega þreytandi.

Það er svo ekki bara síminn sem er að drulla upp á bak, ég fór í eftirmiðdagsferð í fjölmargar búðir að leita að Benjamín Dúfu því strákurinn minn kláraði bókina í skólanum. Endaði með að ég fann hana á deildu í frábærum gæðum, ég á hana á VHS en ógerlegt að spila það.
Hún var endurunninn fyrir marga skattpeninga fyrir einhverjum 5-8 árum sem augljóslega var til einskis, þar sem einu aðilarnir sem fengu að njóta þessara endurgerðar voru þeir sem fylltu vasa sína af seðlum við vinnuna.......Þannig heads up, ef þið finnið ekki myndirnar sem voru gerðar fyrir okkar skattpeninga á sínum tíma, endurunnar fyrir skattpeningana okkar og framleitt og dreift fyrir skattpeningana, þá eru þær e.t.v. á deildu og hægt að nálgast á korteri. Fáránlegt. :baby :baby




seinars2
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 28. Okt 2022 14:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sjónvarp símans appið

Pósturaf seinars2 » Fös 28. Okt 2022 14:48

Sælir allir Hef verið með sjónvarp símans appið í Android MI sjónvarpinu ( og þar virkar allt útvarpsrásir og þættir)og gengið nokkuð vel. Tók eftir því fyrir þremur vikum að ég gatt ekki lengur notað appið í Android boxinu, það sýnir aðeins auglýsingar (sem koma á undan þáttum) en þættir né sjónvarp sjást ekki. En ég henti appinu út og fékk nýja útgáfu án útvarpsrása og ekki sést sjónvarp (aðeins CNN). Búin að prufa að bæta við einni streymisrás ef það skldi vera það. Tengi þetta við appið sem er ekki eins flott og hitt var. Gæti verið að Android boxin séu of gömul en held samt ekki. Er eitthver með einhver ráð? Þetta virðist vera sama drasl útgáfan sem keyrist í Apple boxum, frekar leiðileg útgáfa. Virkar fínt að fara gegnun browser en hefði viljað að appið virkaði rétt. Eina sem virkar er CNN kynningarrásin en hinar sjást ekki og virðist vera tvö öpp sem Google Play er með í gangi. Svo eru ekki útvarpsrásirnar sem eru í MI lyklum og MI sjónvarpi (android).
Síðast breytt af seinars2 á Fim 10. Nóv 2022 18:01, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Fös 28. Okt 2022 16:22

seinars2 skrifaði:Sælir allir Hef verið með sjónvarp símans appið í Android MI sjónvarpinu ( og þar virkar allt útvarpsrásir og þættir)og gengið nokkuð vel. Tók eftir því fyrir þremur vikum að ég gatt ekki lengur notað appið í Android boxinu, það sýnir aðeins auglýsingar (sem koma á undan þáttum) en þættir né sjónvarp sjást ekki. En ég henti appinu út og fékk nýja útgáfu án útvarpsrása og ekki sést sjónvarp (aðeins CNN). Búin að prufa að bæta við einni streymisrás ef það skldi vera það. Tengi þetta við appið sem er ekki eins flott og hitt var. Gæti verið að Android boxin séu of gömul en held samt ekki. Er eitthver með einhver ráð? Þetta virðist vera sama drasl útgáfan sem keyrist í Apple boxum, frekar leiðileg útgáfa.

Ertu ennþá með áskriftir?
Prófaðu https://sjonvarp.siminn.is, loggaðu þig inn, og sjáðu hvaða stöðvar birtast þar.


*-*


seinars2
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 28. Okt 2022 14:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf seinars2 » Lau 29. Okt 2022 12:54

Já að sjálfsögðu er ég með Sjónvarp Símans áskrift og þrjú streymisleyfi en er að lenda í vandræðum með TV MeCool box eitt er tveggja ára og hitt sex ára.
Síðast breytt af seinars2 á Lau 29. Okt 2022 12:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Lau 29. Okt 2022 13:06

seinars2 skrifaði:Já að sjálfsögðu er ég með Sjónvarp Símans áskrift og þrjú streymisleyfi en er að lenda í vandræðum með TV MeCool box eitt er tveggja ára og hitt sex ára.

Skal athuga þetta, en myndi ekki búast við alltof miklu.


*-*

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf russi » Lau 29. Okt 2022 13:28

appel skrifaði:
seinars2 skrifaði:Já að sjálfsögðu er ég með Sjónvarp Símans áskrift og þrjú streymisleyfi en er að lenda í vandræðum með TV MeCool box eitt er tveggja ára og hitt sex ára.

Skal athuga þetta, en myndi ekki búast við alltof miklu.


Smá þráðarrán, appel ertu eitthvað tengdur Sjónvarpi Símans?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Lau 29. Okt 2022 13:50

russi skrifaði:
appel skrifaði:
seinars2 skrifaði:Já að sjálfsögðu er ég með Sjónvarp Símans áskrift og þrjú streymisleyfi en er að lenda í vandræðum með TV MeCool box eitt er tveggja ára og hitt sex ára.

Skal athuga þetta, en myndi ekki búast við alltof miklu.


Smá þráðarrán, appel ertu eitthvað tengdur Sjónvarpi Símans?

Já, ég er forritari þar.


*-*

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf russi » Lau 29. Okt 2022 13:53

appel skrifaði:
russi skrifaði:
Smá þráðarrán, appel ertu eitthvað tengdur Sjónvarpi Símans?

Já, ég er forritari þar.


Nice, sendi á þig skilaboð fljótlega.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Okt 2022 13:33

Jákvætt að Sjónvarps símans appið virkar á Nvidia shield sem Nova TV appið gerði ekki hjá mér :)
Það sakar heldur ekki að það er hægt að vera með fría áskrift og nota sjónvarps símans appið sem Nova TV appið bauð uppá áður fyrr (eingöngu í boði ef maður er í viðskiptum við Nova í dag).

Edit: fékk að vita að frí áskrift að sjónvarps Síma appinu hættir að virka eftir sirka 30 daga eða svo. Þetta er bara tímabundið frítt.
Bömmer
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 30. Okt 2022 13:51, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf hagur » Sun 30. Okt 2022 16:38

Eru aðrir að lenda í lipsync issues með Sjónvarp Símans á Android TV? Sérstaklega slæmt á Síminn Sport UHD rásinni. Bæði á ShieldTV Pro boxi sem og Philips Android TV hjá mér.

Get "lagað" þetta stundum með því að seinka audio um 500ms í heimabíómagnaranum sem Shield TV er tengt í, en ekkert svoleiðis í boði í Philips Android TV sem er hitt setuppið hjá mér.

Þetta getur verið ansi pirrandi.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Moldvarpan » Sun 30. Okt 2022 19:18

hagur skrifaði:Eru aðrir að lenda í lipsync issues með Sjónvarp Símans á Android TV? Sérstaklega slæmt á Síminn Sport UHD rásinni. Bæði á ShieldTV Pro boxi sem og Philips Android TV hjá mér.

Get "lagað" þetta stundum með því að seinka audio um 500ms í heimabíómagnaranum sem Shield TV er tengt í, en ekkert svoleiðis í boði í Philips Android TV sem er hitt setuppið hjá mér.

Þetta getur verið ansi pirrandi.


Já, ég gafst upp á Sjónvarps Símans appinu sem ég setti upp í Philips Android TV, syncið var vandamál.

Þessi beta útgáfa á sjonvarp.siminn.is er svo með buffer vandamál stundum.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Tiger » Mán 12. Des 2022 21:09

Ég var að prufa þetta APP í fyrsta sinn núna á Apple TV, nýjasta ATV með nýjustu uppfærslu á OS og APPINU. Ethernet tengt í 1gbps.

To be honest þá hef ég aldrei prufað annað eins DRASL. Er með Premimum áskrift í desember og langar að hætta strax.

Tímaflakk virkar í 7% tilfella.
Þarf að slökkva á appinu (swip up) milli þátta í Venjulegt fólk, annars frýs allt.
Hljóð og mynd, lipsync er hörmung.
Ýta á pásu eða spóla áfram er uppskrift að því að allt frjósi.....

Þvílíka sorpið.