Tölvuhátalarar/studiomonitors - búinn að kaupa
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Tölvuhátalarar/studiomonitors - búinn að kaupa
Ég er að reyna að finna tölvuhátalara - helst 2.0
Þarf ekkert bluetooth eða neitt fancy
Væri til í að sleppa með undir 30þ
Búinn að skoða hjá Origo, Ormsson, att, tolvutek, TL, kísildal og Elko en finnst ég ekkert finna neitt með ágæta hljóm á viðráðanlegu verði.
Allar ábendingar eru vel þegnar.
Þarf ekkert bluetooth eða neitt fancy
Væri til í að sleppa með undir 30þ
Búinn að skoða hjá Origo, Ormsson, att, tolvutek, TL, kísildal og Elko en finnst ég ekkert finna neitt með ágæta hljóm á viðráðanlegu verði.
Allar ábendingar eru vel þegnar.
Síðast breytt af Lexxinn á Mið 16. Mar 2022 23:23, breytt samtals 4 sinnum.
Re: Tölvuhátalarar - leitin
Tók svona í Jan
https://www.amazon.com/gp/product/B00BX ... =UTF8&th=1
kom á 3 dögum með DHL og uppá um 19.700.kr
https://www.amazon.com/gp/product/B00BX ... =UTF8&th=1
kom á 3 dögum með DHL og uppá um 19.700.kr
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar - leitin
brain skrifaði:Tók svona í Jan
https://www.amazon.com/gp/product/B00BX ... =UTF8&th=1
kom á 3 dögum með DHL og uppá um 19.700.kr
halipuz1 skrifaði:Bose 2.1 hátalararnir eru geggjaðir, fást í Origo.
Áttu við þessa? Ef svo er eru þeir örlítið upp úr budgeti, get teygt þetta eitthvað yfir 30þ en þykir 60þ fullmikið.
https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 149.action
Einnig er ég helst á höttunum eftir 2.0, þakka annars svörin.
Færi annars að öllum líkindum í þetta sett ef ég væri að skoða 2.1
Re: Tölvuhátalarar - leitin
Lexxinn skrifaði:brain skrifaði:Tók svona í Jan
https://www.amazon.com/gp/product/B00BX ... =UTF8&th=1
kom á 3 dögum með DHL og uppá um 19.700.krhalipuz1 skrifaði:Bose 2.1 hátalararnir eru geggjaðir, fást í Origo.
Áttu við þessa? Ef svo er eru þeir örlítið upp úr budgeti, get teygt þetta eitthvað yfir 30þ en þykir 60þ fullmikið.
https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 149.action
Einnig er ég helst á höttunum eftir 2.0, þakka annars svörin.
Færi annars að öllum líkindum í þetta sett ef ég væri að skoða 2.1
Hmm minnti ég hefði séð þá ódýrari, ég eitthvað að klikka.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1615
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar - leitin
Mæli með þessa er geggjað sound https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par tók vísu sensi að kaupa á síðunna áður en fara á staðinn að hlusta en vá soundið er geggjað miða hversu litlir þeir eru
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar - leitin
Panta 2.0 magnara að utan, fá gamla stereo hátalara á bland eða góða hyrðinum
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar - leitin
gutti skrifaði:Mæli með þessa er geggjað sound https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par tók vísu sensi að kaupa á síðunna áður en fara á staðinn að hlusta en vá soundið er geggjað miða hversu litlir þeir eru
Takk gutti, kíki á þessa við tækifæri
Moldvarpan skrifaði:Afhverju 2.0 frekar en 2.1?
Takmarkað pláss plús mér finnst þægilegra án box
upg8 skrifaði:Panta 2.0 magnara að utan, fá gamla stereo hátalara á bland eða góða hyrðinum
Eins og ég segi í svari að ofan er ég að eltast við 2.0 útaf takmörkuðu plássi og þetta eigi að sitja á skrifborði - að öðru leyti nenni ég ekki svona stússi. Er eiginlega að leita að plug'n'play lausn.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar - leitin
Held að það sé góð hugmynd að leita að „active studio monitors“ frekar en tölvuhátölurum úr tölvubúð, venjulega betri kaup í þeim. Þessir sem gutti mælti með eru einmitt studio monitors, ég er með þessa frá hljóðfærahúsinu og finnst þeir mjög góðir, útgáfan án bluetooth er síðan á tilboði akkurat núna.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar - leitin
asgeirbjarnason skrifaði:Held að það sé góð hugmynd að leita að „active studio monitors“ frekar en tölvuhátölurum úr tölvubúð, venjulega betri kaup í þeim. Þessir sem gutti mælti með eru einmitt studio monitors, ég er með þessa frá hljóðfærahúsinu og finnst þeir mjög góðir, útgáfan án bluetooth er síðan á tilboði akkurat núna.
Kíkti við fyrr í dag og skoðaði báðar týpurnar. Lítur allt út fyrir að vera núna val á milli BX3, Eris E3,5(BT?) eða BX4. Var búinn að skoða studio hátalara hjá eitthverri annarri hljóðfærabúð á netinu en fannst allt svo dýrt þar sem það var um og yfir 25þ á stykkið en ekki parið.
Var einnig búinn að spotta Mackie CR3-X hjá Tónastöðinni.
Eru eitthverjir hér með vit á þessu sem geta gert upp á milli BX3, BX4, E3,5 eða CR3-X?
Mackie CR3-X: https://www.tonastodin.is/hljod/hatalar ... monitorar/
M-Audio BX3: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par
M-Audio BX4: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par
Presonus E3,5: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... 35-mon-par
Síðast breytt af Lexxinn á Lau 05. Mar 2022 18:56, breytt samtals 3 sinnum.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar - leitin
Lexxinn skrifaði:Eru eitthverjir hér með vit á þessu sem geta gert upp á milli BX3, BX4, E3,5 eða CR3-X?
Mackie CR3-X: https://www.tonastodin.is/hljod/hatalar ... monitorar/
M-Audio BX3: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par
M-Audio BX4: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par
Presonus E3,5: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... 35-mon-par
bump á þessa spurningu áður en ég fer og klára kaupin í vikunni
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Tengdur
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
Get mælt með mAudio, er sjálfur að nota stóra slíka fyrir plötusnúðun.
Varðandi valið hjá hljóðfærahúsinu að þá mæli ég með því að þú kíkir til þeirra og fáir að hlusta í þeim.
Allir 4 sem þú linkaðir munu vera góðir, ég er hrifinn af bassanum í mAudio þó og mæli með þeim ef þú er hrifinn af bassa
Varðandi valið hjá hljóðfærahúsinu að þá mæli ég með því að þú kíkir til þeirra og fáir að hlusta í þeim.
Allir 4 sem þú linkaðir munu vera góðir, ég er hrifinn af bassanum í mAudio þó og mæli með þeim ef þú er hrifinn af bassa
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
Alltaf hægt að finna eitthvað notað. Það er takmarkaður markaður fyrir svona græjur hér, en ég veit að hægt er að finna ódýra studio monitor á facebook grúppu :
https://www.facebook.com/groups/studiohljom
Ég myndi alltaf prófa notað fyrst frekar en að kaupa nýtt (svo lengi sem það er í fullkomnu ástandi).
https://www.facebook.com/groups/studiohljom
Ég myndi alltaf prófa notað fyrst frekar en að kaupa nýtt (svo lengi sem það er í fullkomnu ástandi).
Síðast breytt af appel á Þri 08. Mar 2022 17:10, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
gutti skrifaði:M-Audio BX3!! mæli með þessu hiklaust
Var of spenntur, henti mér í búðina og hoppaði á BX4 þar sem það var ekki nema 4þ í mun - skv starfsmanni væri það nobrainer.
Hlakka til að prófa, fékk að heyra soundið í búðinni og hljómuðu mjöög vel - set þá upp við tækifæri.
Síðast breytt af Lexxinn á Þri 08. Mar 2022 19:48, breytt samtals 1 sinni.
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
Lexxinn skrifaði:gutti skrifaði:M-Audio BX3!! mæli með þessu hiklaust
Var of spenntur, henti mér í búðina og hoppaði á BX4 þar sem það var ekki nema 4þ í mun - skv starfsmanni væri það nobrainer.
Hlakka til að prófa, fékk að heyra soundið í búðinni og hljómuðu mjöög vel - set þá upp við tækifæri.
Vona að þú verðir kátur með þá, átti sjálfur BX5 í dáldinn tíma og kunni ágætlega við þá. Hefði viljað sjá þig fara í þessa: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefverslun/studio-hatalarar/presonus-eris-e5-monitorar-par
En ég geri mér grein fyrir að það væri að stretcha budgetið verulega!
Ertu að tengja þá beint við output úr tölvunni eða ertu með external DAC?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
Quemar skrifaði:Lexxinn skrifaði:gutti skrifaði:M-Audio BX3!! mæli með þessu hiklaust
Var of spenntur, henti mér í búðina og hoppaði á BX4 þar sem það var ekki nema 4þ í mun - skv starfsmanni væri það nobrainer.
Hlakka til að prófa, fékk að heyra soundið í búðinni og hljómuðu mjöög vel - set þá upp við tækifæri.
Vona að þú verðir kátur með þá, átti sjálfur BX5 í dáldinn tíma og kunni ágætlega við þá. Hefði viljað sjá þig fara í þessa: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefverslun/studio-hatalarar/presonus-eris-e5-monitorar-par
En ég geri mér grein fyrir að það væri að stretcha budgetið verulega!
Ertu að tengja þá beint við output úr tölvunni eða ertu með external DAC?
Sá svona Eris E5 notaða til sölu í hópnum sem appel benti á eftir að ég hafði klárað kaupin - fínt að fá bara nýja samt.
Eins og staðan er þá já beint í output, spurning um að ná sér í magnara?
kannski þenna? viewtopic.php?f=67&t=90610
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
Lexxinn skrifaði:Quemar skrifaði:Lexxinn skrifaði:gutti skrifaði:M-Audio BX3!! mæli með þessu hiklaust
Var of spenntur, henti mér í búðina og hoppaði á BX4 þar sem það var ekki nema 4þ í mun - skv starfsmanni væri það nobrainer.
Hlakka til að prófa, fékk að heyra soundið í búðinni og hljómuðu mjöög vel - set þá upp við tækifæri.
Vona að þú verðir kátur með þá, átti sjálfur BX5 í dáldinn tíma og kunni ágætlega við þá. Hefði viljað sjá þig fara í þessa: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefverslun/studio-hatalarar/presonus-eris-e5-monitorar-par
En ég geri mér grein fyrir að það væri að stretcha budgetið verulega!
Ertu að tengja þá beint við output úr tölvunni eða ertu með external DAC?
Sá svona Eris E5 notaða til sölu í hópnum sem appel benti á eftir að ég hafði klárað kaupin - fínt að fá bara nýja samt.
Eins og staðan er þá já beint í output, spurning um að ná sér í magnara?
kannski þenna? viewtopic.php?f=67&t=90610
Það er hægt að gera mjög góð kaup á svona hlutum, jafnvel borga 50% minna en nývirði.
Alltaf gaman að unpacka nýjum hlutum, en fer ekki vel með budduna
Persónulega er ég mjög savvvy að kaupa hluti á bland, vaktinni, hér og þar notaða, spara rosalega. Keypti leðursófa frá IKEA á bland á 100 þús, sem kostar 300 þús nýr, alveg einsog nýr. Keypti móðurborð+ram+cpu á vaktinni á peanuts fyrir um 4 árum síðan, er enn að nota það, og windows 10 fylgdi frítt með! Ef ég hefði keypt þetta allt nýtt sem ég hef keypt notað þá væri ég líklega í svona einni milljón í mínus.
Kosturinn líka við að kaupa notað er að hægt er að endurselja á eiginlega sama verði, stundum einstaka sinnum kemstu upp með hærra verð.
Ég væri ferengi í star trek
https://www.youtube.com/watch?v=BxHhCh9zA3I
https://memory-alpha.fandom.com/wiki/Gr ... _Continuum
Síðast breytt af appel á Þri 08. Mar 2022 22:40, breytt samtals 2 sinnum.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Tengdur
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
Þú ættir ekki að þurfa magnara við þessa hátalara, þeir eru með innbyggðum magnara og powerið er hressandi í þeim.
Gott usb hljóðkort samt er eitthvað sem þú ættir að skoða
Gott usb hljóðkort samt er eitthvað sem þú ættir að skoða
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
appel skrifaði:Það er hægt að gera mjög góð kaup á svona hlutum, jafnvel borga 50% minna en nývirði.
Alltaf gaman að unpacka nýjum hlutum, en fer ekki vel með budduna
Persónulega er ég mjög savvvy að kaupa hluti á bland, vaktinni, hér og þar notaða, spara rosalega. Keypti leðursófa frá IKEA á bland á 100 þús, sem kostar 300 þús nýr, alveg einsog nýr. Keypti móðurborð+ram+cpu á vaktinni á peanuts fyrir um 4 árum síðan, er enn að nota það, og windows 10 fylgdi frítt með! Ef ég hefði keypt þetta allt nýtt sem ég hef keypt notað þá væri ég líklega í svona einni milljón í mínus.
Er 100% á sama stalli þar en þegar hluturinn kostar mig innan við 25þ og ég er að skoða eitthvað sem mig langar að eiga til lengri tíma kaupi ég bara nýtt. Hef sjálfur það takmarkaða kunnáttu á hljóðbúnaði að ég veit ekkert hvað skal varast eða hafa í huga þegar kemur að notuðum hlutum svo læt það algjörlega í friði.
oliuntitled skrifaði:Gott usb hljóðkort samt er eitthvað sem þú ættir að skoða
Eitthvað handy bang-for-buck sem þú mundir mæla með?
Síðast breytt af Lexxinn á Þri 08. Mar 2022 23:12, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Tengdur
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
oliuntitled skrifaði:Gott usb hljóðkort samt er eitthvað sem þú ættir að skoða
Eitthvað handy bang-for-buck sem þú mundir mæla með?[/quote]
Focusrite eru með gott track record á bang for the buck í entry level hljóðkortum.
https://www.thomann.de/intl/is/focusrit ... rd_gen.htm
Eru til í mörgum stærðum eftir því hvað þú vilt mörg input/output.
Hef sjálfur verið að nota Focusrite Scarlett 4i2 þegar við höfum streymt eða tekið upp og þau virka flott með mjög góðu audio signal fyrir peninginn.
https://www.thomann.de/intl/is/usb_audi ... faces.html
Thomann eru með gott úrval af kortum og eru rock solid þegar kemur að því að panta frá, nota þá mikið sjálfur.
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
Þetta er alveg perfect fyrir þig til að byrja með. Þetta ER hljóðkort (DAC) með heyrnatólamagnara. Þetta er ekki MAGNARI!!!
Meiraðsegja alveg classic chipset sem er hjartað í þessu, ættir að fá flottan hljóm.
USB er líklega ekki nauðsynlegt, góðar líkur að það sé optical út á MOBO hjá þér. En endilega kanna hvaða möguleika þú hefur þar.
SMSL er líka þekkt merki í þessum bransa og hafa gott rep sem bang for the buck vörur.
Meiraðsegja alveg classic chipset sem er hjartað í þessu, ættir að fá flottan hljóm.
USB er líklega ekki nauðsynlegt, góðar líkur að það sé optical út á MOBO hjá þér. En endilega kanna hvaða möguleika þú hefur þar.
SMSL er líka þekkt merki í þessum bransa og hafa gott rep sem bang for the buck vörur.
Lexxinn skrifaði:appel skrifaði:Það er hægt að gera mjög góð kaup á svona hlutum, jafnvel borga 50% minna en nývirði.
Alltaf gaman að unpacka nýjum hlutum, en fer ekki vel með budduna
Persónulega er ég mjög savvvy að kaupa hluti á bland, vaktinni, hér og þar notaða, spara rosalega. Keypti leðursófa frá IKEA á bland á 100 þús, sem kostar 300 þús nýr, alveg einsog nýr. Keypti móðurborð+ram+cpu á vaktinni á peanuts fyrir um 4 árum síðan, er enn að nota það, og windows 10 fylgdi frítt með! Ef ég hefði keypt þetta allt nýtt sem ég hef keypt notað þá væri ég líklega í svona einni milljón í mínus.
Er 100% á sama stalli þar en þegar hluturinn kostar mig innan við 25þ og ég er að skoða eitthvað sem mig langar að eiga til lengri tíma kaupi ég bara nýtt. Hef sjálfur það takmarkaða kunnáttu á hljóðbúnaði að ég veit ekkert hvað skal varast eða hafa í huga þegar kemur að notuðum hlutum svo læt það algjörlega í friði.oliuntitled skrifaði:Gott usb hljóðkort samt er eitthvað sem þú ættir að skoða
Eitthvað handy bang-for-buck sem þú mundir mæla með?
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
Verður ekki svikinn af þessum hátölurum, er sjálfur með BX5a parað með Presonus 22VSL hljóðkorti, alveg einstaklega skemmtilegt setup
Mæli með hljóðkorti sem er ætlað fyrir svona hátalara, smá peningur en hverri krónu virði, gerir allt svo mikið þæginlegra, plús það að þú færð heyrnatóla magnara innbyggðann
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... b-96-25tth
Með þessu stýrir þú volume á bæði hátölurum og heyrnatólum með sér takka, og hefur option til að tengja alvöru mic við kerfið fyrir discord
Mæli með hljóðkorti sem er ætlað fyrir svona hátalara, smá peningur en hverri krónu virði, gerir allt svo mikið þæginlegra, plús það að þú færð heyrnatóla magnara innbyggðann
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... b-96-25tth
Með þessu stýrir þú volume á bæði hátölurum og heyrnatólum með sér takka, og hefur option til að tengja alvöru mic við kerfið fyrir discord
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- has spoken...
- Póstar: 186
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin (val á milli 4?)
https://elko.is/vorur/yamaha-hs7-aktifu ... 224989/HS7 er með 2 svona, örugglega bestu kaup lífs míns