Er að verða brjálaður... Ætluðum að fara að kíkja á Verbúðina í appinu. Kemur í ljós að einhverntíma hefur einhver sett barnalæsinguna á appið, þótt enginn kannist við það. Það þýðir að ekki er hægt að horfa á neitt bannað efni nema slá inn fjögurra talna kóða, sem enginn kannast við. Geggjað. Búið að prófa allt sem okkur dettur í hug.
Ætli sé nokkur leið að resetta appið? Þýðir lítið að eyða því, allar stillingar hanga inni á accountinum... Argh!!
RÚV app í Apple TV - barnalæsing
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
RÚV app í Apple TV - barnalæsing
Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case
Re: RÚV app í Apple TV - barnalæsing
Hæ hæ,
Settings > General > Manage Storage > Sjónvarp
Velja ruslatunnuna og svo Delete. Þá fara allar stillingar út fyrir appið. Reinstall og svo beint í Fiskisorann.
Góðar stundir.
Settings > General > Manage Storage > Sjónvarp
Velja ruslatunnuna og svo Delete. Þá fara allar stillingar út fyrir appið. Reinstall og svo beint í Fiskisorann.
Góðar stundir.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV app í Apple TV - barnalæsing
Þú ert snillingur, takk fyrir þetta! Tími fyrir Ásmundarklám!
Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case