Keypti Roborock S7 hjá Heimilistækjum þann 7. nóv. 2021
Svo þann 13. nóv. 2021 stoppar hún á miðjum ganginum með villu "LiDAR Error: Check that the LiDAR turret turns freely"
Þetta bara í annað skiptið sem hún er að þrífa , þannig að ekki er nú álaginu um að kenna og varla viku notkun.
Og já , LiDAR turret snýst þegar hún fer í gang.
Hefur einhver svipaða reynslu af Roborock ?
Á maður að heimta að fá að skila þessu og fá sér annað merki ?
Ath, er ekki búinn að fá svar frá Heimilistækum , en ég er helv$%! fúll yfir þessari byrjun með Roborock
Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Anda með nefinu og athuga hvort það sé einhvað sem þarf að gera, t.d uppfæra firmware. Skoða alla sensora hvort það sé ryk á þeim eða einhver filma sem þarf að taka af. Gera þér svo ferð í heimilistæki og sjá hvort þeir geti gert einhvað fyrir þig.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Black skrifaði:Anda með nefinu og athuga hvort það sé einhvað sem þarf að gera, t.d uppfæra firmware. Skoða alla sensora hvort það sé ryk á þeim eða einhver filma sem þarf að taka af. Gera þér svo ferð í heimilistæki og sjá hvort þeir geti gert einhvað fyrir þig.
Þetta gerðist eftir að ég uppfærði firmware, er búinn að gera factory reset þannig að orginal firmware komið aftur, enn sama villa.
Hefur enginn Roborock eigandi hér lent í LiDAR error ?
Því samkvæmt leit á netinu virðist þetta ekki vera svo óalgengt.
Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Ég er með tæplega 4ra ára S5 sem fékk lidar villu af því að hann hætti að snúast fyrir svona ári sem ég skildi sem svo að ég þyrfti að skipta um lidar mótor (út frá troubleshooting á einhverju forumi). Þar sem hún var löngu komin úr ábyrgð þá prófaði ég eitthvað sem var stungið uppá að taka hana í sundur og keyra mótorinn beint af batteríi og setja aftur í gang og það virkaði og hefur ekki verið vesen síðan.
Ef þetta hættir ekki með nýtt tæki keypt hérna heima myndi ég samt bara fara með þetta beint í verslunina og fá þá til að finna útúr því.
Ef þetta hættir ekki með nýtt tæki keypt hérna heima myndi ég samt bara fara með þetta beint í verslunina og fá þá til að finna útúr því.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Jæja, sendi póst á Heimilistæki og 2 dögum seinna ekkert svar þannig að ég hringdi. Löng saga stutt, ekkert vesen og fékk nýja.
Kom sé vel að ég hendi aldrei umbúðum utan af tækjum strax.
Hrós til Heimilistækja fyrir góða þjónustu.
Af einhverjum ástæðum er maður alltaf undirbúinn fyrir hið versta hér á Íslandi í svona málum.
Kom sé vel að ég hendi aldrei umbúðum utan af tækjum strax.
Hrós til Heimilistækja fyrir góða þjónustu.
Af einhverjum ástæðum er maður alltaf undirbúinn fyrir hið versta hér á Íslandi í svona málum.
Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Starman skrifaði:Jæja, sendi póst á Heimilistæki og 2 dögum seinna ekkert svar þannig að ég hringdi. Löng saga stutt, ekkert vesen og fékk nýja.
Kom sé vel að ég hendi aldrei umbúðum utan af tækjum strax.
Hrós til Heimilistækja fyrir góða þjónustu.
Af einhverjum ástæðum er maður alltaf undirbúinn fyrir hið versta hér á Íslandi í svona málum.
Better safe than sorry. Gott að þetta fór allt vel samt
-Need more computer stuff-
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Starman skrifaði:Jæja, sendi póst á Heimilistæki og 2 dögum seinna ekkert svar þannig að ég hringdi. Löng saga stutt, ekkert vesen og fékk nýja.
Kom sé vel að ég hendi aldrei umbúðum utan af tækjum strax.
Hrós til Heimilistækja fyrir góða þjónustu.
Af einhverjum ástæðum er maður alltaf undirbúinn fyrir hið versta hér á Íslandi í svona málum.
Hefði ekki átt að skipta þig neinu máli, þú ert að skila gölluðu tæki, þeim kemur ekkert við þó svo að þú sért fljótur að endurvinna pappa.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !