Uppþvottavél

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Uppþvottavél

Pósturaf Haraldur25 » Sun 02. Jan 2022 21:21

Nú erum við konan að fara að kaupa eitt stk loksins og viljum fá svona comfort lift eins og ég sé auglýst á nokkrum.

Er búinn að skoða og er með 2 til huga.

https://rafha.is/product/fsk93848p-8-up ... rettyPhoto

OG

https://elko.is/vorur/electrolux-comfor ... /EEC87300W

Mín spurning ef þið vitið betur, en er þetta ekki sama vélin?


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf ColdIce » Sun 02. Jan 2022 21:28

Ekki sama vélin nei. Tæki frekar þessa í elko


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf Haraldur25 » Sun 02. Jan 2022 21:30

ColdIce skrifaði:Ekki sama vélin nei. Tæki frekar þessa í elko


Geturðu sagt mér afhverju þú mundir frekar taka hana? :D


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf ColdIce » Sun 02. Jan 2022 21:33

Einu kerfi fleiri og fær betri dóma online :p


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf audiophile » Sun 02. Jan 2022 21:36

Líklegt að þetta sé allavega mjög svipuð vél. Electrolux Group eiga AEG vörumerkið í heimilistækjum.

Tæki sjálfur frekar Electrolux. Á þurrkara frá þeim og hef verið mjög sáttur


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf Haraldur25 » Sun 02. Jan 2022 22:05

Já skil ykkur. Ef þið mælið með annarri þá er ég einnig til að heyra það. Einnig verið að horfa á siemsen IQ700


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf rapport » Mán 03. Jan 2022 00:09

Veit ekki hvort Húsasmiðjan er með þessa týpu en þeir eru official Electrolux partner og bjóða 5 ára ábyrgð og eru með eigið verkstæði.

Annars eru Siemens og Miele það eina sem stóðst kröfur LSH á sínum tíma man ég, með klukkutíma prógram sem fór yfir 70 gráður í X margar mínútur.

Aðrar vélar eru með svona prógram, en það er oftast 1,5 eða 2 klst.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf audiophile » Mán 03. Jan 2022 08:04

Þegar ég valdi á sínum tíma var mælt með Bosch, Siemens og Miele. Ég endaði á Bosch og hef verið sáttur.


Have spacesuit. Will travel.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf littli-Jake » Mán 03. Jan 2022 09:07

Ég hef svosem ekki endilega innsýn í hvaða tegund er betri en önnur. En það eina sem ég myndi vilja hafa í Whirlpool vélinni minni sem er ekki er að hún myndi opna sig sjálfvirkt þegar hún klárar. Ótrúlegt hvað hlutir geta verið lengi að þorna


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf GullMoli » Mán 03. Jan 2022 10:08

littli-Jake skrifaði:Ég hef svosem ekki endilega innsýn í hvaða tegund er betri en önnur. En það eina sem ég myndi vilja hafa í Whirlpool vélinni minni sem er ekki er að hún myndi opna sig sjálfvirkt þegar hún klárar. Ótrúlegt hvað hlutir geta verið lengi að þorna


Getur líka fengið vél með hitaelemnti sem þurrkar án þess að opna sig, þá losnar líka ekki allur rakinn út.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf Haraldur25 » Mán 03. Jan 2022 12:26

GullMoli skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Ég hef svosem ekki endilega innsýn í hvaða tegund er betri en önnur. En það eina sem ég myndi vilja hafa í Whirlpool vélinni minni sem er ekki er að hún myndi opna sig sjálfvirkt þegar hún klárar. Ótrúlegt hvað hlutir geta verið lengi að þorna


Getur líka fengið vél með hitaelemnti sem þurrkar án þess að opna sig, þá losnar líka ekki allur rakinn út.


Hvernig vél er það og hvar fæst sú vél? :)


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


SE-sPOON
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 09. Jan 2017 13:18
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf SE-sPOON » Mán 03. Jan 2022 12:46

Ef menn hafa efni á því þá Miele.
Ef ekki að þá eru Siemens og Bosch solid.



Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Uppþvottavél

Pósturaf kusi » Mið 05. Jan 2022 11:25

Eitt sem ég gæti bent þér á að skoða er innréttingin (þ.e. grindurnar). Þær eru mis vandaðar; stöðugar, sveigjanlegar og rúma mis mikið af leirtaui. Þá gæti verið gott að athuga hversu hljóðlát vélin er, sérstaklega ef opið er milli eldhúss og stofu.

Ég fékk mér sjálfur ekki svona liftusystem því ég hafði áhyggjur af því að þetta myndi bila og verða leiðinlegt eftir einhvern tíma.