Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n


Höfundur
Auddi-e39
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 12. Ágú 2019 15:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n

Pósturaf Auddi-e39 » Fös 01. Apr 2022 12:55

Ég ætla að versla mér sjónvarp og ég rak augun á TCL 55” p82n en áður ég kaupi það langar mér að fá ykkar álit á þetta sjónvarp. Er það gott lang tíma séð , góð hljómgæði / myndgæði og hvernig er að spila tölvuleiki á því. Ég tengi ps5 við sjónvarpið þannig langar í eitthvað sem hentar því vel :)




Hausinn
FanBoy
Póstar: 715
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 157
Staða: Tengdur

Re: Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n

Pósturaf Hausinn » Fös 01. Apr 2022 13:53

Ef tölvuleikjaspilun er þín helsta þrá þá mæli ég með því að kaupa sjónvarp sem styður 120hz endurnýjunartíðni. Kostar töluvert meira en er þess virði langtímalega séð:
https://elko.is/voruflokkar/sjonvorp-57 ... =price_asc

Myndi ekki kaupa sjónvarp út frá hljómgæðum. Jafnvel ódýrustu hljóðstangirnar gefa miklu betri hljóm en innbygði hátalarinn.
Síðast breytt af Hausinn á Fös 01. Apr 2022 13:54, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n

Pósturaf Prentarakallinn » Fös 01. Apr 2022 17:59

Ef þú villt future-proof fyrir ps5 myndi ég fara aðeins dýrara og kaupa 120hz sjónvarp. En ef 120 þús er absolute max budget þá er þetta fínasta sjónvarp fyrir peninginn, flestir leikir nýta ekki 120hz eins og er þannig ættir að vera alveg set með þetta, android tv, hdmi 2.1 og skýr og flott mynd. Það eru líka nánast engin sjónvörp í dag með gott sound out of the box, nánast ætlast til þess að fólk kaupi sér soundbar

https://elko.is/vorur/tcl-55-qled850-sjonvarp-256870/55QLED850


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n

Pósturaf peer2peer » Fös 01. Apr 2022 20:10

Input lag skiptir miklu máli í sjónvarpi hugsað sem gaming sjónvarp. 120hz eða ekki, fáir leikir í Ps5 með 120hz.
En input lag í tcl tækjum virðist vera gott, svo þú ert legit með þetta tæki að mínu mati, en myndgæði tækisins er svo allt annar handleggur.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n

Pósturaf Sidious » Fös 01. Apr 2022 23:18

peturthorra skrifaði:Input lag skiptir miklu máli í sjónvarpi hugsað sem gaming sjónvarp. 120hz eða ekki, fáir leikir í Ps5 með 120hz.
En input lag í tcl tækjum virðist vera gott, svo þú ert legit með þetta tæki að mínu mati, en myndgæði tækisins er svo allt annar handleggur.


Efast um að imput lag skipti miklu máli nema viðkomandi er að spila FPS / Fighting leiki â Pro level.

Vafalaust fínasta tæki annars. Hef séð nokkur TCL tæki og þau virka alveg þokkalega.