Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf jardel » Sun 06. Mar 2022 18:57

Ef að tengivalmóguleikarnir eru svona
20220306_185250.jpg
20220306_185250.jpg (2.44 MiB) Skoðað 1638 sinnum

Samt segir framleiðandi að það sé DVB-T2 mótakari í tækimu.

Svona er endin á gervihnattakaplinum


Screenshot_20220306-190234_Gallery.jpg
Screenshot_20220306-190234_Gallery.jpg (194.65 KiB) Skoðað 1634 sinnum
Síðast breytt af jardel á Sun 06. Mar 2022 19:03, breytt samtals 2 sinnum.




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf TheAdder » Sun 06. Mar 2022 19:06

Þarft millistykki yfir í efsta tengið. Það er svokallað F tengi á kaplinum, tengið á sjónvarpinu er yfirleitt kallað loftnetstengi.
Kapallinn skrúfast á millistykki sem passar beint í loftnetstengið.
Síðast breytt af TheAdder á Sun 06. Mar 2022 19:06, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf Njall_L » Sun 06. Mar 2022 19:08

Tengingin sem TheAdder lýsir er rétt en er það ekki rétt munað hjá mér að DVB-T2 móttakari taki ekki gervihnattamerki, þyrftir að vera með DVB-S2 til þess.


Löglegt WinRAR leyfi


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf Cikster » Sun 06. Mar 2022 19:11

Njall_L skrifaði:Tengingin sem TheAdder lýsir er rétt en er það ekki rétt munað hjá mér að DVB-T2 móttakari taki ekki gervihnattamerki, þyrftir að vera með DVB-S2 til þess.


Jú það er rétt hjá þér. En einnig ef sjónvarpið væri með DVB-S2 væri það með rétt tengi fyrir þennan kapal frá disknum.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf jardel » Sun 06. Mar 2022 19:44

Tækið er gefið út fyrir að vera með
DVB-T ,  DVB-T2 ,  DVB-C
DvB T2 ætti að ná fta rásum frá gervihnetti er það ekki?




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf Cikster » Sun 06. Mar 2022 19:56

jardel skrifaði:Tækið er gefið út fyrir að vera með
DVB-T ,  DVB-T2 ,  DVB-C
DvB T2 ætti að ná fta rásum frá gervihnetti er það ekki?


Nei, því miður mun það ekki virka.




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf TheAdder » Sun 06. Mar 2022 20:21

jardel skrifaði:Tækið er gefið út fyrir að vera með
DVB-T ,  DVB-T2 ,  DVB-C
DvB T2 ætti að ná fta rásum frá gervihnetti er það ekki?

T-ið í DVB-T og T2 stendur fyrir Terrestrial, þetta eru digital útsendingar á jörðu niðri. Þessir móttakarar geta ekki tekið á móti gervihnatta merki. Þú þarft að öllum líkindum sér móttakara á milli sjónvarpsins og disksins.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 06. Mar 2022 20:23

Eins og svo margir hafa nefnt hér: Það þarf DVB-S2 móttakara til að taka við gervihnattasjónvarpi í Evrópu. Urmull móttakaraboxa er í boði til þess arna og fjöldi sjónvarpstækja er með DVB-S2 móttakara en fjöldinn er engu að síður hlutfallslega lágur.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 20:51

Þetta sjónvarp styður ekki gervihnattamóttöku. Þú þarft sérstakan DVB-S/DVB-S2 móttakara og þetta sjónvarp er ekki með slíkan móttakara. Sýnist á því sem þarna er sýnt að það er ekki einu sinni víst að þetta sjónvarp styðji móttöku á DVB-T2 og nýrri stöðlum.

Þetta hérna sjónvarp styður gervihnattamóttöku.

https://elko.is/vorur/samsung-43-au7175 ... AU7175UXXC




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég tengt kapal beint frá gervihnattadiski yfir í sjónvarp

Pósturaf jardel » Sun 06. Mar 2022 21:40

Ég skil ykkur. Ég þakka fyrir upplýsingarnar. Ég var að vonast að ég þyrfti ekki að nota mótakara fyrir fta rásir.
Ég er með mótakara mun nota hann.
Síðast breytt af jardel á Sun 06. Mar 2022 21:43, breytt samtals 1 sinni.