Versla sjónvarp frá B&H


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1782
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf blitz » Lau 01. Jan 2022 08:06

Hefur einhver verslað eitthvað jafn stórt og sjónvarp frá B&H?

Dæmi - Samsung Q80A

Elko: 311.000 (https://elko.is/vorur/samsung-65-q80-a- ... QE65Q80AAT)
B&H: 247.000 (https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... s_hdr.html)

Hægt að finna fjölmörg önnur dæmi (og sjónvörp sem fást ekki hér). Hef almennt verið 'heppinn' með raftæki, önnur en stærri heimilistæki, og ekki þurft að claima í ábyrgð innan ábyrgðartíma. Því eðlilegt að maður velti þessu fyrir sér m.v. 25% mun.

Hef verslað mikið við þá en aldrei neitt jafn stórt og sjónvarp!
Síðast breytt af blitz á Lau 01. Jan 2022 08:07, breytt samtals 1 sinni.


PS4

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf Fletch » Lau 01. Jan 2022 09:05

Ekki pantað svona stórt frá þeim en þetta er allavega vesen, stendiur í specs á þessu tæki
AC Input Power 110 to 120 VAC, 50 / 60 Hz, þarft þá straumbreyti


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1782
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf blitz » Lau 01. Jan 2022 09:16

Fletch skrifaði:Ekki pantað svona stórt frá þeim en þetta er allavega vesen, stendiur í specs á þessu tæki
AC Input Power 110 to 120 VAC, 50 / 60 Hz, þarft þá straumbreyti


Rétt - hélt að ég hefði skoðað þetta en það hefur hugsanlega verið Sony tæki,, sem eru shipping restricted hjá B&H.


PS4


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 01. Jan 2022 17:21

Tækið er stórt og því magnað og dýrt vesen að fá því skipt ef það td mætir bilað til landsins.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf jonfr1900 » Sun 02. Jan 2022 01:58

Fletch skrifaði:Ekki pantað svona stórt frá þeim en þetta er allavega vesen, stendiur í specs á þessu tæki
AC Input Power 110 to 120 VAC, 50 / 60 Hz, þarft þá straumbreyti


Ef þetta er Bandarískt tæki þá nær það einnig ekki DVB-T/T2 merkjum eins og eru notuð í Evrópu. Heldur eingöngu ASTC. Eins og stendur í Specs. Það gæti einnig vantað nauðsynlega CE merkingu fyrir innflutning á svona raftæki.

Video

Video System NTSC
TV Tuner ATSC, Clear QAM
Síðast breytt af jonfr1900 á Sun 02. Jan 2022 02:00, breytt samtals 1 sinni.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf braudrist » Sun 02. Jan 2022 09:59

Ég held líka að flutningskostnaður á svona stórum tækjum sé rándýrt, þess vegna eru þau svona dýr hérna. Held að þú getir alveg bætt við a.m.k 500$ við þetta verð bara fyrir shipping ef ekki meira.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1782
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf blitz » Sun 02. Jan 2022 11:23

braudrist skrifaði:Ég held líka að flutningskostnaður á svona stórum tækjum sé rándýrt, þess vegna eru þau svona dýr hérna. Held að þú getir alveg bætt við a.m.k 500$ við þetta verð bara fyrir shipping ef ekki meira.


Nei, þetta verð sem ég setti inn er með flutningi og VSK.


PS4

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf Lexxinn » Sun 02. Jan 2022 11:28

Það er þráður hér inni þar sem 65" oled er a 230 hjá Heimilistæki, gætir viljað skoða það




Televisionary
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf Televisionary » Sun 02. Jan 2022 12:04

Þetta er ekki rétt. Ef þú færð vöru sem er ekki í lagi frá BH þá greiðir þú ekki fyrir flutninginn þeir taka hann á sig og útbúa pappírana fyrir flutningsmiðlunina. Þú þarft hins vegar að láta tollafgreiða tækið aftur úr landi og það kostar þig c.a. 10 þúsund kr.

Ég hef ekki annað en góða reynslu af BH þegar kemur að þjónustu.

Sinnumtveir skrifaði:Tækið er stórt og því magnað og dýrt vesen að fá því skipt ef það td mætir bilað til landsins.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 02. Jan 2022 12:56

Televisionary skrifaði:Þetta er ekki rétt. Ef þú færð vöru sem er ekki í lagi frá BH þá greiðir þú ekki fyrir flutninginn þeir taka hann á sig og útbúa pappírana fyrir flutningsmiðlunina. Þú þarft hins vegar að láta tollafgreiða tækið aftur úr landi og það kostar þig c.a. 10 þúsund kr.

Ég hef ekki annað en góða reynslu af BH þegar kemur að þjónustu.

Sinnumtveir skrifaði:Tækið er stórt og því magnað og dýrt vesen að fá því skipt ef það td mætir bilað til landsins.


Ég fagna því stórlega að vera leiðréttur um þetta atriði hvað bhphotovideo varðar, því yfirleitt er allar endursendingar á ábyrgð kaupenda. Ég hef alloft keypt af bhphotovideo og hef fátt annað en gott um fyrirtækið að segja.